Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Síða 1

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Síða 1
Altaristaflan í Bíldudalskirkju X. ÁRGANGUR. ÁGÚST-SEPTEMBER-OKTÓBER 1 9 5 5. 8.-10.TÖLUBLAÐ. K RISTU R ERMEÐ ÞÉR. JeBÚs Kristur ssgði: "Og sja, ég er með yður alls daga allt til enda veraldarinner". Matt, 28, 2o^. Ár^og eldir hafa liðið síðan þessi orð voru sögð. Þrátt fyrir tima °§: tækni, hareisti og gný,^hefir þessi f agneð arboð skepur Jesú Krists hvorki maðst út, né verið kæfður í stormkólgu styrjalda eÖ8 af þunga vélemenningar- innar. Þetta fyrirheit stendur enn óhaggað. Milljónir manna um allan heim lofa. og vegsema Guð fyrir þann óum- ræðilega kærleika, sem hann^aðsýndi mönnunum, þegar hann sendi son sinn til jarðaxinnar. Heimskautanna á milli hafa menn um alderaðir tekið af hjarta undir þessi orð Krists: "Svo elskaði Guð heiminn, að hann gef son sinn ein- getinn, til þess eð hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft lif". Og það eru einmitt þessir, sem tekið hafa trú a Guðs son, sem Ijósaét hafa fundið, að Jesus Kristur er með þeim a lífsleiðinni. Prá honum hafa beir fengið styrk og hjálp, þegar erfiðleikar hafa steðjað að þeim - erfiðleikár, sem þeim sjalfum hefir verið um megn aö yfirstíga. í gleði og sorg, í höli ogneyð, í sjúkleika og synd, í harmi og kvöl hafa milljónir manna fundlð,að Kristur^er með þeim, Þeir eru vissulega margir, sem geta tekið undir með • Bólu-Hjalmari og sagt: "ó, míns Jesú eðla nafn, minnar lausnar morgunroði, móður fyrstu gleðihoði, veiktrúaðra styrktar stafn, heilsutréð hvers blöð að hæta hanvæn grafin sélarmein, angraðs hjarta svölun sæta, sönn uppspretta lífsins hrein". Veturinn er kominn. Erfiðu sumri er lokið. Það fer ekki hjá því, að margir horfi með nokkrumugg fram til vetrarins. Og vissulega kunna ýmsir erfiðleikar að mæta oss á þessum vetri. En ef vér minnumst fyrirheitis Jesú Krists, þurfum ver ekki að ottast komandi stundir, Yfir oss vakir verndandi kraftur,^ sem aldrei víkur frá oss, hvorki í blíðu né stríðu. Jesús Kristur er með oss a veginum. Höfum ætíð hugfast fyrirheit hans: "Og sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldarinnar -'■ — -- — -0000'-- - -

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.