Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 12

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 12
G E I S L I 8 X. ÁRGANGUR ine. Allt var undirUúið,ef krafta- verkið gerðist. Það var í beirra aug\im ''kraftaverk", ef Helgi næði landi og gæti dregið kaðlana. til sín og fest þs í landi,svo að héldi. Þeir hiðu í ofvæni. Þeir sáu glytta í landið, en hvar var Helgi? - - - Sundið var erfitt og langt,hrim- ið 6gurlegt,veðurhæðin mikil,- Tvis- var komst Helgi svo nærri landi, að hann náði niðri,en útsogið var svo sterkt,að það sló honum flötum. Hann var að því kominn^að gefast upp,þeg- ar hann sogaðist út í hrimgarðinn i annað sinn. Þa heyrðist honum sagt við sig: "Hjerta yðar skelfist ekkij trúið a Guð og truið á míg'*... . TTT hins ýtrasta skal neyta krafta.nna. Hann gerði þriðju tilraunina..Risa- vaxið ólag har hann þá með heljar- afli til lands.Hann harst lengra á land upp en áður,og upp á mjúkan sand. En útsoginu" kveið hann - - -. Hann staulaðist ofar á sandinn og fann hrátt steinnyhhu,sem hann greip dauð ahaldi um. - - - Guði sé lof.'Hon- um var horgið,- - - Hann kraup nið- ur á sandinn andartak og gerði Guði þakkir og hað , að sér mætti auðnast að draga hjargkaðal frá hátnum í land. - - - Bænin var heyrð,- Honum auðnaðist að ná kaðlinum í land og festa hann. En þá var þrekið á þrot- um,- - - Hann heyrði mannamál. Víst voru menn að kalla til hans.En hann var svo máttfarinn,að hann hallaði sér út af - og Honum hvarf minni„- Hverjir tölúðu? SmiTamenn, sem. har þer að,en þeir höfðu farið að leita fjár,þegsr hríðin skall á,- - Ekki þarf að orðlengja það,að þeir hjálpuðu til við hjörgun hátsverj- anna eftir heztu getu. TÓkst það svo vel,að allir náðu þeir la.ndi,þrekað- ir að vísu,en ómeiddir þó að mestu. Helgi hresstist einnig hrátt,enda fengu þeir ágæta hjúkrun á hæ þar skammt frá. Helgi komst heim til sín um vor- ið , en vsrð sldrei samur maður eftir þrekraunina. Hann lá allt sumarið og fram á. haust. Hann dó á Allra salna messu,i höndum þeirra Sigur- hjargar og séra Jonasar,vinar síns. Engin þjóðarsorg var fyrirskip- uð,þó að Helgi kveddi þeánan heim. En eftir jarðarförina var gert heyrum kunnugt,að eigur sínar hefði Helgi gefið að mestu til slyssvaxna á sjó. Enn fremur ánafnaði Sigurhjörg allrr eigur sínar LÍknarsjóði Eyrarsafna.ð- ar. Skyldu prestshjonin þar á staðn- um jafnan annast um,að fénu yrði var- ið samkvæmt fyrirmælum gefenda,- - - Þau Helgi og Sigurhjörg þóttu ekki nein glæsimenni og vísast ekki sam- kvæmishæf. En heiðvirðleika þeirra dró enginn í efa. Þau létu lítið á sér hera,en Öllum góðum málum unnu þau. Þau höfðu ekki af stórum efnum að miðla,en öll góð fyrirtæki áttu ást þeirra og ofurlítinn fjárstyrk vísan. Aldrei fóru þau svo í kirkju, að bau létu ekki aura í samskotabauk kirkjunnar. Aldrei létu þau vera að hiðja fyrir guðsþjónustunni. Allááf tóku þau þátt i lof^erð safnaðarins, með því að syngja salmana með söng- flokknum. Þetta. þykir máski ekki mikils virði, En - skyldu nú ekki nöfn þeirra Helgs og Sigurhjergar hlessuð9þegpr nöfn oflátunganna eru gleymd? - - - 1 fuilri alvöru sagt: Skyldu þeir hógværu ekki lifa lengst í landinu? S T A K A. Strengir hrökkva, stýri hrotnar, stefnu hreytir ferjan min. óðum rökkvar, aflíð þrotns.r, andinn leitar, Guð, til þín, A. L. Menn segje,að leiðirnar að lokamark- inu séu mergsr. Það er rétt: Króka- leið irna.r eru ma.rgar, en beina lejA- ln er" að eins ein, Hún liggur inn a víð ~J~TTl~'gúðdomsins, sem hýr í helgidómi hjartans. (Raterg). "Ver vitum, að þeim, sem Guð elska, verður allt til góðs,- Ef Guð er með oss,hver er þá á móti oss?" (Róm.8,28,31).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.