Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 12

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 12
0J*0 C E I S L I Veittu hvorict Strvng^nuw 'KL&’t né "bann; elsk* skaltu Ou8 yfir alla frpm. Elskpftu 6uð»þvl hann er þér góöur, heiöreöu fööur þinn og hlýddu þinni móður Eeiöraðu föðuriwijbarnið blitt, brjóttu bvo fré þér lundernið strítt. ---X. ÁRGANGtTR.----*-------- Héskinn þér hverft,en heill þig krýni elski þife 7©bÚs og unni þér menn./tvenn? Elski þig evo Jeeúsjað hldrei fellir þú, eðe brjótir nokkuð ut af þinni trú. Einn Guð þér etjórni nú,Andrés minn. Kenndu öðruro börnunum kvæðadiktinn þinn. Brjóttu 8V0 fré þér blót og lygð, x-x-x-x-x-x vareetu einiig eð veite nokkrum etygð. Unga bamið henn Andrés hét, Varastu að gimset annare manns a.uð» ort var þeð kvæðið af því henn grét. euðmjúklega þiggðu þitt daglege brauö. Ort var þeð kvæðlð út af Jesú mekt, Auðmjúklege kom þú é kirkjunnar fund, gyngið Þaö yfir barninu,svo það verði hlýddu þimrm herrenum é hverri stund, ^ spekt. Syngið yfir barninu sanna trú. Hlýddu þinum herra og hafðu orð hane Svifti þeð Jesús minn angrinu nú. néttverðinn þiggöu nær sem þú fæn/kær, Syngið yfir bernihu og si^nið það i kross. Nattverðinn þiggöu: hold hans o^ blóð,Sjélfur Guð í himneriki se með öllum oss'. vor hinn Ijúfi leusnari létti þer móð. ■> ■ Syngið yfir barninu svo sem ég bið. Vor hinn ljúfi lausnari léti í brjóstiSvæfi það Guð minn - og nú skil ég við, vísdóminn vexa til vegsemdar sér. /þér ri liðu 'eins Bg þung > t af, breiddi yfir barnið og sofnaði.- Þögul nóttin þokaði fyrir frostköldum og erilsömum degi, Þenn dag segði^öldruð kona,é bænum undir fjallshlíðinni,heimilisfólkinu þjóð- sögune um Andrésardikt: Eyrir löngu síðan varð ung selstúlka þunguð í selinu, Eaðir hennar gekk fast a hana að segja til faðernis barnsins,en hún vildi ekki segja það, því að hún ver þunguð ef völdum huidumanns. Svo varð hún léttari og ol svein- barn,sem skirt var Andrés, Bóndadóttir fóstraði henn sjélf,en henn var svo óspakur,að hún fékk ekki við hann réðið. Einkum grét hann mikið é nóttum,svo að heimilisfólkið fékk ekki svefnfriö. Var loks svo komið,að ekki var annað sýnna,en hún yrði að hrökkva af bænum með sveininn. Og faðir hennar var mjög '■ reiður yfir því, að hún gaf ekki upp faöerni sveinsins. Þe var það nótt eina, að menn heyrðu,að komið var é glugga yfir rúmi bóndadóttur og þetta kvæði kveðið þrisvar sinnum,hvað eftir annað, svo að margir af heimilisfólkinu gétu numið það, Þóttust menn þé vita, að þar væri kominn faöir barnsins og væri það huldumaður. Eftir eð hann hafði farið með ljóðið, bré svo við, að sveinninn varð hinn Bpekasti, Og upp frá þvi verð henn hið mesta spektarbarn. Var kvæði þetta svo viö hann kennt og kall- eð Andrésardiktur,- Og það hefir síðan verið trú manna, að aldrei væri svo óspakt barn,eð ekki spektist,væri Andrésardiktur kveðinn yfir því þrisvar sinnum, bætti konan við, Her ljúkum við þessari frésögu. Þess mé ^eta,að ekki veit GEISLI eftir hvern Andréserdiktur er» En fyrír nokkrum arum fékk hann þetta ljóð hjé vini sínum Tngivaldi séil.Nikuléssyni. Það er von GEISLA,að margir lesi það og gangi ekki fremhja þeim boðskap,sem það hefir að flytja. Þess er vissu- lege þörf að menn gefi sér tíma til ihugunar é boðskap þess. ÞÓ að Ijóðið sé gamalt,er boðskapur þess alltaf nýr. x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x-x Vizke þér vexi og verji þig þrétt héskenum öllum hvern deg sem nétt. Siðuptu orð’i inu halleði sér ú

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.