Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1953, Blaðsíða 1
GEISLI
BÍLDUDAL
VIII. ÁRGANGUR. SEPTEMEER-OKTÓBER 1953. 9,•10. TÖLUEEAB.
E NGIAVERIÍI),
"Því að þín vegna
býður hann út englura sínum,
til þess að gæta
þín á Öllum vegura þínum".
(Salm. 91,11).
\
Veturinn er kcminn. Fagurt og blessunarríkt sumar er horfið í skaut
aldanna. Dagarnir styttast, næturnar lengjast. Þannig hefir rás tímans
haldið afram^allt frá upphafi,■eins og straurahart flj&t með regluhundnu
oldufalli. Ver tökum þessu eins og hverju öðru, sem vér vitum fyrirfram
akveðið. Reynslan hefir sýnt oss, að þannig hlýtur þetta að vera. Þetta
er natturulogmal, segjum ver. Þetta er eitt þeirra lögmála, sem í upp-
hafi var sett af Guði, eins og ver minnumst að hafa lesið um í I Mcse-
hok, 8,22, þar sem segir svo: "Meðan jörðin stendur, skal ekki linna
sanin^ og uppskera, frost og hiti, sumar og vetur, dagur og nott", Vér
erum a hverju hausti minnt á þetta:
"Þott fölni sérhvert blóm og hlað
og hlikni hvert eitt strá,
Guðs elska - víst vér vitum það -
ei viena þannig má".
Já, elska Guðsvarir að eilífu. Það er dásamlegt að geta gengið inn á
hrautir vetrarms með þa^vissu i hiarta, að elska Guð s vaki yfir oss
°£ minnumst þess einnig a þessum timaraótum, eð eitt það fegursta sem
ver geymum fra hernsku vorri, er hin yndislega englatrú í>Ssar el S
legu verur, sendar af Guði oss til TerðveizlS lefðu guðatri »»
inl'Líí eTv aveíkfLSj"1f’*rSlneSl|eU 5»^*,S.íS,ÍS3 £££.
“iíntine!nénpilíinnni fyl -"ensilíiír1 Tlð" hlifUgan?aSdi16
--------coOoo--------