Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 2
i G E I S L I-----68--------X. ÁRGANGUR. MUNKAÞVERÁ R K L A U S T U R. - ÁTTA ALDA MINNING.- 1155-1955, Lat duna dýrðaróð, flyt Drottni þakkarljóði Erá Herrans helgidómi nú heilög vegsemd ómi. Lyf t,hja.rta,hugur, sinni til himins lofgjörð þinni. Við légt og lítið skar mörg letruð sagan var. Her iðnir munkar unnu, sem íslenzk fræði kunnu. Þeir kenndu,sungu,sömdu og siði helga frömdu. Syng með oss, sæla drótt, með sigurglaðan þrótt. Prelátar prúðir hringi, prestar o^ munkar syngi. Söfnuðir atta alda hér eiga skuld að gjalda. Sjá, hér á helgum stað var hú^ það grundvallað, er skjol varð lærðum lýði gegn lífsins þunga etríði. Her gafst þeim grið og næði að geta stundaö fræði. Þótt klaustrið felli'að fold, margt fræ var lagt í mold. Vér uppskeruna erfum og ávextina kerfum, Úr kleusturs skólans kenning nam kraft sinn eyfirzk menning. Að ávsxta þann arf,- að iðk? hæn og starf, að hreiða ljós um hyggðir, að hoða trú og dyggðir, að hlúa gömlum garði,- er gofgur minnisvaxði ! Guð hlessi hyggð og sveit, Guð hlessi fornan reit. 'Þig, gamla klausturs kirkja, Guðs kraftur megi styrkja. Þú, fagri Eyjafjörður, Guð faðir sé þinn vörður. Valdimar V. Snævarr. Margaret Blair Johnstone: ALLAR BÆNIR ERU HEYFBAR. Þegar ég var lítil, Var það hrenn- andi ósk mín að eignast lítinn hest (Hpony") í afmælisgjöf. Úg lét mér ekki nægja að þréhiðja foreldra mína, heldur hað ég Guð á hverju kvöldi að uppfylla^osk mína. Loks sagði faðir minn: "Þú verður að gera þer það ljóst, að þú færð aldrei heetinn". Ég svar- aði: ,rEf til vill skeður kraftaverk". "Ja,en kraftpverk er ekki fyrst o^ fremst fólgið í því,að maður fái osk sína uppfyllta", sagði faðir minn. "Stundum skeður stærra kraftaverk,þeg- ar maður fær ekki ósk sína uppfylltaí' Með ^essum orðum átti hann við það, að serhver hæn er heyrð. Það er aug- ljóst,að Guð getur ekki alltaf svar- að hæn játandi,en hann svarar alltaf. Hversu mjög sem einhver maður er þunga sleginn,mun hann alltaf geta sótt sér styrk í þeirri sannfæringu. Margir hætta að^hiðja vegna von- hrigða yfir því,að áköf hæn þeirra var ekki uppfyllt. Einhvern tíma hafa þeir e.t.v.heðið fyrir lífi harns síns,heðið um styrk til þess

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.