Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 10

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 10
G E I S L I __L ---X. ÁRGAHÖUR.-, fjöllótt og skógi vsxin.PTÍ fcryggðu MetleJcötlulsúar sér sög og hófu frem- leiðelu é timhri. Miðin umhverfis Annette-eyju eru fiskisæl. Því var róið til fiskjar og fiskurinn soð- inn i niðursuðuverksmiðju heima. Nu eru nærri 50 ár siðan sr.Yil- hjalmur Duncan lézt. Metlakatla lif- ir hemingjusömu lífi á þessum tveim- ur iðngreinum,sem hann kenndi íhúun- um. Þeir lifa i eindrægni sem ein fjölskylda. Eitt til marks um góðan hag þeirra er það,að þeir þurfa ekki að horga nein útsvör,því að allur kostnaður við rekstur hæjar- félagSfásamt vatnsveitu,rafveitu og öðru,er greiddur af ágóða iðnfyrir- tækja. 6lik öðrum jarðneskimi "paradxs- um" annarsstaðe.r i heiminum.er öll- um frjálst að fara þaðan hurt.íhúa- tala Metlakö'tlu er því ekki orðin meiri en 1000. Aftur á móti eru dá- litler hömlur á innflutningi fólks %%\ tojarins* Serhver innflytj- ahdi verður að skrifa undir,að hann vilji lifa sem kristinn maður,halda hvildsrdaginn heilagan,sækja ekki heiðnar sarakomur nágrannaþorpa, og ekki neyta áfengra drykkja. K. V. í OTRARDAL, (Eins og getið var í síðasta tölu- hlaði,er ekki nokkur leið að hirta i “Geisls* alla söguna eftir Unnar.En til þess að gera þeim nokkra úrlausn, sem hafa farið þess á leit að sag&a, se hirt,verður hér hirtur lauslegur út- drattur úr upphafi hennar,með leyfi höfundarins. Sagen hefst á því,að í annari viku jolpföstu kemur ungur maður, Johann Sveinsson, þreyttur og ferðlúinn til Tröstansfjarðar.Hafði hann lagt af stað um morguninn frá Brjanslæk á Barðaströnd,Eylgdarmenn hafði hann fengið þeðan og þangað til fór að halla niður í Trostane- f jörð. ^Eærð hafði verið slæm á fjall- inu. Johann hafði lagt upp í þeesa ferð frá Stykkishólmi fyrir nokkrum dögum. Var hann sendur af Boga Benedikts- syni í Stykkishólmi og átti að fara f hfns vegum til Þorleifs Jonssonap a Litlueyri,- Gistir Jóhann um nótt^ ina i Trostansfirði. Þegar hann um kvöldið hefði sagt hið helzta úr för sinni,fær hann nokkuð að fræðast um íbúa sveitarfela^sins. Er honum fyrgt sagt um heimilisastæður á Litlueyri, en þær hafa verið slæmar þetta ár, Þar eð húsmóðirin var sturluð. Var því átakanlega lýst,hversu hinn ungl eiginmaður hennar,Þorleifur Jónsson. hefði liðið við það, en umhoríð það með karlmennsku og þolinmæði.Einnig hafði það reynst erfitt tveimur ung* imi sonum hennar, Árna og 6lafi,sem hún hafði eignast með fyrri manni sínum,6lafi Thorlacius,- Næst var Jóhanni svo sagt nokkuð frá prestin* um í Otrardal. Hann var kominn hátt á sextugsaldur. Het hann Einar Thor« lacius og var hróðir 6lef s, sem áður var nefndur. Virtist séra Einar ekki serstaklega vinsæll af sóknarbörnum sinum,ef dæmt skyldi eftir því,sem um hann var sagt þarna e heimilinu. Hann var talinn litill prédikari, skapstirður og kynlegur í háttum, Hagaði hann oft máli^sínu á einkennl# legan hátt og voru Jóhanni sagðar af þvi nokkrar sögur,sem gengu manna á milli þar í sveitinni. Þá þótti það i frasögur færandi,að við messua-erð* ir hefði presturinn alltaf harkollu, Litt hætti það ræðuflutninginn,að nú var prestur farinn að verða sjóndap- ur. - Þa var rætt um hreppstjorann og helztu hændurna, Síðast var rætt um.afkomu manna almennt og var hún yfirleitt slæm. Höfðu margir varla til hníf^ og skeiðar og margir ómae:» ar voru & framfæri sveitarinnar.hæði ungir og gamlir.- _ , T/. Daginn eftir fór Jonann til Litlueyrar.- Þar dvaldi hann einmitt,þega.r kafli sá hyrjpr sem hirtur var í jólahléðinu.Eell honum^dvolin þar vel,þvx að vel fellameð honum og Þorleifi.Þar á heimilinu^var ung stúlka,r m honum leizt fljctt vel á,og kemur það síð* &r fram í sögunni. Verður svo von- andi hægt að halda áfram með söffuna x næsta töluhlafii,og siðan áfram fylgt soguþræðinum eins og hægt er] Eramhald. *

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.