Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 14

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1949, Blaðsíða 14
YNCSTU LESENDURNI R, framhald af bls. 117. og fognaðinn,toku þeir sig jefnskjott upp og héldu til Betlehem til Þess að fmns Jesuharnið. Þeir komu að fjárhúsinu og hörðu eð dyrum. "Oss xangar að sja harnið'',mælti hyithærður öldungur, er forustune hafði fyrir hinum li tla^ xlokk, við Josef,hegar hann opnaði dyrnar,og Jósef leiddi þá inn til Mariu,þar sem hún sat við jötuna og horfði á nyfædda sveininn. María og Jósef undruðust ekki,þo að hiröarnir kæmu til þess að sjá þett- oarn, sem engill Guð s hafði hoðað að fæðast mundi,og auk þess hafði ný scjarna og herskarar himins hoðað komu þess. Og nú stóðu hirðarnir lotningc fullir og horfðu á litla harnið.Og þeir voru ekki í vafa um, að það væri hið retta harnf Þeir féllu fram á^ásjónur sinar í kyrlátri tilheiðslu. Þeim virtist dýrðlegur himinljómi hjúpa höfuð harnsins,og ekki grét það eins og önnur hörn,heldur horfði é þá hreinum og hjörtum augum, Slikum augum hefir ekkert mannsharn,fyrr né síðar,litast um á vorri syndspilltu .1 örð, , Meðal hirðanna var einnig drengur,lo ára að aldri, Hann hafði einnig hlytt a^fagnaðarhoðskap en^lann? og séð hina nýju stjörnu, Þegar hinir eldri héldu til Betlehem,þá flýtti hann sér é eftir þeim,þrátt fyrir það, að hann var særður á fæti eftir þyrnana,og hann varð nærri eins fljótur og hinir. Hann var nu^kominn inn 1 husið og teygði sig afram eins og hann gat til þess aö geta lika seð harnið. En hinir voru svo stórir og stoðu svo þett saman umhverfis jötuna,að honum lá við gráti vegna vonhrisðanna En ‘ Þa kom María auga á hann og dr6 hann tll sínT"I.Ú skslt líka fl að sjá barn- io % sagði hun,og drengurinn fell a kne við jötuna í heilagri undrun og 5-Otnlngu og horfði hugfanginn a harnið.Hann langaði til að láta í ljós föen «1» elnn^pvi að söl hans gladdtgt innilega við þessa sjón,en tungan var eine og magnlaus og honum fennst hrjóstið ætla að hresta, Hann fann hjarta sitt opnast fyrir þessu^harni í innilegum kærleika,og hann þráði að lata tilfinningar smar í ljos, Hann langaði til að gefa harninu eitthvað,en hann atti ekkert til nema stutta skinnkyrtilinn,sem skýldi líkama hans,það var ekki^svo vel,að hann væri með ilskó á fótunum. Snöggvast datt honum í hug að forna skinnkyrtlinum sínum og hreiða hann yfir harnið í jötunni En var hann ekki of lélegur,grófgerður og þungur? Honum lá við að fara að greta, en þa mundi hann allt í einu eftir flautu lítilli,sem hann hélt í hendinni. Það var dyrmætasta eignin hans,eina leikfangið sem hann átti,IJr henni gat hann laðað hreina og mjuka tona,, ser til gleði og afþreyingar ú ti i^haganum, Honum virtist hann oft heyra yndislega tóna í loftinu og hann hlustað 1 hugfanginn a þa og reyndi að nó þeim á flsutuna sína.Nú ákvað hann að gefa harnmu þessa dyrmætu eign sina. En ætti hann ekki að reyna að laða fram nokkra töna úr henni fyrst,hér við jötuna? Englasön^urinn var honum enn í fersku minni. Og hann setti flput*i una á munn ser og lokaði augunum, Þa streymdu tónarnir ut,veikir,viknandi oönar,kveinandi yfir neyð og fatækt,hlyir,vermandi tónar, sem lýstu kæri* lii f^Bharnsins,og fagnandi tonar um gleði og friö á jörðu.AÍlir nlyddu a með f jalgleik og tarin streymdu níður kinna.r Maríu. Svo þögnuiu tonarnir og drengurinn lagði flautuna með titrandi höndum við fætur Jeáú og horfði hænaraugum a harnið,eins og hann vildi segja: " Smáðu ekki mína fqtæklegu gjöf",- - En þa har nokkuð undarlegt við: Jesús hreiddi faðminn möti drengnum og hrosti,eins og í þakklætisskyni fyrir fyrstu mannlegu kærleiksgjöfina, Það va.r kærleikur hins jarðneska harns,sem leiddi frrm fyrsta hrosið a andliti himneska harnsins,því að hér á jörð,eins og i himnum uppi,er kærleikurinn uppspretta sannrar gleði, - María gleymdi aldrei þessari stundu,þegar litli hjarðsveinninn hyllti son hennar í tón- um. Hun geymdi hina einföldu. flsutu vandlega,og þega.r Jesús stálpaðist, varð flautan hens kærasta leikfang. Hann laðaði úr henni hina yndislegustu töna, sem gengu mönnununytil hjarta. og komu út á þeim iðrunar - og gleöi- tarum og vöktu djupa þra i hjörtum þeirra, til þess að verða. hetri menn og ganga a Guðs vegum. Endir

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.