Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 5
GEISLI lo9 JÓLABLAE 1949 NÓTTIN HELGA nó tt? "spurð i Hsnn sá,að þau í Betlehem í Gyðingalandi var einu sinni^ maður,sem hét Amra. Hann var hygginn,en á- gjarn og illur, Hann átti ekki nerna einn asna,þegar hann hyrjaði húskapinn, en þeir, voru orðnir 5o,og hann hugsaði sér að kom? þeim upp í loo,því aö hann hafði gistihús fyrir ferðamenn og lánaði þeim asnana sína, Hann hafði heyrt þess getið,að manntal ætti fara fram í Gyðingalandi,og að hvern mann ætti að telja í átthögum feðra hans. Þá sagði hann við sjálfan sig:" Hingað til Davíðs horgar,Betlehem,koma nú eflaust margir ríkismenn og^heldri menn, Ég skal nú stækka hús mitt um helming,og græða miklu meira en áður". Og hann reisti sér stórt hús með mörgum herhergjum handa gestum,og mörg úthýsi handa hestum og ösnum. Afkomendur Davíðs voru margir,og margir ferða- menn komu til Betlehem,hæði ríkir og fátækir. En Amra hýsti ekki nema ríkis- mennina,og þeir voru líka svo margir,að þar varð húsfyllir. Það var ekki nema ein stofa eftir,kongssalurinn, sem ætlaður var kóngi eða öðrum stórhöfð- ingja. ' t Þessi ágjarni maður átti tvö góð og elskuleg hörn,pilt og stulku, Pilt- urinn hét Elí,en stúlkan Tirza. Börnin urðu hissa á að sjá ókunnuga fólkið, Of? þeim fannst það vera rangt að úthýsa fátæklingunum,þegar nóg rúm var í husinu. Þá var það eitt kvöldjþegar öll herher^i voru full af gestum,nema kóngs- salurinn,að þsngað kom trésmiður með esna 1 taumi,og á honum reið unga kon- an hens,máttlaus af þreytu,"Getum við fengið að vera hérna í maðurinn. " Nei,hér er ekkert rúm fyrir ykkur",sveraði Amra, voru fátæklingar. " Ó,verið þér nú svo hjartagóður eð lofa okkur að liggja einhverstaðar inni í nótt",sagði trésmiðurinn." Við höfum haft langa dagleið og konan mín er deuðþreytt". Amra hló. " Getið þið horgað 2o sikla ef gulli fyrir 1 eðc 2 nætur?" "Nei,það getum við ekki",svereði trésmiðurinn."En hjálpið þér okkur; Guð mun launa yður þeð margfaldlega". "Pehhi,pehhi",sögðu Elí og Tirza með tárin í augunum." Líttu á,hvað föl og þreytuleg aumingje konan er. HÚn getur varla setið upprétt í sÖðlinum.Og hvað hún hiður vel og innilega um að fá. að vera hjá okkur. Þeð er enginn í kóngssalnum; hún getur verið þer í nótt". " Ekki nema það þó",öskraði Amra með fyrirlitningarróm, " Það er einmitt kóngssalurinn,sem koster 2o sikla af gulli um nóttina". Hvað áttu nú aumingje. þreyttu hjónin að gera? Þau urðu að fara þaðan og sáu engin ráð,nema að sofe um nóttina undir herum himni, En þegar þeu höfðu haldið áfrem stundarkorn,komu tvÖ hörn hlaupendi á eftir þeim. Það voru Elí og Tirza, " Komið þið með okkur",sögðu þau;" hann pabhi hefir hérna skýli fyrir asnane sína í hellinum, Þar er nóg rúm,því að asnarnir eru núna í ]áni". Trésmiðurinn varð lifendi feginn að fá húseskjól,og fór með hörnunum, " Já,hví skyldum við ekki gete sofið í asnekofanum? Davíð ættfaðir okkar svaf marge nóttina í helli,þegar hann var að flýja undan Sál konungi". Þegar þau komu í hellinn,voru þar margar tómar jötur. Tirza valdi þá, sem var hreinlegust,fékk sér síðan hríslu og sópaði hana,svo að hún varð eins og stofugólf. Elí sótti hálm og hreiddi í jötuna,og fór svo að sækja vatn í lindina til að hressa gestina. Hann gaf líka asnanum hey og vatn. » En það er nú komið myrkur", sagði Tirza, " og við höfum ekkert ljós1*. "Og svo eruð þið hungruð",segði Elí." Viljið þið nú ekki að ég fari

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.