Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 12

Safnaðarblaðið Geisli - 01.06.1955, Blaðsíða 12
------------- G E I S L I -----------78 gm it. Að þeesu sinni hlutu hann ó- kræi'.'tír, og tok fyrizliði þeirra,Hann- es Eríðriksson,Tið honum„ Um leið og Jón J0ÍLsron afhenti "sjómanninn"!>gat hann þessjað hann vonaði,að hér eftir yrði knattspyrnukeppni fastur liður í dagskrs sjómannadagsins, GÍsli Frið- riksson þakkaði Maron fyrir gjöfina, af hálfu sjómannao Gat hann þess m.a0, að Maron hefði fra þvi fyrst var far- ið að halda sjómanradagínn hátíðlegan, staðlð framarlega^i fylkingu við að gera dagínn sem hátíðlegastan.- Eins og að undanförnu voru veittir verð- launapeningar fyrir hezta. árangur í heítingu. Eyrir hei tinga. f engu þessir vei’ðlauns Páll Sölvason. Sölvi Jonas- son og Helgi -Magnússons Kapproðurinn unnu trilluhátamenn. Var stýrimaður þeirra Ársæll Egilsson. TÓk hann við skildi þeim,sem veittur er sem verð- laun fyrir sigur í kappróðri. VEGA- OG BRÚAGEBS hefír veríð mikil her T fifðinum á þessu sumri. Merkasta afrekíð á því sviði er vafalaust hrúin yfir Hvestuvaðal- inn og vegurínn að henni. há hefir einnig verið hyggð hrú yfir Kirkju- hólsana i i’ífustaðadal og Austmanns- dalsána, en ekki hefir verið gerð að þeim uppfyllingr, enda svo nýjar,að ekki er líklegt að þær verði akfærar fyrr en einhverntima í haust. Þá munu verða i sumar^hyggðar hrýr yfir Eossá og.Dufansdalsá. Vegagerðin hefir að sjálf sögðu verið .mikið i samhandi við nýju hiyrnar. Þrátt fyrir nauma fjér- veitingu til vegagerðar her,hefir tek- ist að vinna mikiðe SAMÚEL JÓNSSON, Brautarholti,Selárdal, helt m; “.-^rrkasýningu í Reykjavík œíðari hluta,júnimévaðar,og var hún afhragðs vel sótt. Seldust yfir 20 malverk, aðeins 2 voru óseld. A þessu sést m.a.jað her hefir verið meii’a um að vera,heldur en þegar sum- ir nútima "ahstrakt" málaxar eru að reyna með "nýju fötín. keisaransf!,þ„ e. telja okkur trú,um,að ýmiskonar litað- ir fletir séu mélverk og annað ekki. Slíka málara-,:list" mæt!;i alveg eins kalla "flatarmálsfræði í ii’tum"0 í>ess mé geta,að Saraúel fékk fjölda af pöntunum um málverk? sem haiin vcnar að geta sinnt i náinni framtíð.- Ann- •...—-------XoÁRGANGUR,------------ ars má geta þess, að Samúel á margt muna heima, suma fullgerða, en aðra sem hann vinnur að. HANNES PÁLSSON myndasmiður fre Reykjavík var hér rétt eftir miðjsn júni. Hafði hann mikið að gera, enda orðið nokkuð síðan hér hefir verið myndasmiður á ferð.Virð- ast myndir Hannesar vera yfirleitt ágætar. 17,JÚNÍ var haldinn hátiðlegur hér á Bíldudal, fyrir dugnað og framtakssemi þriggja ungra stúlkna, sem ekki gátu unað því,að ekkert væri sinnt um þjóðhátiðardaginn,en þannig hefir það verið hér undanfarin ár?þvi miðurc- Hátíðahöldin hófust kl.l e.h. með þvi,að hörn gengu í ekrúðgöngu undir litlum og storum fánum,fra kaupfélaginu,um kauptúnið, út fyrir Jaðar og svo til kirkju,þar sem sóknarpresturinn flutti messu. K1o 3,30 hófst útisamkoma.séra Jón Kr.ísfeld flutti erindi i tilefni dagsins, þa las Jón G, Jónsson upp úr ritum Jcns Sigurðssonar. Á undan og eftir voru sungin ættjarðarljóð. Jón J.Maron minntist |>ess,að það væru stúlkur,sem að hátíðahöldunum stæðu og hylítu karlmennirnir kven- þjóðina með því að syngje hressilega. "Eósturlandsins Ereyja",en konurnar svöruðu með kröftugum söng: "Táp og fjör og frískir menn". í>á hófst kep^ni í handknattleik milli giftra og ogiftra. Lauk þeirri keppni með sigri hinn? síðar nefndu,4:2. Var keppnin hörð og^keppendur hvattir sem ákafast aT áhorfendunum.- Að loknum þessiom skemmtilega kappleik, kom pokahleup. í þeirri keppni tóku þátt margir "reyndir og rosknir menn", Var keppnin rkafiega tvísýn milli þeirra tveggja liða,sem kepptu, unz öðru liðinu vildi það happ til undir leikslok,að pokahotninn rifn- aðíyen hlauparínn þaut áfram eins og fætur toguðu,eða eins og fugl, sem losnað hefir^úr kattarklóm. Að keppni þessari þótti hið mesta gam- jn og keppendum óspart klappað lof i lóia,Var það lofsvert,hversu vel menn hrugðust víð að taka þátt í pokahlaupinu0- Um kvöldið var stig- inn dans í Eelagsheimilinu.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.