Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 18

Safnaðarblaðið Geisli - 10.04.1955, Blaðsíða 18
6 E I S L I 44 X. JUuGidí&UR,. S A M T SFURNIITGAR ( eem við getum kallað "Ja eða nei")j 1. Hefir biskup íslands,herra Ás» mundur Guðmundsson, nokkurn tíma verið skólastjóri? 2. Kom forseti íslends,herra Sveinn Björnssonfhlngað til BÍldudals á árinu 1950? 3. Hefir Patreksf jörð'ur f«*gi5 rettindi? 4. Er 'barnaskólahúsið á Bildudal eldra en kirkjan? 5. Yar Jón Sigurðsson forseti nokkurn tima við pjóróðra í Arnarfirði? 6. Er fossinn Bynjandi í Arisarfirði? 7. Eæðlr nokkur. fisktegund lifandi unge? 8. Voru Bakkabræður kenndir við Eyrar- bakka? 9. Er Hagi á Barðaströnd prestssetur? 10, Eru úlfaldarnir klaufdyr? 11, Er DÓna Vetnsmesta á i Evrópu? 12, Snýr tungllð alltaf sömu hliðinni að jörðdnni? 13, Bera kardinálar rauð höfuðföt? 14, Er nokkurstaðar snjór í hitabelt- inu? 15, Er Goðrarvonarhöfði syðsti oddi Afrlku? 16, Er hægt að synda hraðar i ósöltu vatni en söltu? 17, Var Þorsteinn^Erlingsson skáld nokkufn^tíma á BÍldudal? 18, Hefir eýslumaður nokkurn tima setið hór í Amerfirði? 19, Er Kaupmannahöfn mannflesta borg á Horðurlöndum? 20, Er Slbería í Asiu? LAUSHIR é gátum og þrautum síðasta tölublað s. 1, Flaskan kostar 10 1/2 eyri og tappinn 1/2 eyri, 2, Auðvitað 5-kronu gullpeningana, Það er tvisvar sinnum meira gull 1 heilu bilhlassi af þvi en í hálfu. 3. Ellefu sinnum,ef mlðað er við 12, þá kl.1,05,2,11, 3,16, 4,22, 5,27, 6,33, 7,38, 8,44, 9,49 og lo,55. 4. 200 krónur. Hann byrjar með 900 kr, og greiðir þær fyrir hestinn. Svo selur hann gripinn fyrir 1000 kr., N I H G U R, kaupír hann aiftur fyrir 800 krónup og fær þá hestinn og 200 krónur. 5. 7x1 * 7. 6, 7 spjöld með 99, 9 spjöld með 97 og tvö með 86. KRCSSGÁTAN: Lárett: l.þrettándi,-?. fá,-8.sá,- 9. lá, --11. rót, - 13,in,- 14,inn,- 16.feit,- 18.eltir,- 19.rá, - 2o.má.t,- 22.ÓS,- 24.ær,- 25*snæ,- 27.álma,- 30*ók,- 31,tá,- 33.aum,- 34.ismar,- 36.la,- 38.na,- 39.1irf- ur,- 41, ró,- 43.treg,- 45,átt. Lóðrétt: l.þolinmæði,- 2,ef,- 3.tér,- 4,ást,- 5,ná,- 6. inni,- 12,óttan,« 13.ei,- 15.net,- 16,fró,- 17.tálmun,- 21,ár,- 23,sá,* 25.skaí,- 26.æt,- 28.la,- 29.amar,- 3o.óm,- 32.álft,- 35.ri,- 37.aur,- 4o.RE,- 4S.ótt,- 44,gá. SFAKMÆL I. Við dæmum okkur sjalf eftir því, hvað okkur finnst við geta gert, en aðrir dæma okkur eftir því, sem við höfum gert. Longfellow. Erfiðast af öllu er að þekkja sjálf- an sig. Thales. Það er aðeins eitt skref frá umburð- arlyndi til fyrirgefningar. Sir A.W.Pinero, Örvæntingin eykur ekki aðeins á eymd ókkar, heldur einnig á veik- leika okkar. , Vauvenargus. Vinattan þarfnast stöðugs viðhalds. Samuel Johnson. Þegar^maður finnur ekki frið innra raeð ser, er tilgangslaust að leita hans annars sta.ðar, La Rochefoucauld. G E I S L I . Kemur út e.m.k.lO sinnum á ári. Ritstj. Jón Kr. ísfeld. Útsölum. Kolbrún Mattíasdóttir og Guðraunda Þórhallsdóttir. ststí::sss::rr:íri::s:::;s:::::t;:s

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.