Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 3
x. Argaugur. PÁSKAR 1955, 3a TOLUBLAB. En eftir hvílderdag- inn, Þegar lýsti af fyrsta degi vikunnar, kom María Magdalena og María hin, til að líta eftir gröfinni. Og sja, mikill landskjálfti varð, því að engill Drott- ins steig niður af himni og kom og velti steininum frá og settist ofan é hann, En útlit hans var sem leift- ur og klæði hans hvít sem snjór, En varðmennirnir skulfu af hræðslu við hann og urðu sem örendir. En engill- inn tók til máls og sa.gði við konurna.r: Verið ekki hræddarj ÞvÉ að ég veit, að þér^leitið að Jesú hinum krossfesta. Hann er eigi því að er uppris- eins og s agð i. Matteusarguð sp jall 28. kap., 1,-6, vers. lasamle^i dýrðleg -^heilögier fagnaðárhatíðin mikla, péskarnir - upprisxihatíðin0 Um allan hinn kristna heim flæðir ljós og lif - það_ er eilífð- in, sem opnar hlið sin upp a gétt^fyrír hverjum þeim, sem trúir a og fylgir Jesú Kristi. Sællr eru þeir. sem a þessari stund geta. af öllu hjarta sínur af allri sálu sinni, af öllim mætti sínum og af öllum hugs sínum sagt^fagn- andi: Kristur er upprisinni - En þetta er einmitt fagnaðarhoðskapur pask- snna, að Kristur er upprisinn, og um leið og Táann reis^up^ fré dauðum, opn- - öllum, sem lifa svo hér I heimi, að þeir slíkur þarf að óttast gröfina. - Virðum fyrir aði hann eilífðina fyrir öllum hafi fylgt Jesú Kristi. Enginn oss eftirfarandi smésögu: Það var haustkvöld. Ungur, fölur maður hallaði sér upp eð kirkjugarðs- girðingu. Hann hafði nýlega fengið þann úrskurð upp kveðinn yfir sér, að hann gengi með ólæknandi sjúkdóm0 Og ir.nan skamms myndi hann verða einn þeirra, sem hvildi í þessimi kirkjugarði0 Hann var að vísu einn þeirra, sem kallast kristnir, en hann óttaðist dauðannc Hann þráði að fé að lifa leng- ur0 Skyndilege heyrði ha.nn einhvern nalgast0 Það er litil stúlka,sem þarna kemur, HÚn opnar kirkjugarðshliðið og gengur inn„ Ungi maðurinn stöðvar hana. "Ertu ekki hrædd að ganga gegnum kirkjugarðinn, þegar svona dimmt er orðið?" spyr hann0 "Hrædd", segir húir úndrandi. "Pei, ég er ekkert hrædd, ilg fer hare þessa leið til að né fljótar heim. Þarna, Þar sem þér sjéið ljósið, a ég heima", Og hún henti é Ijós I' inum megin við kirkju^srð inn. Svo heuð hún góða nótt og flýtti sér af stað. - En það sem litla stulkan hafði sagt, hafði mikil éhrif é unga manninn, Honum fannst sem sjélfur Kristur hefði talað til sín gepnum orð hennar. "Ja, þa.ð er satt",hugsaði hann._^Mitt heimili og hús föður mins er fyrir hanöan og ég þarf ekki að óttast groFTna. HÚn er leiðin,^sem flytur mig fljótar heim"e Og fré þessum degi har un^i maðurinn ekki ótta til dauðans,- Þessi aga, talar til vor, ekki hvað sizt a péskunum. Það eru svo margir, sem líkt er farið og unga manninum.Að vÉsu tilj að vér herum í oss ólæknandi sgúkdóm, En við oss hlasir ver eigum fyrir höndum að deyja likams-dauðanum. Vér erum vitum ver ekki sú stsðreynd, að öll í líkum kringumetæðum og ungi maðurinn, Það er þó sé munurinn, að vér

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.