Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 24

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 24
G E I S L I 20 X»ÁRGAMJTJR.----- GUÐMUKLA GIBMTJNLSLÓTTIR frá Lyn.jgndp, lézt að heirnili sonar sins, JÓns G. jónssonar hreppstjóra og konu hans, Ingveldar Sigurðardóttur, hér á Bíldudpl, 11. fehrúar s.l. - Guðmunda var fædd 12. agúst 1874 að Horni í Mcsdal, dóttir hjónanna Guðmundar Gíslasonar og Sigríðar Karólínu jónsdóttur. HÚn dvaldi með foreldrum sínum að Horni, þar til hún var 10 éra, en fluttist þá með þeim að Kirkjubóli í Mosdal. Ár- ið 1898 giftist hún Jóni jónssyni úr sömu^sveit. Bjuggu þau fyrst tvö ar á Kirkjuhóli, en fluttust að Dynjanda aldamótaárið, en þar hjuggu þau síðan allan sinn húskap eða til ársins 1942, er þau hrugðu húi og^fluttust að Laugahóli í Mosdal. Þar voru þau aðeins 1 ár, en fluttust þá hingað til Bíldudals cg attu hér heima síðan. Mann sinn missti Guðmunda fyrir rúml.ári síðan, en henn hafði þá um margra ára skeið verið veikur.- Þeim hjónum varð 10 harna auðið, og eru 9 þeirra á lífi, 3 synir og 6 dætur. Guðmunda var heilsuhraust að eðlisfari og fram ur skarandi dug- leg, svo að segja mátti, að henni félli aldrei verk úr hendi fram á síðustu stund. HÚn var góð húsmóðir og skorti ekki skap til hvatningar sér né öðrum. Mjög var hún gestrisin og hóngóð, svo að segja matti, að hun tæki^stundum hitann frá munni sjálfrar sín, til þess að gefa hann öðrum,^sem hún taldi þarfnast hann fremur. HÚn var söngelsk og söngvin. Á yngri árum^var hun talin hafa fallega söngrödd. Hún^var trúuð kcna, sem hiklaust játaði í orð- um og verkum trú sína og traust á Guði. Guðmunda var jarðsett i BÍldudalskirkjugarði 18. fehruar s.l. LÚk. 2,29-32. ****** **+**♦**•**•*♦ + ♦****•*** + ***•*****■» t********************************-*** VEÐRÁTTA í janúar var umhleypingasöm, Einkum var síðari hluti hans stórviðrasamur. Snjókoma var ekki mik- il, en svellstorka talsverð. í hyrjun fehrúar hreyttist veður og var ein- muna h.líðviðri nærri þrjár vikur sam- fellt. En þá hrá aftur til ctíðar og talsverðum snjó hlóð niður. 26.1etti aftur til og drc úr stormi. SJÁVARÚTVEGUR. Þrír hátar eru nú gerð- ir út héðan á vetrar- vertið. Er það Suðurfjarðahreppur í samhandi við hraðfrystihúsið,sem er eign hansi sem gerir hátana út. Þess- ir hátar eru: ERIGG, sem er eign Suð- urf jarð ahrepps, JÖRUNDUR BJAKHASON og SIGURDUR STEPÁNSSONj en þá háta hefir Suðurfjarðahreppur á leigu yfir vetr- ervertiðina. Eormenn hátanna í sömu röð og hátarnir eru taldir,eru: Guð- hjartur Ólason, Bjarni Jörundsson og Eriðrik ólafsson, - í janúar v©ru gæftir mgög litlar og afli^fremur treguij,þa sjaldan^að gaf. í fehrúar vcru hins vegar gcðar gæftir 3/4 hluta mánaðarins og róðrar nckkuð samfelldir. En heituskcrtur olli þó nokkurri truflun, þar eð nota varð nokkuð af gamalli heitu,og a.m.k. 1 róður féíl niður vegna heituleys- is. - Afli var sæmilegur i fehrúarf, T» h, Hiiarik (form.Krístján Rein- aldsson) fór á rækjuveiðar 24.fehrú- ar, en fékk litla veiði,enda veður óhagstætt. Gert er ráð fyrir að rækjuveiði verði stunduð hér fyrst um sinn a.m.k„,ef um nokkurt afla*- magn verður að ræða, Niðursuðuverk- smiðjan kaupir aflann,sem verður soðinn niður. INNISTADA sauðfjár er nú orðinn all- löng. Jarðhönn hafa^verið víðast hvar^í firðinum nær því ó- slitið frá á.ramó tum, svo að fé hefir verlð á fullri gjöf. Þótt snjór hafi ekki verið mikill á láglendi, hefir svellstorka hannað heit. En þar eð heyhyrgðir voru góðar frá sumrinu,viðast hvar hér í firðinum, er von manna, að allt fari vel, ef vel vorar,- I roki, sem skall yfir um áramótin, vildi það tjón til,að þak fauk af hlöðu í Austmannsdal.En þar eð fljctlega var hægt að þekja aftur yfir hlóðuna,skemmdist hey ekki.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.