Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 3
G E I S L I 69 X. ÁKGANGUR að sigrest a einhverjum veikleikap eð a. ■beðið um stöðu,sem þeir þráðu. En svo hafa þeir horft é barnið sitt deyja, eða þeir hafa heðið ósigur fyrir veik- leika sínum,eða annar fengið stöðuna, sem þeir ætluðu sér, "Hvað gagner að biðja?" hafa þeir spurt."Guð heyrði ekki til okkar". Við gerum okkur sjaldan ljóst,að slík vonbrigði geta hjálpað okkur frá röngum skoðunum á Guði. Raunverulega eru þau heilbrigð f ræðsla, einkum fyrir þá,sem líta é Guð sem jolasvein - góð - látlegan öldung,sem ekki geti heitað börnum sínum iAm neitt,ef þau aðeins þrábiðja hann nógu lengi. En til hvers er þa að biðja?Ein bezta skýringin var gefin af Clemens Alexandrinus á 2,öld e.Kr.: "Bænin er samtal við Guð". Eæst skiljum við dýpsta eðli bænarinnar - þess vegna eru bænir okkar venjulega orðaðar sem árslitakostir í staðinn fyrir samtalo "Þungi örvæntingarinnar getur ekki yfirbugað okkur,meðan við höfum skiln- ingsgóðan og samúð arfullan vin að tala við ", hefir heimspekingur einn sagt0 t>að er þess vegna sem við leitum ráð1-- gjafa,þegar við eigum í erfiðleikum - leitum til mannsjsem við frjéls og óhikað getum tjáð sorgir vorar og á- hyggjur. En til er ráðgjafi,sem hverj- íim manni er meiri - sem skilur okkur og veit hugsanir okkar fyrir fram.Ekk- ert er honum hulið. Leitum við hjálpar hjá honum,öðlumst við hugfró og sálar- f rið . Bænin er tjaning innstu oska okk- a.r,hvort sem við flytjum hana eða ekki. t>eir eru margir,sem ekki geta látið sér koma til hugar að krjúpa í kirkju,en opna fúslega sálar- og hugsanalif sitt fyrir sálfræðingi eða geð veikralækni 0 En hver er svo munmrinn,þegar allt^kem- ur til alls? Margir læknar hafa tjáð sig sammála geðveikralækninum William Sadler,sem segir: "Þegar við förum að eamansafna og skipuleggja. hina sundur- leitu hluta sálarlífs vors,þá skeður fyrr eða siðar þetta,að leit okkar og ástundun fá á sig mynd og líkingu bæn- ar ". Einu sinni var visindamaður, sem taldi bænina helberan hégóma - einkum og sér 1 lagi,ef hún var tengd píla'- grímsferð, Svo veiktist hann,hann fjárþrota,og margar tilraunir hans misheppnuðust. En svo var það einn góðan veðurdag,þrátt fyrir allt, að hann lagði upp í pílagrímsför*- fyrst og fremst tiS. þess að breyta um lofts- lag. Þegar hann stóð frammi fyrir helgidóminimi, saeð i hann við sjálfan Sigs ------- ““ - væri Svo byrjaði hann að fara með helgi- siðina?meðan hann fullvissaði sjalf- '•Ef ég væri dálítið trúaðri,þá gaman að gera tilraun með þetta". inni < acta an sig um,að hann gerði þetta aðeins af einskærri forvitni. Litlu síðar hugsaði hann: "Ef þetta er nú þrátt fyrir allt ekki blekking,hvað myndi ég þá bioja um? Heilbrigði? Peninga?" Hann hélt áfram að fara með helgifor- málann.En allt í -einu sagði hann,án þess að hann eiginlega áttaði sig á þvis "69Guð,ég biö þig að upplýsa anda minn,svo að ég geti skapað eitt- hvaö mikið og aukið þannig þekkingu mannanna",, Undrandi yfir sjálfum sér stóð vísindamaðurlnn lengi í^kyrrð- ^Svo að þetta var hans innileg- Ósk] Loks hafði stjörnufræðingn- um Galilei telcist að finna sjálfan sigoOg nú fór hann fyrir alvöru að vinna að því,sem leiddi til þess að til varð hínn fyrsti stjörnukíkir. Þarna var bænin greinilega tján- ing á dýpstu ósk manns - en aðeins fá okkar lifa kraftaverkið,af því að við veitum |>ví ekki athygli ,hverj ar eru dýpstu óskir okkar. É.t.v.gerum við ekki neitt til þess að komast eftir því^fyr en okkur finnst fokið í öll skjól og við erum neydd^til að líta á tilveruna frá nýju sjónarmiði - , frá sjónermiði, sem við e.t.v.fyrst verðixm vör,þegar Guð segir "Nei". Þegar vcnbrigði og erfiðleikar sækja að oss,er það tvennt,sem vér þurfum að rannsaka, áður en vér byrj- ur aö efest um Guð og tilgang hsns með oss, Þegar hann neitar,sama hve brennandi vér vonunyog bíðjum,verð- rm vér að rannsaka óskirvorar og oss sjálfo Oft mun oss þá verða það ljóstffað óskír vorar eru ósanngjarn- ar eða heimskulegar og bera vott um eigingirni eða. smémunasemi hgá oss sjálfum. Iíins vegar verðum ver að horfast £ augu við þaðpað jafnvel þótt óslcir vorar séu sanngjarnar og og jaínvel þótt vér * L« að þæi verði uppfylltar,þá segir Guð e.t.v.sarnt nei.Hversvegna?. eðliiegar sk.>. j. eigum

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.