Safnaðarblaðið Geisli - 27.11.1949, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 27.11.1949, Blaðsíða 5
GEISLI .. NÖVEMBEH 1949 ...........~/or - _ / » ’ • t v F R Á L I P N U M Á R U M , (Vlð heyrum oft minnst a þsð .hr-srsu mikill munur sé s kaupgjaidi' htr á tímum og því kaupgjaldi.• sem greít!; •"ar fjrrir og um síðustu aldamot, En ef við gefum okkur tóm til að ihuga oesear fullyrðingar nokkru nánar, sjáum Við;að hmr hafa við mi'iil rök að styðjast0 En við verðum einnig að gera okkai þsð jafnfrpmt ljóat»>að aerð'jag a öllum vörum heí'ir einnig auk • ist gifurlega, GrJ^LI nefir nýiega komist yíii ritgerð,sem er rúmlega 60 ára,cg kemur hár eí'uriítili kaíii ;r henrd • s MÞað er mjög algengiyað hasosnclui: raði rinn'omenn ;il ársins,þ6tt þeir sjái,. að þeir hafi ekki oe.ina þbri' f>-ilr þþvnemá hslft arið,eðe ef til vill aðeine einn þriöjung þeas, ITÚ er það nokkrí aimennt.. að vrnnumannskaup se loo kr, . og sjá þá gllir,hre kcstneðoráamt þai er íyrir bondann að gjalda svo hétt kaap og fæða mannínn yfir áriðren geta þc eigi heft not af honum nema nokkurn hluta þesð, Þaö hlýtur mj ög rasrgur husböndi aá- játa,að þótt hann hsldi víur.u- mann yfir árið,þe gæii hana vei verið an hanspef hann heldi kaupamann yfir heyannir og 12-14 vikur é öðrum timum érsins,.þegar snnir væru mestar.Setj\.im svo,að bóndi þessi yrði að gjalda kaupamanni sinumauk fæðis,12 kr,a viku í±áxxi5aax lo vikurj 9 kreá viku í 6 vikur og 6 kr, a viku í 6 vikur,en það er til samans 21o kr. NÚ alíta margir,að fæði,skæði,bjónusta og allt,sem húsbóndinn barf að lata af mörkum til vinnumannsins yfir arið,kosti um 3oo kr.að kaupi undanskildu, Að jöfnum hlutföllum ætti því sé kostnaður að ve.c-a við daglaunamanninn í 22 vikur nær 127 kr.eða allur kostneður til samans 337 kr, NÚ er það algengt,að daglaunamenn eru ekki skæddir né plaggeðir og lætur nærri,að húsbóndinn geti talið sér 7 kr.hagnað við þeð, Kostnaðurinn við daglaunamanninn verður því alls 33o kr,,en við vinnumanninn 3oo+loos4oo kr, Húsbóndinn skaðest þvi um 7o kr,á honum; en euðvitað er,að ef hann þerfn- a8t mannsins yfi'r allt arið,eíns og e sér stað um fjérmann,þé er éríðandi fyrir henn að hafa faetan arsmenn; ende er engin hætta a því,að húebændur skeðist á þeim mönnum,sem beir geta létið stöðugt vinna að nauðsynlegri vinnu allt irið um kringi' (Þess ma geta,að begar ofenskreð ver fyrst riteð fyrir rúmum 60 árum, kosteði kg»ef keffi kr,l,9o í Reykjavík, Þé ver mjólkurpotturinn seldur á 12 aure), Arlð 1887 byrjaðí með hegleysum um allt lend að ætla mé og fremur stirðri tíð,en rétt eftir miðþorra gerði góðp hléku,svo eð víðe kom upp jörð, Skömmu síðer verenaði tíðarfar eftur, Þó get veturinn eigi kallast slæmur a Suðurlendi,en var eftur é móti ellharður víðe annarssteðar,einkum í Dale“,HÚnev8tns*-,Skagef jarðar-vBgrðastrandar-, Stranda- og Múlasýslum, Fyrstu sumarvikuna var eftaka norðengarður meö fanrikomu og frosti miklu (''Sumarmélakastið") ,Eftir það var góð tíð til 17,maí, Þa gjorði annað kast ("Uppstigningardegskastið ") enn verra með fennkomu xaikilli og frosti,sem gjörði vlðe ogurlegt tjón a skepnum,(í HÚnavetns-og Skagafjarðarsýslum var safneð skýrslum um fallinn búpening, Eftir þeim höfðu í béðum þessxxm sýsl- um falliðtef sauðfénaði rúm 2o 000,af hrossum um 600 og af nautgripum um 14o).í simiarmélakastinu rak inn hafís eð Norðurlandi,og í maí byrjun að Austurlandi, Vár hann síðan a reki fyrir Norður-og Austurlendi,þangeð til a höfuðdag, Um sumarið var veðrátta einkar hagstæð a Suðurlendi og víðest hvar annarstaðar a landinu?nema í HÚnavatns-,Skpgafjarðer- og Norður-Þing- eyjersýslumj þar var tíð köld og óþurrkasöm, 26,september gjörði snjó mikinn nyrðra,og eftir það svo miklar rígningar og vatnsflóð með ekriðuhlaupum? eð elztu menn muna eife'i slíkc; hlauzt víða af því tjón mikið á heyjum,húsam, jörðum og yegarrij Eftír það mátti heí ze goð tið um haustið,og veturinn va.i góður til aramöta. (Btmaðarri tið ) v 1636. "Til Husen í landi Holstein hijngduat klúklcur og'hljómuðu sjálfar, "*fré því klukkan var 5,cg til bes? hún var 8 um kveldið, fyrir utan n;k> .• urs manns hræring é þeim". (Eitjaennáll),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.