Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 2
GEISLI lo6 JÓLABLAP 1949. "í upphpfi ver orðiii.og orðið ver hjá Guði,og orðið ver Guð; þeð ver í upp- hefi hjs Guði. Allir hlutir eru gerðir fyrir Lað,og án þess varð ekkert til, sem til er orðið. í því v?r líf,og lífið ver ljos msnnanna; og ljósið skín 1 myrkrinu. Og orðið varð hold - og henn bjó með oss,fullur nóðar og sann- leika,og vér saum dýrð hans,dýrð sem eingetins sonsr fra föður. Því. að af gnægð hans höfum vér allir fengið,og það nað ó nóð ofan; því að lögmólið var gefið fyrir Móse,en nóðin og sannleikurinn kom fyrir Jesúm Krist. Enginn hefir nokkru sinni séð Guð; en sonurinn eingetni, sem hallast að hrjósti föðurins, H RAEN SEYRARKIRKJA. hann hefir veitt oss þekking ó honum". Þannig eru hin heilögu orð jólaguð- spjallsins hjó Jóh. í l.kapítula,versun- unum 1 - 5a,l4 og 16 - 18. WNWffWft Eögur er foldin, heiður er Guðs himinn, indæl pílagríms ævigöng. Eram,fram um víða veröld og gistum í Faradís með sigursöng. Kynslóðir koma, kynslóðir fara, allar sömu ævigöng. Gleymist þó aldrei eilífa lagið við pílagrímsins gleðisöng. Ejórhirðum fluttu fyrst þsnn söng Guðs englar, unaðssöng,er aldrei þver: Eriður ó foldu, fagna þú,maður: Erelsari heimsins fæddur er. B.S.Ingemann.- Matth.Jochumsson

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.