Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.09.1955, Blaðsíða 13
G E I S L I 93 X „ ÁRGAUG-UR. FRÉTTIR ÚR HEIMAH Ö G U M, VEÐRÁTTA. Þsö má bvo segjo,að mestan hluta ágústmánaðar væri sí- felld úrkoma og dumhungsveður. En 26. létti þó til og var gott veður allt fram til miðaftans daginn eftir. Svo kom aftur úrkoma. Á höfuðdaginn (29. ágúst) virtist ætla að hreyta til,en þá gerði norðlæga átt. Um nóttina sngó- aði í fjöll,en þann 3o.var norðan stor- viðri. Sættu sig allir við þær hamfar- ir,þar eð menn hjuggust við,að höfiið- dagurinn væri að reka á flótta hina suðlægu og vestlægu úrkomu-átt.En því lani var ekki að fagna.Aftur fór að rigna með miklum ofsa. Rigning eða dumhungsveður hélzt síðan til 7,septem- herf en þann dag kom loks þurrkur, En sá þurrkur stóð ekki lengur en þann dag.En þá tók að rigna,eins og haust- rigningar væru að hefjast. En loks kom samfelldur þurrk-kafli 12.-15.sept0 SÍðan hefir öðru hvoru verið uppstytta og jafnvel sólskin,einkum þó i októher. Annars hefir veðrátten í októher verið hreytileg. Nokkur snjór er kominn á fjöllum,en þó ekki svo mikill?að ekki væri fært á hílum t.d, yfir Halfdán. hANDBÚHAI)UR. Eins og^að líkum lætur og sjá má á^þvíjsem hér hef- ir verið sagt um veðráttuna,hefir hey- skapartíð verið svo óha^stæð,eð elztu menn muna ekki eftir sliku. Víðast hvar hefir hey skemmst,nema helzt þar sem hægt var að setja það í votheys- grýfjur eða^hjarga því með súgþurrkun- artækjum. Þó kom þetta ekki að fullum notum vegna sífelldrar úrkomunnar.Víð- ast var þó hægt eð hjarga miklu heyi 12.-15, septemher, Talsvert heymagn hefir fengist,en gæði þess eru mjög mismunandi,svo að gert er ráð fyrir, að mikið af fóðurhæti verði að gefa í vetur.- feuðfjárslátrun er lokið fyrir nokkru. Reyndust. dilkar ' yfir- leitt í meðallagi. Þetta er fyrsta haustið siðan 1945, sem ekkert fé hefir verið selt héðan á fjárskipta- svæði. - Spretta garðávaxta var víðast hvar undir meðallagi,nema þá einna helzt i sahdgörðum. Trjágróður var yfirleitt langt undir meðallagi,nema á stöku stað,þar sem skjól var gott. SJÓEANG. Erem um miðjan ágúst vrr mjög lítið um sjósókn að ræða her. V.h.KÁRI (form ,Jón Jóhannesson) var þó við fiskveiðar_og var eflinn salt- aður, V.h,STEINBJÖRG (form.Eleseus Sölvason) fór fáeina róðs*s og var afl- inn seldur í þorpið^til neyzlu,- Um miðjan ágústmánuð hóf v.h.ERIGG (form. Sigurmundur Jörundsson) rækjuveiðar fyrir Hraðfrystihúsið. Veiði var fyrst treg,en glæddist nokkuð„ í hyrjun septemher hóf veh,SIGUf©UR STEFANSSON (form.Eriðrik Ólafsson) rækjuveiðar fyrir niðursuðuverksmiðjuna. Þennig voru þessir hátar á rækjuveiðum fram yfir miðjan septemher,en nokkru fyrr hafði v.h.KÁRI hafið rækjuveiðar fyrir niðursuðuverksmiðjuna. En eftir 2o. septemher hófst smokkfiskveiði hér í firðinum. Varð veiðin fljótt gífur- lega mikil,svo að öðrum veiðum var ekki unnt að sinna. Elestum sjófærum fleytum var ýtt frá landi og mannaðar svo mörgum,sem unnt var. Ungir og aldnir,karler og konur, skruppu fjöl- mörg á veiðer. Urðu tekjur sumra svo miklar á fáum dögum,að skipti þúsundum króna. Voru þess jafnvel dæmi,að einn maður gæti haft talsvert eftir öðru þúsundinu eftir eina góða veiðiferð, En þess var ekki lengi að híða,að Arn- firðingar yrðu ekki' einir um veiðina. Bátar og skip frá öðrum f^örðum á Vestfjörðum og jafnvel fra Suðurlandi, fóru að hópast eð„ Var að lokum kominn hingað glæsilegur floti, - Aflahrotan stóð nærri þriggja vikna skeið. Auð- vitað var afli mísjafn,en enginn mun hafa haft lítið, sem annars her sig nokkuð eftir veiðinni. - Hraífrysti- húsið og niðursuðuverksmiðjen keyptu mikið af aflanum til frystingar, en auk þess keyptu aðkomuhátar mikið.- Þegar smokkfískveiðunum lauk, fóru hátamir þrír aftur á rækjuveið er, en auk þess fóru nokkrir hátar á þorsk- veiðar. Hefir afli þeirra verið sæmir legur0 Mestur hluti aflans hefir -veiðst í firðinum;.utarlega. Hraðfrystihúsið keupir aflann;flakar henn og frystir. ATVINNA. Hjá landverkafólki var et- vinna ^T-firleitt mjög lítil, þar til smokkfiskveiðarnar hofust.Áð- ur höfðu karlmenn helzt atvinnu við

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.