Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 7
JANÍJAR - EEBRÍIAR 1955. 1. ÁRGAHGUR. 1.- 2.TÖLUBLAB. YRIRSKRIRT ÁRSIKS, " t>egar átta dagar voru liðnir og hann skyldi umskera, var hann latinn heita JESÚS, eins og hann va,r nefndur af englinum, áður en hann var getinn í móðurlífi". Lúk. 2.kap., 21.vers. tessi guðspjallsorð eru valin í helgisiðahók íslenzku þjóðkirkjunnar sem fyrsta textaröð á nýársdag. tau eru því lesin við guðsþjónustur í kirkjum landeins á hverjum nýársdegic I>að má því með sanni segja, að þau séu yfirskrift hvers nýs árs. Ef ver virðum þau n^nsr fyrir oss, sjáum vár, að þau eru stutt frásaga. En þessi frásaga heinist öll að einu orði, en það orð er JESÚS. Þannig er hin eiginlega yfirskrift sérhvers nýs áre orðið JESÚS. Með hverju. nýju ári erum vér minnt á það, að hefja störf vor til nýrra átaka., undir þessu nafni. Ver eigum að helga hugsanir vorar,orð og athafnir JESU. En jafnframt erum vér minnt á Það, að eins og hver ný- ársdagur er helgaður honum, þannig er sérhver da,gur ársins helgaður af ná~ vist hans. v En oss er það ekki nóg að vita, að yfirskrift arsins er: JESÚS. Oss þarf einnig að vera það ljösty að JESÚS er veruleiki, ha.nn er kraftur,sem er fær um að leiða oss á slrhvei'ri lifsstund vorri. En með yfirskriftinni erum vér minnt á það, að leita til hans og sækja oss kraft til hans, svo að vér séum fær um að standast alla erfiðleika o^ freistingar, sem oss kunna að mæta. Ver þurfum að hafa hann daglega 1 verki með oss. Og vér þurfum ekki að efast um þaðP að hann hjálpar oss;. þegar vér hiðjum hann, því að hann er kærleiksríkur og máttugur. Yér vitum, hversu mikill kær- leikur hans var og er "að hann3 sem rikur var, gerðist fátækur^vor vegna, svo að vér auðguðumst af fátækt hans". Og um mátt hans vitum vér, að "hann hylgjur getur hundið og hugað stormahrr., hann fótstig getur fundið, sem fær sé handa þér". Við hver áramöt verður oss litið tilhaka yfir liðið sr, en ha horfum vér einnlg fram á leið. hað er einmitt á slíkum tímamótum, sem vér tökum ákvarðanir um að hæts úr því, sem miður hefirfarið á liðna árinu, gera hetur, þvi að fáir eða. engir eru fullkomlega_ anægð ir með árangur starfa sinna eða hreytni, þegar þ r? j- 'kyggnast um á ársmótum. í trausti til JESÚ skulijm vér ótrauð stefna áfram eftir hrautimi hins nýja srs, vinna nýja sigra. i hugsunum? orðum og athöfnum. "í JESÚ nafni áfram enn með ári nýju? kristnir menn, þ^ð nafn um ars og ævispor se æðsta gleði' og hlessun vor, Á hverri árs og ævitíð er allt að hreytast £yrr og síð. Þótt breytist allt,þo einn er . jafn, um eilifð her hann JESÚ nafn".

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.