Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 19

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 19
-----------G E I S L I Framhsldssagan/: —.......'ts...... --X. ÁRGANGUR, TÝNDA BRÉPIT). Sig.Dr.Einarsson,þýddi, John Blunt var að virða fyrir ser þetta,sem kallað er hjónahand, og var svona - ja - fremur órór.Hon- ura virtist hjónabandið - já - helzt einhver ill nauðsyn, í>að var eitt- hvað,sera varð að frarakvæma. En - nú jæga. Það væri annars hezt að leysa slika fyrirhöfn af - allt það xom- stang. Jú - illu var hezt aflokið. En það var þó ein spurning í öllu þessu umstangi og heilabrotum,sem alls ekki var svo auðsvarað - og hun var þessi: Hvaða - hvaða stúlka ætti það að vera? Æi-já,við' það var erfitt að eiga, Og þótt einkennilegt mætti telja,hafði hann ekkert ákveð- lð í því efni - ekki neitt útkljáð - ekki ennþa. Hu-hum. En auðvitað hafð i hann oljosa hugmynd um, a.ð ein þremur ætti það liklega að vera, sem hann tæki. JÚ - en - ójú. Þetta gat liklega orðið hýsna stremhið.Ja, það er að segja - það þyrfti ræki- lega að hugsa um það, Og þesskonar "spekulasjonir" (spekulationir)gátu verið afar erfiðar. "Spekúlasjonir» - hann vissi ekki almennilega hvað bað orð þýddi. Nú,það var vlst eitt- hvað svipað og að hugsa um eða finna út. En,burt með allar "spekúlasjóniri' Það^va.rð að finna út,hver stúlkan væri heppilegust. Einhver ein, varð Það að vera>- ekki mátti þiF”víst vera nema eiát>, En þrjár voru þó eí's't^;L/buga_hans. Og þær voru alla.r svo frahærilega vel verðer þess, að verða kona - eða konur. Jé, hann varð að fá eina þeirra.- En hver eða hverjir siyldu svo fá hinar? Þetta var allt saman svo þrælslegt. Og - ja,- svo kléraði hann sér í höfð^inu, eins og hann klæjaði óhemjulega mik- ið um allt hÖfuðið. . / v5ir yndislegur morgunn, og fra fimm-slaghrendaða hliðinu, sem' John hallaði ser upp að,var útsýnið dasamlegt yfir hæinn hens og ekrana. Blar reykjarstrokur þyrlaðist upp úr hæ^jar-rey.khafnum,hvitir veggirnir gloðu 1 sólskininu. Notaleg xhúð, bærinn sa arna,og svo allt umhverfið. Je,no talegt fyrir hvaða konu sem væri, að setjast þarna að. Vera þarna hús- móðir og þurfa ekki annað en segja fyrir verkum, drekka sætt te og lesa 1 hokum, Á viðattumiklum ökrunum,svo lengt sem augað eygði,voru hjarðirnar e heit - nautpeningurinn - feita.r, fallegar og hraustar skepn- ur. Urvalið ur öllum húpeningi hyggð” arinnar, "Góðan dag,Blunt", hrópaði mjó ródd fra rykugum veginum hinum megin hlið sins. , "Góðan dag,SÍlas.Nokkuð handa mer? " , "Ekkert", svarað i posturinn og tok ofan hufuna,til þess að þurrka með ^henni svitann framan úr ser. "Ég er a leiðinni til Redlands. Böggull til ungfrú Agatha. Hum - en - Blunt. En hvað húgarðurinn þinn er nú orðinn fallegur. En |>ér hlýtur aF“finnast einmanalegt her,maður lifandi". "O-jæja. Stundum, Ég hefi nú verið að hugsa um - hu - hum", "O-sei-sei, Það gera nú allir, John minn Blunt. Og því fyrr,því hetra,, segja flestir". "En,Sílas minn,erfiðleikarnir eru folgnir í því að - , "í^því,að þú getur ekki komið þer að akveða,hver það eigi að vera. Ég var nu lika í sömu klípunni með Það - einu sinni. Nú - en - Blunt Ég bara varpaði hlutkesti. Og upp kom nafn þeirrar heztu konu,sem nokk- ur maður hefir nokkru sinni eignast. °f ,eg raðlegg þér,minn góði John Blunt,að varpa hlutkesti um þetta hjá Þér fpls- hinum Almáttuga árangurinn Klukkustund siðar var Blunt að velta ennþa þessu atriði fyrir sér þar sem hann sat yfir reykta svíns- fleskmu sinu og eggjunum. Það var þunghært að veslings gamli landshöfð- ingxnn,hann faðir hans,og líka bless- umn hun mgjnma hans^skjtldu endilega verða að deyja,rett eftir að þau hofðu flutzt i stóra,nýja húsið sitt - heimilið,sem þau hafði ávallt dreymt “V* Seísn ®ígn?st “ Js» srum Saman. þunghært, að hann sjálf- ur hafði orðið aleinn eftir,- Og þé fann hann,að honum var ómögulegt að reka þetta atórhú - án kvenhjálpar.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.