Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 28

Safnaðarblaðið Geisli - 01.01.1955, Blaðsíða 28
G E I S L I 24 X. ÁRGAITGUR ©0©©©©©©©©®®®®©®©©®©©©®®©©©©®®©©©®®®® 0® ©© ©© 0® ®® ©® ©0 ©® ®® ©© ©® ©© ©© ®® ©© ®e ©© Mitt innilegasta hjartans ©® þakklæti sendi ég öllum naer og ©© f jaer, sem glöddu mig á fimm- ®® tugs afmæli minu 22. febrúar sa©© 1., með gjöfum og þaýjum ©© kveðjum, , ©© En sérstaklega þakka ég ©® mínum kæru félagskonum i kven- 0® f|laginu "Er^msokn",sem gerðu 3® mér kröldið ogleymanlegt. ®® Lifið heil. ®® Guð "blessi ykkur. @® ©® Elísa'bet Þorbergsdóttir, @® ©® ©®®©©®©©®©®®©©©©©®®©@©®@©@®©@®®©@@©©© ©® @® ©@ Innilega þakka ég ykkur @® @® öllum nær og fjær,sem glödd- ©@ @® uð mig og heiðruðuð mig með ©0 ©® gjöfum og heillaskeytum á ®@ ©© sjötugs afmæli mínu 20. fe- @® ©© hrúar s.l. ©@ ©® Guð hlessi ykkur. ©@ ®@ ©@ @® Ásgeir Matthíasson 0® ©@ frá Baulhúsum, ©Q @® @© ®©®®®@®©®®©©©©©©®®©®®®©©©©@©®©@@®@®©© ERÁ BLABIRU. Því miður hefir útkoma þessa. tölublaðs dregist meir en til var ætlast. Er þar fyrst o^ fremst um að kenns því,að ká.pan fekkst ekki prentuð fyrr en síðast í fehrúar,! stað þess,að vonast var til að hún yrði tilhúin í janúar, -Næsta hlað veyður páskah^aðið. í því kemur m.a. frasaga af Águstín og Moniku moður hans,en af þeim er mynd á næst öftustu síðu þessa töluhlaðs.-GEISLI þakkar hjartanlega allar þær miklu greiðslur og gjafir,sem honum hafa horist að undanförnu,en ekki tæki- færi til að skrá að þessu sinni.- G E I S L I. Ritstjóri jón Kr. ísfeld. _ BISKUF ÍSLAFDS herra Ásmundur Guðmundsson tók við emhættinu^l.fehr.i fyrra,en var vigð- ur 20„júní á. s. 1, sumri.Það var mprgt, sem stuðlaði að því,að hann prestum í þetta emhætti.Hann er gaf- aður og vel lærður.Hann hafði tugi ára verið kennari við guðfræðideild Haskóla íslands.cnærri tvo áratugi for- maður Prestafélags íslands og ritstj0 "Kirkjuritsina", sem Frestafllagið gef- ur úta ímis önnur störf hafði hann haft í þágu kirkjunnar,svo sem kirkju- ráðsmaður frá 1932,í skipulagsnefnd kirkjumála,í harnaheimilisnefnd þjóð- kirkjunnaro £• vndirhúningsnefnd kirkju- funda,o0fl. Ýmsum öðrum opinherum trúnað arstörfum hafði hann gegnt um fjölda ára,Má þar nefnas í milliþinga- nefnd í skólamálum,í stjórn stúdenta- garðanna um 10 ára skeið, í stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og hæja, O 3 f 1 O Þá eru ctalin hin miklu ritstörf ha.ns„ Má þar m,a.nefna hækurnar;Frá heimi fagnaðarerindisins,Inngangs- fræði Nyja testamentisins,Samstofna ^uð spjöllin,Amos [skýringarit),Mark- usarguð spjall (skyringarirt), o.fl. o0fl.,sem her er .ekki tækifæri til að telja uppe Auk þessara frumsömdu ritajhefir hann þýtt margar hækur og hókakafla,ræður og ritgerðir, Þá hef- ir hann ritað fjölda ritgerða,sem hirst hafa í hlöðum og tímaritum. Það gefur euga.leið,að ekki varð gengið framhjá slíkum manni, þegar velja skyldi í áhyrgðarmestu stöðu innan Þjóðkirkjunnar, Og nú er eitt ár liðiðflSem hann hefir haft þetta starf með höndum, Það mun enginn hafa orðið fyrir„v&nhrigðum með hiskup xs5lenzku þjöðkirkjunnar. Harm hefir synt það, ao hann er fyllilega sta.rfi sinu vaxinn, , Kvæntur er hann Steinunni (f.io. nov.1894) Magnúsd6t"tur proiTá Gils- hakka Andréssonar.- glæsilegri, gáf- aðri og göð ri konu., Heimili þeirra er yndislegt, og gestrisni þeirra alkunn. Guð hlessi heimiii og störf hisk~ upshjónanne. Útsölum. Kolhrún Mattiasdóttir og Guðmunda Þórhallsdóttir. 60006900006000006666600600606666666 MESSA £ BÍldudalskirkju sunnudaginn 60 marzo klc 2 e0h. e©©©©oe!co9©oosés£©eðoos©o©ooo©eo©öoo

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.