Safnaðarblaðið Geisli - 27.11.1949, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 27.11.1949, Blaðsíða 6
GEISLI 102 - E R É T T I R „ Vefiratta hefir verið fremur góð til landsins hennan manuð.en svo stormasamt til hafsins5að lítið sem ekkert hefir gefið til fiskveiða,enda afli mjög tregur f>á sjaldan hefir gef- ið á sjó. Sunnudagaskólinn var settur 3o. f.m0 Ýfir 7o hörn mættu.bar af 47 i yngri deild,en 25 í eldri deild, Aðalfundur Leikfelags BÍldudals var^ haldinn 20Þ.m.Formaður fe- 'lagsinsjséra Jon Kr, ísf eld, flutti skyrslu stjórnarinnar og minntist t>a einnig látins stjórnarfelaga,frú Gyðu Fétursdóttur.Vottuðu fundarmenn henni virðingu sína með óví að rísa úr sæt- um. Þa las gjaldkerinn,Jón J.Maron,upp endurskoðaða reikninga félagsins,og voru þeir samhykktir samhljóða.SÍðan fór fram stjórnarkosning,Prafarandi formaður haðst eindregið undan endur- kosningu.Kosning fór þannigikormaður Sæmundur Ólafsson,gjaldkeri Jón J.Mar- on,ritari Guðmunda Magnusdóitir,Vara- st-j órn:Guð riður jónsdóttir, Jón G,. Jö'ns- son og Fáll Ágústsson.Endurs<oðendur: Magnús Jónsson og Kjalmar Ágústsson. Kvenf éla.gið Eramsökn. hél 't skemxritisam- ’komu 5.þ0m,i samkomuhúsinu. Erú Árndís Árnadóttir setti samkomuna. Þa sungu og spiluðu á gítara hinar vin sælu Hörpuskeijar0 Þar á eftir las Sæmundur ólafsson,skólastjóri,sögu.Þa var högglaupphoð. Að lokum var dans0 Bræðurnir Valgeir og Guðhjartur SKik- ■máu Guðlaugssynir, f rá Hokinsdal, spil- uðu fyrir dansinum, Ha.rmónikusnillingurinn Einar Sigvalda- ’”son og~sjonEverfingamaðurinn Baldur Georgs,ásamt "Konna",héldu hér skemtun i samkomuhúsinu lo0þ„m0 Var skemmtun^þessi fjölsótt og skemmtu margir sér hið hesta, Barneskól j.nn var settur mánudaginn 14 „ þ0mcSkólastjórinn,Sæmundui Ólaf ssoh, flut'ti við það tækifæri á- varp til harnanna, Auk skölastjórans kenna við skólann Ólafur Jönsson og frk.Guðný Guðmundsdóttir,en hún kenn- ir stúlkum handavinnu, » % Að alfundur Kirkjukórs BÍldudalssóknar var haldinn 17.þ.m.Eormað- urinn,JÓn J.Maron,las upp bréf,sem hor- ist hafði frá formanni Sambends vestf. kirkjukóra,jónasi TÓmassyni,tónskaldi. Enn fremur las hann útdratt úr síðustu fundargerð S.V.K.- Þa voru lagðir frara endurskoðaðir reikningar^og samþykkt- ir.Því næst fór fram stjórnarkosning. Eráfsrsndi stjórn haðst eindregið und- sn endurkosningu.Kosnin^u hlutu:JÓn G. jónsson, f ormaður, Guðny Guðmundsdótt- ir gjaldkeri og Nanna Júlíusdóttir ri tari.. Vegagerð frá BÍl.dudel ,að Eossi er nú ’”hætt að þessu sinni . BÍ Ifært er orðið þessa leið a sterkum hílum. Skipafréttir: Herðubreið kom sð sunn- an 7,þ,m.á leið til ísa- fjarðar,en að norðan 8.þ.m,- Hekla að sunnan 9.þ.m.á leið til Akureyrar,að norðan 12.- Vatnajökull kom 12.þ.m. og tók 18oo kassa af frosnum fiski,- Vítaskipið Hermóður kom að Langanes- inu 2XX5X3fi.l2.þ,m.Hefði slokknað á vítanum þa.r 23,f.m. - Hugrún kom að sunnan 17.þ0m.- Togarinn Gylfi frá Fatreksfirði kom snögga ferð hingað 180þ.m0til að sækja einn skipsmann- inn,Gunnar Þorðarson,sem hér á heima,- Esja kom að sunnan 23.þ.m.á hringferð vestur og norður um land,- Sama dag ~kom Hekla að norðan á hringferð að austan.- Hugrún kom að sunnan 24„þ.m0 Lesendur eru heðnir að athuge,eð flest merkisafmæli,sem getið er í hlaðinu eru tekin upp úr manntalshók- um prestakellsins. GEISLI er að þessu sinni 8,bls. jólahlaðið kemur næst og verður 16 hls. Messa í BÍldudelskirkju er kl.2 í deg. " í Bakkedel 4.desemher. " i Bildudalskirkju ll.desemher. Aftansöngur í BÍldudelsk.24.des, Messa í BÍldudalsk.e jóledag. Bernemesss í BÍldudalsk, annan .jóledag. (Við þe messu ennast hörnin sjelf allan söng). P.i tstj „GEISLA annest JÓn Kr. f sf eld< Útsölum. Sigrí ð ur St.Felsdóttir-.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.