Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 2

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 2
G E I S L I 82 x. árgaugtjr. BÁLMUR 0 Eftir séra Einar Sturlaugsson, prófast, Ég hvili hér í svæfilmjúkri sæng og sé í anda himin9 loft og fold. 6, lat nú, faðir, lífsins engilvæng mér lyfta yfir duft og jarðarmold. NÚ finnst mér ailt svo lítilvægt og lagt, sem lífið mat þó hæst í sinni tiö.# 6, lífsins engill, syng þú mig 1 satt við sólarhvelin hak við tímans strið, Ég minnist alls, sém mér var fyrirsett, og meinti vel, og lífið þannig tok, ^ Nu spyr ég, fárátt harn- um rangt^og rett, það ritast sjálfsagt inn í lifs mms hok. (Sera Einar Sturlaugsson pröfastur a Patreksfirði, lezt a Landspíta a 23. septemher s.l., eftir bunga sjukdomslegu. Eramanritaðan saim orti ha , rétt áður en hann lézt, og mun hann vera hað siöasta, ssr? *®nn °r • Settur veikum mætti tókst honum að rita salminn niður, - Sera Einar var jarðsettur á Fatreksfirði 6. októher. Við Þá athöfn sön? Ðergstemn Snæhjornsson Þenn|n^ sálm, undir lagi eftir Steingrim Sigfusson tönskald.- Sera Einars verður nan ar minnst í næsta töluhlaði GEISLA)0 @®©©©©@(í)©©©®©®@®®®©©0© Þ I T T L J Ó Þú elsker þitt Ijóö, eins og afkvæmi er áttu sjálfur, þín alhyggð er reifuð í hraglínur, stuola og rim, Hugur þinn reikar um ókunnar lendur og alfur, en umhverfið hrjóstrugt - á rúðunni kulda-hrim. Þá hrýzt Ijóð þitt fram af sál Þínni saknaðar þrungið, þú sérð likt og draumsýn hin sólgylltu töfranna lönd. Og Ijóðið er skapast af litauðgi' og tilfinning slungið, það léttir þér sporleysið um hína fjarlægu strond. Þitt ljóð er þér meira en draumsýn í fjarlægum dölum: Þú dvelur við mynd þess og hrynjandi stuðlaðs mals. Lifið er fyllra og laust frá þess jarðnesku kvölum, ef ljóðið er einstætt og frumgetið verk þíns sjalfs. G. V. (Margir hafr getið eér til,hver væri G, V.■ höfundur þeirra ymsu agætu ljóoa, sem undanferin ár hafa hirzt hér i GEISLA. Um leið^og eg þakka þessum góða vini mínum fyrir þessí fallegu Ijoð, tek eg mer það Bessa- leyfi að hirta nafn hans, Hann heitir Gísli Vagnsson og er hondi a Myr- um i Dýrafirðl. í jólahlaðinu mun verða hægt að hirta lgoð eftir hann. Mér hefir alltaf þótt mikill fengur í þvi að fá Ijóð fra honum til hirt- ingar, og lesendum GEISLA eru Ijóð hons kunn og kær, - Jón Kr. Isfeld). GEISLi óskar lesendum sínum hlessi'nar á þessum nyhyrjaða vetri. ---

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.