Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 5

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 5
G E I S L I 103 X.ÁRGAHG’ÖR. H Á R L 0 K K U R I N N. Fengevörður nokkur segir fré eftirfylgjsndi etburðis "Það var á jóladagsmorgni. Veður var svalt.Ég gekk út í fangeisis^aröinn. Fyrir^utan hliðið sá ég litla,fá- klædda stúlku,a að gizka 12 óre. Andlit hennar og hendur voru helbls af kulda. Hun hjúfraði sig upp að köldum steinveggnum. Þegar ég gekk fremhja henni, rétti hún út hendina til að stöðva mig og sagðis "Viljið Þér lofa mér,góði herra - HÚn þagnaði skyndilega,handlék kögr- ið á slitne sjalinu,sem hún hafði a herðunum og horfði í gaupnir sér. "Hvað er þér á hj a.rta, harnið mitt?" spurði ég. "Mig lengar svo mikið inn í fangelsið - til pa"bha,sem er hérna.Ég er með dálitla gjöf handa honum,smágjöf. Munduð þér ekki vilja leyfa mér að tala við hann,- hann heitir John Harleigh?" Ég kannaðist vel við fengann. Hann var dæmdur til langdvalar í fang- elsinu,- ruddelegur í allri framkomu. Ég sneri við með telpunni. Þeger við komum inn 1 skrifstofu mína,lét ég sækja fangann. Hann kcm,hæglátur og þver- móðskulegur. Litla stúlkan gekk hikendi ttóti h^num. Hann hopaði aftur á hak, svipdimmur og sýnilega undrandi og óánægður, Varir hans hærðust ekki til að ávarpa litla aumingjann tötralega. y "Gleðileg jól, pahhi", stundi hún upp. "Ég kom^til þess að hjóða _þer gleðileg jól,því að ég hélt að þér þætti vænt um að sjá.mig". Það varð þögn. Eg virti fyrir mér sviphreytingarnar á andliti fangans. Hörkusvipurinn virt- ist éins og smáleysast upp. Loks hélt litla stúlkan áfram,snöktandi,með tar- in streymandi niður kinnarnar: "Ég er hérna með það eina,sem ég gat gefið þér". HÚn opneði lófann og rétti honum gulpn,gljáendi hárlokk,semumhyggju- samlega var lagður saman og hundið um með ^handspotta', "Ég vil ekki gefa nein- um manni í heiminum þennan hárlokk,nema þér,pahhi minn, Mamma sagði,að |>ér hefði e.lltaf þótt svo vænt um hpnn Jóa litla - mamma sagði 1 íka. - ". Hun þagnaði skyndilega,því að faðir hennar sagði hlíðlege: "Mer ^ykir vænt um hann Joa litla - já, mér þykir sannarlega vænt um hpnn,þótt éy sé vondur". "Ég vissi að þér þótti vænt um hann. Og ég vissi að þer mundi Þykja vænt um að fá þennen hárlokk,- En - en - Joi - litli - er - dáinn". "Dáinn? Jói minn litli dáínn". Gagntekinn ef undrun og skelfingu við þessa fregn,starði fanginn á dóttur sína. Allt í einu har hann hárlokkinn upp að vörum sínum. Það komu viprur í munnvikin,en tár runnu úr augum ha.ns niður kinnarnar, "Dáinn - dáinn,drengurinn minn", se.gði hann grátklökkri rödd. "Ja. Hann dó^á "fátækreheimilinu" í síðustu viku, Ég er Ósköp ein- mana. En é^ gleymi þér ekki.pahhi minn0 Ég ætla. alltaf að vera nálæyt þér. Og þegar þer verður sleppt út úr fangelsinu, þá ætla ég að taka á moti þér, og þá verðum við saman". Fanginn sta.rði á hana tárvotum augum. Allt í ein gekk hann til henn- e.rjtók um höfuð hennar og þrýsti kossi á enni hennar. "Gleðileg jól,, elsku stulkan mín.^ÞÚ^gafst mer dýrmætustu gjöfina,sem þú gazt. Ég hef ekkert til aðgefa þer í.jolagjöf. Samt ætla ég að gefa okkur háðum nokkurs konar jóla- gjöf. Ég heiti því,að frá^þesseri stundu skal ég stefna að því að fá sem fyrst uppgjöft saka. Svo húum við loks sæl saman,elsku litla stúlkan mín". Þau fellust i faðma. Ég gekk hljóðlega hurtu og lofaði þeim að vera einum um stund, Svo gekk eg inn til þeirra og sagði þeím að kveojast. Það Ijomeði einhver^friðsæl ^leði á andlitum þeirra. Um leið og litle stúlkan gekk fram hja mer, tók hun í hendi raína. "Þakka yður hjartanlega,herr8", sagðiyhun með rödd sem var þrungin af þakklæti og fögnuði. í dyrunum vék hún ser við og sagði: "Vertu sæll,elsku pahhi minn. Mundu það aJLltaf.að éa- hið eftir þér", . (Endursagt og umsamið).

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.