Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 8

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 8
G E I S L I 88 X. ÁRGANGUR allt þsð, er hann heflr brotlegur Tið mig orðið leynilega og opinberlegs,og svo alla mína undirmenn. Þar með gef eg Hafliðe Skúleeyni kvittan um öll ekker skipti og svo bið ég að hann gefi mig,er ég n® biðjandi þakksamlega og astsamlega mxna frændur,erfingja og vini,að fyrir ellra vorra saluhjélp lati þeir þetta mitt testamentum full- gjörest utan allt hindur og tálmen eftlr því hvert sem ég hefi ráð fyrir g^ört. Eið ég auðmjúklege hvern mann mer að fyrirgefa þeð er ég hefi við þa brotið til orðe eða verka. Svo hið sama vil ég gjerne hverjum manni fyrirgefe þeim,sem við mig hefir mfsgjört,og þess með ellri auðmýkt biðjandi,eð menn séu mín syndugs eigi óminnugir í sínum bæn- um. Voru þesslr gjömingsvottar: Sére JÓn ívarsson og Erlingur Gíslason. Skel þetta mitt testamentum standa óbrigðult í öllum slnum greinum og articulis. Og til sanninda hér um setti ég mitt innsigli með áðurnefndra manna innsigl- um fyrir þetta bréf,skrifað í Krossa- dal 30. januaris 1522. sem areiðanlega mun reynast erfiðast- ur viðfangs. Því mlður veit GEISLI ekki nafn höfundarins með vissu. "Heppinn seppinn hoppar upp, happ i lappir klappar". Ég held að bezt sé að hafe visuhelm- ingena ekki fleiri,svo eð hægt verði fremur að birte alla botnana í næsta blaði, jólablað inu. Hyrjið að botna sem fyrst. x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x S M A V E G I S, í Englandi eru mar^ar kirkjusókn- ir,þar sem enginn er íbuinn. Þetta virð- ist fjarstæðukennt,en svo er mál með vexti,að áður var þarna byggð,þar sem nú eru verksmiðjur eðe skrif stofur. - í Englandi eru 14 323 söfnuðir. Af þeim eru 103 með yfir 20 000 meðlimi, 23 yfir 30 000 - en þar eru líka 823 með minna en 100 safnaðarmeðlimi. Almanak^var fyrst prentað í Ung- verjalandi á árinu 1470. === = = = = = r=r=r=CCð55C5í'ðe6“ = = = === = =====: (Því miður verður ekki Biægt eð birta meira af sögu UNNARS,þer eð handritið er nú ekki lengur hjá GBISLA). ZZZZZZZZZZZZ2ZZZZZZZZZZZ2Z3ZZZZZZZZZZZ VÍSUHELMIHGAR. Ekki stóð á því að vinir og kunningj- ar GEISLA létu lengi standa á vísu- helmingunum,sem GEISLI bað þá eð láta sér í té. En nú er eftir að fá snjalle botna,aðra en þá,sem að sjálfsögðu fylgja hverjum vísuhelming. Hér verðe eðeins teknir fáir vísuhelmingar, en vonast er til,að botnar berist við þá, ekki síöar en um miðjan nóvember eða i síðasta legi séint í nóvember.Verð þá reynt að birta þá i jólablaðinu. lyrsti vísuhelmingurinn er svona: " Láttu, GEISLI, geislann þinn gleðja döpur hjörtu". Kvikmyndir, eða "lifandi myndir", eins og það var kallað,voru fyrst sýnd- ar í Lyon i Erakklandi á árinu 1895. Fyrsta nothæfa talsímatækið var smiðað 1876. Það var uppfinningamaður inn»Grahaia Bell,6era g.eroi það . Aldur eldspýtnanotkunarinnar má eiginlega rekja allt aftur til 1827, en þá er gerð fyrsta tilraunin með að búa það til,sem við nú köllum eldspýtu. Kaffidrykkja er ekki svo gömul, sem'margir helda. Það mun hafa verið um 1530, sem hún hófst. Kakó mun hafa verið farið eð nota 10-20 árum áður i Ameríku. Frímerki var fyrst notað i Eng- landi 1840,en það sama ér voru gerðar agngerðar endurbætur á póstafgreiðslu Engl andi. Annar er svona: Blýanter voru fundnir upp í Eng- "Eg hef hlotið euð og völd, landi um 1665. ótal gæða notið". —--------- . . Gleraugu voru komin í notkun i Þa kemur her þrlðji visuhelmingurinn, lok 13. aldar.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.