Alþýðublaðið - 15.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.11.1923, Blaðsíða 3
'A LT» VÐUBLAÐÍf) 3 Loks oítir nær i tvo máouðl eítir, að hamsögustaðao var v»itt, getir hatnamefnd þá miki’vægu uppgötvuu, að til séu íög um hafnsögu frá 1918, sem mæU svo fyrir, að hafnarnefnd skuli skipa hafnsögumenn. Borgarstjóri tii- kynti svo Fr. B. 31. okt., að samkvæmt þessu sé veiting bæj- arstjóruarinnar ógild. Fr. B. svay- aði aftur með bréfi til bæjar- stjórnar og krafðist þess, að veiting bæjarstjórnar yrði látln standr, þar sem hatnarnefnd hsfði skotið málinu undir úrskurð hennar, og til vara krafðist hann þess, að sér yrðu greidd full laun frá þeim tíma, að staðan var veitt, og íyrir 3 mánuði að auki sem uppsagnarfrest frá þeim tíma, er hann fékk þessa tiikynningu, eða alls 4x/2 mánuð, og mun hann háfa miðað við þann tíma, er hann kom heim um miðjan sept. og var tilbúinn að taka við stöðunni. Enn fremur krafðist hann þess, að sér yrði veitt önnur stáðá, er bæjarstjórn eða hafnarnefnd kynnu að ráða yfir, sem bætur fyrir gabbið. Það er tæplega hægt að gera ot mikið úr þeim afleiðingum, sem svona gabb getur orsakað. Maður getur setið at sér tæki- fæii til annarar atvinnu og bund- ið slg ýmsum skuldbindingum og samnlngum með tilliti til þess að vita sig hafa fasta og ábyggi- iega stöðu í fr.imtíðinni og yfir höfuð bygt ýmsar ráðstafanir á þessum kringumstæðum. Það er og erfitt að finua afsakanir fyrir þeirri fáfræði hafnarnefndar að þekkja ekki lög þau, er starfs- svið henna^ varða sérstaklega. Öðru máli er að gegna um bæjarstjórnina, sem samkvæmt I iögum og venju ber að skipa menn í allar fastar stöður, þó hún ekki þekti eða myndi eftir þessari eiau uodantekningu um < skipun hafnsögumanna, og það því fremur, sem» hafnarnefnd lagði málið undir úrskurð henn- ar alveg athugasemdalaust, hvað þetta atriði snerti. Bæjarstjórnin virðist þvi hata verið í sínum fulla rétti að veita stöðuna, enda kemur stetaa hennar og skoðun þar að lútandi glögglega í Ijós með tillögu þelrri, er bæjarfuíl- trúi Þórður Bjarnason bar fram á fundinum x. nóy., og breytir það í raun og veru þar engu um, þó að það tækist að tella hana með að eias eins atkvæðis meiri hluta og það iyrir sérstskt harðfylgi borgarstjóra- En ijót- asti þátturinn í þessum ógeðs- lega leik er þó rógburðaraðferðin, Verkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku bíöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku, Kostar að eino kr. 5,00 um árið. Gferist áskrif- endur á algreiðslu Alþýðublaðsin*. sem meiti hlutl hainarnefndar og hafnarstjórnin notuðu til þess að ná undir sig stöðunni, þar sem þeir þó viðurkendu, áð hún hetði verið löglega veitt, og það því fremur, sem rógburður þessi er uppspuni einn og á engum rökum bygður. Eru nógar sann- anir til fyrir þvf, að þegar undan eru tekin ef tll vill smávægileg atriði, sem algeng eru og óað- sklljanleg frá öllum sjóferðum, hefir ekkert það komið fyrir á sjóferðum Fr. B, sem réttlætt geti þessa lítilmannlegu aðferð. Þrð hlýtur að vekja óhug og gremju atlra heið»irðra manna, að kjörnlr trúnaðarmenn bæjar- félagsins skuli leyfa sér að beita slíkum meðulum, því að meðal þeirra, sem ekki þekkja viðkom- ,andi mann, hlýtur slíkt að verka sem atvinnurógur og álitshnekkir, og má ekki láta það óátalið eða bótalaust, því að þó Fr. B. verði að sjálfsögðu greidd laun þau, Edgar Bioe Burrough*: Sonur Tarzans. einasta ósvikins Adamssonar. En þótt hann élskaði það, lét hann þó ekki æfintýraþrána lcæfa þau sannindi, að hann hafði farið óhyggilega að, er hann strauk til Afriku. Honum þótti mjög vænt nm foreldra sína, — svo að honum leið elclci vel vegna þess, að hann vissi, að þeim leið illa vegna hvarfs hans. Iíann hætti þvi elcki við það áform sitt að lcomast til hafnar á strönd- inni, þar sem hann gæti náð sambandi við þau 0g komist heim til þeirra aftur. Hann bjóst við að geta nú féngið að skreppa stölcu sinnum til bújarðar foreldra sinná i Afrilcu, sem hann af tilviljun hafði getað ráðið i að væri til. Það var að minsta lcosti betra en hýrast alt af heiina i menningunni, sem ætlaði að drepa hann úr leiðindum. Hann var þvi ánægður og samvizlcan lirein, þvi að hann gerði það, sem i hans valdi. stóð, til þess að kom- ast heim. Hann hlalckaði lika til þess að sjá menn aftnr, þvi að honum leiddist apinn stundum. Ilonuni var í ferslcu minni móttaka svertingjanna. Hann lcom til þeirra i harnslegri einfeldni sinni sem vinur og bjóst við gestrisni, en hann var vonsvilcinn grimmilega, Hann leit nú ekki á svertingjana sem bræður, heldur milclu fremur sem fjandmenn, sem bæzt höfðu i allan óvina- hópinn, — villidýr á tveimur fótum, en ekki fjórum. Dagarnír liðu. Drengurinn óx að viti og kröftum, svo að Alsút gamli var hreint ýiissa á hreysti hans. Hann fór hnarreistur um slcóginn og bauð hættnnum hyrginn. Þegar Alcút stöklc upp í tré við fyrsta þefinn af Núma, geklc Jack hlæjandi fraui hjá rótt við nefið á ljóninu. Þetta heppnaðist lengi vel. Annað hvOrt voru ljónin södd eða svo hissa á framferði þessa ókunna dýrs, sem óð áfram rótt hjá þeim, að þau áttuðu sig eklsi fyrr en nm seinan. Hvernig sem á þvi stóð, slapp drengnrinn fram hjá mörgum Ijónum óáreittur. En engin tvö ljón eru alveg eins skapi farin. Þau eru eins ólik eins og menn. Þótt tíu Ijón hegði sér svipað, er engin sönnun fyrir því, að ellefta ljónið verði eins. Ljón eru sórstaklega taug-anæm. Þau verða þvi fýrir ýmsum áhrifum, og er oft eins og þau hugsi. Einhverju sinni hitti drengurinn ellefta ljónið. Hann gelck yfir grund, sem var vaxin runnum hér 0g þar. Ákút var : Konungur íslands er kominn út i Keykjavik. :—: [IHHHHHHEHHHEHHHISHSHtil H H | ©Dýr TarzansQ | w þriðja sagan af limam ágætu Tarzan- gj jjj sögum nýútlcomin. Yerð 3 kr. 0g 4 kr. jg Vitjið hennar sein fyrst á afgreiðslu gj gqj Alþýðublaðsins. m •. og 1. sagan enn fáanlegar. H m m ÖHHHHIHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.