Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 20

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 20
G E I S L I X. ÁRGANGUR Sp tími,sera liðinn ver,og stelpugál- urnar,sem hún móðir hans sáluga hafði getað ráðið bvo vel við með sinum stranga aga»en nú voru orðnar ger- "breyttar - þær voru alveg ómöguíegar - eiginlega allt öðru vísi en áður. Kei,slíkt ástand. var óbolandi og gat ekki orðið til framhúðar - það var óhugsanlegt. Konu varð hann að fá. Hann stóð þunglamalega upp fre horðinu. Hann var stór vexti,mikill að vallársýn - hatt á fimmtugsaldri, góðmannlegur,en alvarlegur og hafði eitthvað það við sig,sem vakti á honum traust annara og hlýju. Hann var engin óskiljanleg tálmynd, sem máski hyggi yfir þessu eða hinu,eða yfir engu sér.stöku, Hann var djarf- mannlegur í framkomu og útliti og alvaran leyndi sér ekki í andliti hans. Hárið var töluvert farið að grána og farið að hera á hrukkum í andlitinu, ef tir starf og þreytu margra ára, Allt útlit hans var eins "órómantískt",eins og hann var "órómantískur" sjálfur. "í kvöld akveð ég mig",tautaði hann. "Og svo fer ég af stað á morgun - í leit að - hamingjunni.En það er eins víst að engin-. þeirra vilji mig. Ég er víst ekki einn af þieim,sem ganga í augun á kvenfólk- inu. Og ég lai þeim það ekkii' Og hann gat ekki stillt sig um að hrosa. að því,ef hann ætti eftir að verða kvennagull. Og þessi venju- lega þunga alvara hvarf anda.rtak af hraustlega og karlmannlega andlitinu hans. "Ja,þá er það nú þetta timhur þsrna niður frá,rétt fyrir neðan Redland. Þsð er hezt að ég líti á það". Redland var lítið hús,sem stóð um það hil þrjár enskar mílur neðar i sveitinni.Það var snoturt hús,sem umkringt var snotrum garði. Sortu- lyngeviður óx hja steinhellu-lpgðri götunni,sem lp að húsinu,Gluggarnir litlu stóðu alopnir á móti sólinni, Ungfrú Agatha átti húsið. HÚn var af ætt aðalsmanne. Um eitt skeið höfðu foreldrar hennar húið 1 höfðingja- setrinu og hún hafði verið falleg- psta dóttir óðalshóndans. En ógæfan hafði^dunið yfir fjölskylduna og ungfrú Agatha Stern - hin yngsta í ættinni - hafði orðið að eiga heima í litla húsinu eftir það að fasteignin var seld ókunnugu fólki. Un^frú Agatha lifði einmanalegu lífi,en hun virtist gerp, sig ánægð a með sinn 1 deilda varð". Ollum þotti innilega vænt um hana,og hver einasti karl og kona,allt frá hörnum verkamannsins og til harðgerðra "scna molderinnar",svo sem John Blunt, vissu,að þeir gátu reitt sig á hjllp hennar og samúð. John Blunt horfði á litla húsið, þó að hann væri enn langt frá því.Trjá- ræktarstöðin var hins vegar við það. Hann hafð i ekki ætlað sér að koma við, En eftir nokkra umhugsun ákvað hann að gera það. Hann ætlaði alls ekki að minnast á svo viðkvæma hugsun eins og konuval við hefðarmeyjuna Agöthu. En hann hafði nú einu sinni lofað að ganga ekki framhjá húsi hennar. Hún tók á móti honum í litlu trjágöngunum, þar sem hýflugurnar suðuðu allan dag- inn og fuglp.rnir gerðu: sér hreiður i grænu laufinu uppi yfir. " Jæ ja,nú", kallað i hún. "En sú á- nægja að fá heimsókn". "Ég átti leið hér um -". "Og þú aumkaðist yfir einmana konu,John. í>ú veitzt liklega,að þú ert alltaf að gera ^óðverk".Hún lét hann setjast níður a tréhekkinn."Eu, nú, hvernig gengur það hjá þér?" spurði hún hrosandi. John leit á fjör- legp andlitið hennar. Tíminn hpfði ekki myndað neinar óvelkomnar línur a það. Pað var hara hrosið,sem var or- sök í þessiom undarlegu smá-hrukkum kringum augun og munninn.Ungfrú Agatha hafðí alltef verið fögur,en yndisleiki ungu stúlkunnar var farinn að fölna, og þar var nú ekki lengur neinn áher- andi sætleiki æskunnar,sem væri sam- hærilegur við þá töfrandi tign og fegurð,sem nú Ijómaði í þessu þrosk- aða,yndislega, andliti fullorðnu kon- unnar,þar sem góð og göfug sál endur- speglaði allt hið dyrmætasta, sem til er í heiminum - allt hið eftirsóknar- verðasta í mannlegri sál. John sá enga hreytingu á henni. Og enginn myndi geta kpllpð hana "kerlingu" - hversu gömul sem hún yrði. Og nú var hún ekki gömul í raun og veru,- hún var ekki orðin eldri en það, að hún ver hara jpfngömul honum sjálfum - og ekki var hann svo gamall. Eramhald.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.