Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 6

Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 6
G E I S L I —.......32..........X. AROAÍNHJR. ••••••*••« í ctrardal. (Slítur ur óprentaðrí sögu eftir UNUAR). (Frh.) Hljomur kirkjuklukknanna flæddi ut yfir dalinn eftir hjarninu,kastað» ist milli fjallanna,unz líkast var9 að litli dalurinn væri fullur af klukkna- hljómi.t Út ur kirkjunni gekk séra Einsr hröðum skrefum7alúturrHann hélt á handhók og sálmahók i vinstri hendi,en kreppti handlegginn og hélt hókunum svc hátt,að þær námu alveg við hjarta- stað. Um svipað leytí og presturinn hvarf inn í hæinn,kom madama Helga út úr kirkjunni. Hun flýtti sér heim.Nú vildi hún verða á undan öðrum að ná • t§li af manni sínum. Og einnig vildi hún vera húin að jafna sig ofurlítið áður en hún færi að annast góðgerðir handa kirkjufólkinu. Hú varð hun að tala við mann sinn alvarl'ega, Þegar hún snaraðist inn í ,:kamersið"? eins og herhergi þeirra hjónanna var kall- að i daglegu tali,var séra Einax að hyrja að leysa höndin á "spöðunum"0 "Jæja?Einar?þetta geturnu ekki gengið lengur. Eg veit.að nú er söfn- uðinum nóg hoðið ", sagði madama Helga með þunga,um leið og hún lokaði dyr- unum vandlega é eftír sér. "O-sei-sei.Ég varð nu ekki var mikils mannsafnaðar i kirkjunni í dag fremur venju", svarað i hann róle^a. "Það er engin furða,hótt fair seu þeirssem nú sækja í Ctrardals- kirkju. Ég hefi minnst á Það við Þi§: fyrr,að Þu þyrftir að fá Þér kapellsn, Og nú er það orðið óhjákvæmilegt", sagði hún með alvöruþunga. "O-hikk-hér. Hvað var það nús sem hneyksleði sauðahjörðlna? " "Það veizt þú eins vel og ég,Einorc Þarf eg að minna þig a tónið á guð- spjsllinu?" "0-já, guð sp jallshi storian var lík- lega ekki með sönng-gloríu um sig hjá mérc En ekki sakaði hana við það, HUn var sú sama,þott söngurinn væri ekki neinn englasöngur"„ "Og svo prédikunin - ja, góður Guð hjálpl mér. Hvernig helaur þú að þeð hefi verið að hlusta ó hana til enda?" "C'-sei-sei, ‘'Exordium" var lík- lega ekki sem klérust^En utleggingin hefði átt að hæta þsð upp-því að hún var ein^ þeirra, sem^hann hlessaður sera Bjorn minn Hjálmarsson skenkti mér hérna um áriðjþe^ar ég heimsótti hann að Steinadal. Þo að eg hleypti nokkrum saklausum athugasemdum inn í hana,þar sem ég í hálfrökkrinu ekki gat lesið sparkið eftir hann,þá er ekki líklegt að ég hafi með því ger- spillt öllum þeim spaðhitum og spóna- matjsem^séra Björn har fyrir soltnar salir^míns éstkæra safnaðar",og það var haðshreimur i hrjufri röddinni. "Ef ]öú ferð ekki að leita eftir kapellánT^á geri eg það fyrir þína hönd", sagði hún einheitt og hnýkkti til höfðinu um leið. "Þá það. Vantar madömuna kap- ellán? 0“hikk"rHann hló kuldahlatur, eins og hann ætlaði að hlægja frá sér einhvern_ill-hryssing,sem ekki ggeti fengið utrás a annan hátt, itn þess að ^ svara gekk madama Helga snuðugt út úr kamersinu.En þar fyrlr framan var þiljað lítið hér- hergi,sem kallað var^Dyngja,en þar sváfu venjulega 3 stúlknanna. Guð- hjörg prestsdóttir hafði nú flutt sig þangað. Pegar madama Helga kom fram í iþyngjuysat Guðhjörg á rúmi sínuj^rúfði andlitið i hondum sér og gret svo að heyrðist,að hún leið andlega þjáningu. Madama Helga gekk til hennar,strauk um Ijós lckkana, ’I aut niður að eyre hennar og sagði i lágum hljcðum: ,!Elsku harnlð mitt. Reyndu að taka þessu rólega.Ég er húin að tala við föður þinn.Svo er ég áður húin að tala um þetta við Þorleif á Litlueyri,og^hann hefir lofað að vera okkur hjiálplegur. Ég er ekki^frá því,að pahhi þinn hafi öskað nu þegar eftir kapellán". "^jþetta er óþolandi.Iíú minnkar ekki skopið hjá fólkinu um pahha og okkur2 Cg svo^hlustuðu svo margir á hann í dag. Já,ég veit reyndar að öllvrn þykir vænt um þig,mamma. " f "Við skulum láta eins og ekkert sé og sínne gestunum. Þerraðu vel augun þín og komdu svo fram til fólks- ínsf, " sagðl t-'m hennar og gekk frá henní til dyranna. (Eramhald),

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.