Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 6
GEISLI llo JÓLAELAí) 1949 heim og sæki hende ykkur eine hunsngsköku,sem ferðameöur gaf mér í gær fyrir það, að ég lagði reiðtygi a fyrir hann?" "Þakka ykkur fyrir,hörnin mín",segði trésmiðurinn,"við þurfum ekki Ijós, því að stjörnurnar lýsa okkurj og viðmeigum enn þé ofurlítið af nesti í melpokenum okkar". " Góða nótt,sofið þið nú vel",sögðu börnin. Unga,fölleita konen lagðist upp í jötuna,rétti þeim hendina og sagði: " Guð heyrir hæn mína. Fyrir það,að bið hafið hresst okkur,þegar við vorum þreytt og hýst okkur,þegar við vorum heimilislaus,mun Guð aldrei léta ykk- ur vanta heimili og anægju meðan þið lifið. Og ef ykkur hungrar eða byrstir, þé hungri ykkur og þyrsti eftir#réttlæti Guðs". Börnin skildu ekki bað,sem hún sagði og fóru út úr hellinum. Þs sagði Tirza :" Nei,líttu upp,Elí". Þé séu þau hæði ljómandi stjörnu hétt é lofti,sem ekki hafði sést fyrri. Það var komið myrkur,en svo mikla hirtu lagði af stjörnunni é hellismunn- ann,að þar var eins og hjertur dagur. í sama hili ómaði allt loftið af englasöng,og þúsundir hjartra engle svifu í loftinu. Nóttin helga var komin. Sé,sem lengi hafði verið vonað eftir var kominn í heiminn,frelsari heimsins, Jesús Kristur. Það fréttist nú um Betlehem og allt Gyðingalend,að hinn mikli konungur tíma og eilífðar væri kominn í heiminn. Ejérhirðarnir höfðu sagt fré 'engla- söngnum,og vitringarnir fré Austurlöndum höfðu fært harninu í jötunni stór- gjafir af gulli,reykelsi og myrru. Þé fór Amra að iðrast þess,hvernig hann hafði tekið é móti hjónunum."Mér hefir skjétlast",sagði hann,"en hver gat líka ímyndeð sér að þetta fétæka fólk væri af svo héum stigum? íg ætla aö hjóða þeim að vera í kóngssalnum,þé fæ ég eitthvað af gullinu og mvrrunni í minn hlut".- Hann fór til hellisins og hneigði sig auðmjúklega fyrir hjónunum og sagði:" Eyrirgefið mér,néðugi herra og frú. Það var af misskiln- ingi,eð ég tók svo illa é móti ykkur,begar þið héðuð mig gistingar.Ég teldi það mikinn heiður,ef þið vilduð þiggja að húa í kóngsselnum hja mér". Josef trésmiður svareði: " Við erum ekki néðugur herra og frú; við er- um fétæk Guðs hörn. En við fyrirgefum bér,því að hörnin þín hafa bætt úr herðneskju þinni. Við verðum kyrr hérna í hellinum. En satt er það,eð þér yfirsést. Rektu aldrei fétæka fré dyrum bínum,því að kóngssalinn binn munu esner troða sundur,en yfir þessari jötu verður reist veglegt hús,og þangað munu menn þyrpast úr öllum heimi". "Að ég skyldi vera svona grunnhygginn",segði Amra." En hafið þið nú, Elí og Tirza,fengið nokkra horgun fyrir það,að þið hýstuð nýfædda kónginn?" "Jé,við eigum aldrei að verða hungruð,aldrei þyrst og aldrei heimilis- laus é jörðinni". " Svo" - sagði Amra," Þé held ég að þeð sé tilvinnandi að vera góður við fétæka og snauða". (Eramanskréð saga er gömul.Un höf.hennar veit GEISLI ekki),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.