Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 11

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 11
G E I S L I 77 X. ÁRGANGUR VEBRÁTTA í júnímánuði var fremur goð. Var lengst af Ljartviðri,en nokkuð svalt. Úrkoma var yfirleitt lítil. En í Lyrjun júlí breytti um veðráttu,svo að úrkoma hefir verið svo samfelld.,að ekki hafa síðan komið nema 2 heilir þurrkdagar og fáir dag-ar hafa verið úrkomulausir,loft yfirleitt þunghúið. Mun vera langt síðan slík samfelld úrkoma hefir verið í júlímán- uði. Suðlæg og suðvestlæg átt hefir verið ríkjendi* einstaka siúnum ör- lítil flæsa, svalt í veð ri . SJÓSÖKlí var nokkur í júnímánuði og fram í hyrjun júlímánaðar. Margir trilluhátar reru heðan úr firð- inum og einnig þilfarshátar. Elestir voru með handfæri. Afli var fremur tregur. óhagræði var það fyrir sjó- mennina, sð þeir urðu að leggja all- marg* iróðra upn utan BÍldudals, þar eð hraðfrystihusið hér hafði^ekki að- stöðu til þess að kaupa og nýta afl- ann um nokkurt skeið,- í hyrjun^júlí- mánaðar hættm sjómenn almennt róðrum. Og um miðjan mánuðinn reðu sjómenn sig í vinnu við Mjólkárvirk^unina.Eru aðeins fáir sjómenn eftir her á staðn- um,og aðeins róörar stundaðir á einum háti,v,h,Kára,en hann fiskar í salt, svo að ekki fæst her nýr fiskur í soð- ið,sem margir eiga erfitt með að sætta sig við,og það i sjávarþorpi, um há- s.umar, LANLBÚNAB UR. JÚnímánuður va.r fremur hagstæður landhúnaðinum, því að spretta var dágóð,hæði gras- og garðávaxta. Nokkrir hyrjuðu slátt á túnhlettum hér 1 kauptúninu, rótt eftir miðjan júní. Annars var ekki almennt farið að slá,fyrr en skömmu fyrir mánaðamótin júní-júlí Naðist þa nokkuð inn af heyi. En siðan hefir ▼8X16 komið þurrkdagur,svo að mikið af heyi hefir hrakist og skemmst, En slík hefir veðráttan verið í júli,að spretta hefir verið nokkur og^eru^t. d. tun farin að spretta mikið ur sér. Horfir til vandræða,ef ekki fer hráð- lega að hreyta til um veðráttu. Vegna sífelldra slagviðra er kartöflusprette slæm 1 moldargörðum,en sæmileg í^sand- görðum. Aðrir garðávextir munu víðast hvar vera í meðallagi.-Nokkuð hefir hjálpað hændum,að geta slegið í vot'Áwj ATVIKNA fyrir landverkafólk var lít- il hér í júnímánuði,en út yfir tók þó í júlimánuði,því að þá var nær engin' atvinna. Einkum hefir atvinnan hrostið við það,að hátaflot- anum er legt í höfn vegna sölutregðu á aflanum. í>á hefir vinnsla engin verið í Niðursuðuverksmiðjunni og ekki heldur í Eiskiveri. Margir hafe leitað atvinnu utan staðarins.Nokkr- ir menn höfðu um tíma atvinnu við endurhætur á vatnsleiðslunni um mið- "plássið", Rúml. tveggja daga vinna va,r við flökun á karfa,sem fenginn var í júlí frá Patreksfirði. Jafn- hliða var unnið í Eiskmjölsverk- smiðjunni og nokkru lengur. Nokkrir menn hafa haft talsverðe^vinnu við nýhygyinger, t. d.við múrhúðun á húsi Brynjólfs Eiríkssonar og hyggingu nýs húss,sem Eriðrik ólafsson er að láta hyggja. Það hús stendur milli SÍmstöðvarinnar og Hlíðar, nokkru ofar en SÍmstöðin. SJÓMANNABAGURINN var að þessu sinni haldinn hátíðlegur 5, júní. Hátíðahöldin hér hófust með því, að kl.l e.h. var safnast saman ítijHir við höfnina og síðan farin skrúð- ganga um kauptúnið og út fyrir Jaðar, en síðan til kirkju. SÓknarpresturinn messaði,en kirkjukórinn undir stjórn frú Kristinar Hannesdóttur, aðstoðaði, Nokkru,eftir mes^una hófst^kappheit- ing, slðan var heður kappróður. Þa sýndi hjörgunarsveit "Sæhjargar" hjörgun í"stól". Var línu skotið frá uppfyllin^unni fyrir neðan Kaupfé- lagið og^ut á enda hafskipahryggj- unnar, Sið an var hg örgunarlma areg- in þangað,ásamt"stol",Eór Baldur Ás- geirsson í "stólinn" og var í honum dreginn til lands. Tókst syningin á- gætlega, Þá fór fram reipdráttur á milli Bilddælinga og utansveitarmanna, og sigruðu Bílddælingar. Loks var knattspyrnukeppni milli kvæntra og ókvæntra^og sigruðu hinir síðar nefndu. SÍðast fór fram "stakkahoðhlaup" og þótti ágæt skemmtun. - Erá kl.4 e.h. voru seldar veitingar i^Eelagsheimil- inu. Dansleikur var i Eélagsheimilinu um kvöldið.- Þess má geta,að þegar knattspyrnukeppninni var lokið, gaf jón J.Maron Sjomannadeginum stand- mynd af sjómanni,sem her lúðu á hak- inu. Skal þessi gripur vera farand-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.