Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 20

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 20
G E I S L I-------------'f'f^------------X. ARGANGUR. STtmtAN, SEK KUNNI AB ÞAKKA ryRIR SIG. St{ilkan,eem kunni að þakke. íyrir sig,heitir Rita Dullinger. Hún er 10 ára ^ömuljlj6aeyg,með gtutt klippt hpr. Hun er þýzk og talaði í ror ekki nema þýzku, en nú er hún e.t.v.húin að læra eitt hvað í ensku. Hún er alin upp yift gtrangen cga í munaðarleysingja--- hæli í M&nchen, Hun á nefnilega— engan að í þessum heimi - hvorki pahba né mömmu - þau dóu haeði í etríðs- lokin,og enginn hefir gefið sig fram eem fraenda hennsr. Hún er því alger einatæðingur. HÚn hefir gengið í gkóla eine og önnur börn,og krietindóms- fræðslu fékk hún góða. Til skamms tíma. hefir hún haft úr íáum leikföngum að velja,pg ekki gat hún sagt fra neínum ekemmtunum eða þrjóstsykureáti, Pyrir það litla,sem henni éskotnaðist, var hún þakklát.og þa ejalden^nokkur vék einhverju goðu að henni,þa vildi hún gleðja hann i staðinn með innilegum þakkarorðum. Það skeði um pásks.na é þessu ári,að þýzk leikfangagerð "Margrét Steiff h.f? gaf munaðarleyeingJahælinu nokkur saum- uð leikföng, Rita litla hreppti þrjú þeirre og varð alveg frá sér numin ef gleði. Og eftirvenju þakkaði hún fyrir sig. Hún skrifaði: "Kære frænka, Margrét Steiff. Kennarinn hérna á heimilinu segði mér,að það værir þú,sem sendir mér fíl- inn,bangsann o^ ljónið,og mig lengar til eð þakka. þer innile^re. fyrir. Ég lofa því að vera eins góð við leikföng- in.eins og þau væru^lifandi, Ég skal segja þér það,Margrét frænka, að ég veit ekki,hvernig fíll eða Ijón eða bjöm líta út í raun og veru. Mer þykir gam- an að dýrafræðinni í skólanum^og reyni eð fylgjast með,til þess að ná 1 háar einkunnir, Þessi þrjú litlu^dýr hafa glett mig fjarske mikið.og ég skal varð' veita þeu eins og gull,jafnvel þegar ég er orðin stór og fullorðin", SÍðan Bkreytti hun umslag með út- saumi,skrifaði utan a það,sendi bréfið og fór svo að leíke sér við litlu "dýr- in". Rita litle var ekki lítið hiesa, þegar hún fékk svsr víð bréfinu sínu, Og undrun hennar 6x æ melr við lestur ess, Bréfið var á þesea leið: " Kæra Rita, ág þakke þér innilega fyrir góðs bréfið þitt í fall- ega útsaumuðu umslagi, Hafi fillinn,!jónlð og bangsinn j£Eé$4-þig mikið ,þs er ég iXka ánægð ,því að þá er til- ---g-sngi mínum néð. Bréfið þitt ber vott um að þú ert athugul stúlka. Nú langar mig til þe«s að ^leðja þig með kemur þér areiðanlegs s ávart, Eftir rúman mán- uð á leikfengagerð okkar 75 kta af- mæli.og þá bjóðum við þér í ferðalag í storri flugvél,fullri af leikföngum til Ameríku, Þar getur þú farið í ein hvem af þjóðgörðunip, t.d.Yellowstone Park,til þess að ejá nokkur þeirra dýra»sem eru fyrimyndir okkax við framleiðsluna, Miklð af slíkum dýrum llfir í Afríku og Asíu, Við óskum þees,að þú haldir á- huga þínum á dýrfræðinni og keppir á- ffém að því að ná háum einkunum, og einnig langsr okkur til að sýna þér, að leikföngin okkar eru lík lifsndi dýrum". Undirskrlftln var: "Þín einlæg frænka Margrét Steiff" Hver va.r frænka M&rgrét Steiff? Rita veit það nú orðið,að Margrét Steiff er ekki lengur á lífi,3g ekki heldur voru þær skyldar, Margrét var? krypplingur frá þvi hún fæddist og gat ekki gengið,en hafði ofan af fyr- ir sér með saumsskap, Fyrir 75 árum var hún þegar nokkuð fullorðin. Þa sa’umaði hún fíl úr nokkrum dulum ýg gaf systurdóttur sinni að leika ser að. Leikfangið líkeði svo vel, að hún varð að saume fleiri og fleiri, og jafnvel fyrir borgun,unz hún^gat ekki sinnt öðrum saumasksp. Smém samen varð fyrirt«ki hennar að einni mestu^leikfangagerð heimsins.þar sem 1500 útlærðir verke»enn eru sístarf- andi. Frægastir sllre. leikfanganna urðu ^tangssrnir hennar Margréter Steíff, Þegar Theódór Roosevelt (frændi Franklíns D.Rposevelts,sem var forseti Bsnd&ríkjanna á stríðs- áyunum) var kjörinn forseti árið 1901 fekk hann 10 bangsa að gjof.Hann v&r

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.