Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 11

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 11
GEISLI 115 JÓLAELAÐ 1949 SAMTÍNINGUR, Gatur ; 1. KötturPsem kemur inn i stofurlítur fyrst til annarar hliðarinnar,sro til hinnar.Af hverju gerir hann það? 2, Arfurinn. , Ejorir synir erfa eftir foður sinn garð með 12 ávaxtatrjám,sem standa eins sýnt er á mynd- inni.Nu á garðurinn að skiptast i fjóra ja.fna hluta, einslagaða, sem _hafa hver urn sig jafn- mörg ávaxtatré.Hvernig er farið að því? 3,Hvaða haf er gott til að sofa á því? ° o o 0 0 0 o Cj o 0 O o 4. SJSTASFAGT í stað x-anna xxxxxxxxxx á að setja ÓLÓLNÁGILÚ hókstafi,svo að i lóðréttu línunum irryndist almenn íslensk þriggja stafa orð (t.d.TxÚ verði TRÚ),Ef þér tekst að finna réttu þriggja stafa orð- in,myndar lárétta miðlinan tameigin- legt heiti á hlutum, sem kærlv-'mnir eru á jólunum og enginn má vera áns 5. Jólakrossgáta; Lárét t "1 ,hátíð , ~4reídiviður,- 7,, loga glatt,- 8,hlóð farvegir, -lo,hægt að Lorð a; -11. að - gætni, -12,gæta, -13,kveikur, - 15, ónauð synl egt tal,-16,ekki lágur, -18, auð , - 21,1jósreykur,- 22,fæð a,-24, er leyfilegt,- 25.óviljugt,- 27.verð ,-29.ýta,-3o.hagnað , Lóð rett:1.við urkenna,-2,fæddi,-3.tón- smið,-4.mikilsverð,-5,gekk í vatni,- ö.meta,-7,hýli,-9.farvegur,-14.söng- félag,-15.endir á skák,-16chrós,-17. hæðir,-19.hljómað,-2o.mælir,-22,ó- hreinka,-23.flýti,-26,grasgeiri,-28. skammstöfun á þekktu íþróttafélagi í Reykj avík. / l i V S io //vv, W/ 7 tn * 9 /o Æ n S///A wk IX /J m p /V 15 W/ V/W/ 4y/// P 14 <cl Zo '<j. n ii m 3; Xi 3V 1 tT w//. Y/y/ 3-7 2 J i'/ 1 p 30 m ö.Myndagáta. Úr þessu á að lesa hæjarnafn. Hér að ofan er sýnt,hvernig þið getið húið ykkur til fallegan sleða.En svo er líka sýnt,hvernig hægt er að húa til stýri á sleð ann. Stýrið má líka nota sem hemil (hremsu).Athug- ið, að stýri er sett heggja megin á sleð ann. lrmynd:Sleðinn séður frá annari hlið- inniip meiðinn er A,sætið B og fót- stigið C., 2. Sleðinn séður að aftan og annað þverhorðið D, 3. Þannig á að fella meiða og þver- horðið saman, 4rÞetta er stýrið (bremsan) og er stærðin höfð í samræmi við stærð meið anna. 5.Á stýrið og^meiðana er borað gat, þar sem skrúfbolti er settur í gegnum. 6rSýnir hvernig stýrið verkar. Það verður gaman að sjá,hver hýr til fallegasta sleðann.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.