Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 6
Le'i'ia Ústnunc)ul Cjuðmunc)$Si Fæddur í Reykholti 6. október 1888. Stúdent 1908. Cand. phil. og próf í hebresku í kaupmannahöfn 1909. Cand. theól. frá Háskóla íslands 1912. Prestur safnaðar vestan hafs 1912—-’14. Prestur í Helgafellsprestakalli 1915—’19. Skólastjóri Eiða- skóla 1919—’28. Dósent og síðan prófessor í guð- fræðideild Háskóla íslands 1928—’54. í stjórn Prestafélags íslands frá 1929, formaður frá 1936. Kosinn biskup íslands 14. janúar 1954, skipaður biskup 1. febrúar og vígður biskup 20. júní 1954. (Sjá nánar grein á öðrum stað í blaöinu).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.