Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 23

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 23
G E I S L I 121 X.ÁRGANGUE Þé keraur annar ví suhelmingurinn. Her verða "birtir 14-15 hotnar,sem 'borist hafe við hann. Vísuhelmingurinn ver svona: "Eg hef hlotið auð og völd, ótal gæða notið", Botn höfundar er þannig: Veröld semt mér virðist köld, vesælt líf og rotið, Her koma svo aðrir hotnar: 1. Nu er hraðum komið kvöld, kvæðieefnið þrotið. 2. Sama hafe um ér og öld ýmEÍr "fósar" notið. 3. Bak við húmdökk Heljartjöld hygg ég slíkt sé þrotið. N.N. 4. En við hinnsta ævíkvöld allt er þetta þrotið. 5. Seinna hak við sólartjöld sekkur fleyið hrotið. D.B,G. 6. Útsvörin og önnur gjöld ekki hafa þrotið. ón. 7. Þegar lífsins kemur kvöld kveð ég lífið þrotið. Þ.N. . 8. Eg hef flotið fjórðung úr öld. Eyrirgefðu krotið. XV.VIT 9. Þó er í minn skírlífsskjöld skarð til miðju hrotið. R. G. 10. En fatæktin mig flutti köld fram í "Heiðarkotið ", 11. Ó, að þú g^etir öld af öld é þeim, vinur, flotið. 12. Á feðra minna friðarskjöld festi ég geislahrotið. 13. Aldrei getur éstin köld í mér hjarta'ð hrotið. 14. Samt ei vildi greiða gjöld, ne gjalda éstarskotlð. . G.G.S. 15. Ég hef svona kvöld og kvöld kanneki of mikils notið, J.B. Þa er það þriðji ví suhelmingur- inn. Við hanR segjast nokkrir hafa reynt,en féir lokið við hann. Sé vísuhelmlngur mun vera gamall. Hann er svona: ,fHeppinn seppinn hoppar upp, happ í lappir klpppar". Botninn við þennan vísuhelming hefir höfundurinn (sr.Stefén JÓnsson é Kol- freyjustað) þannig: Keppinn,fleppinn,kroppar hupp, knappur vappi stappar, Aðrir hotnar,sem horist hafa: 1. Keppinn greppur kroppar hupp. Af kappi hrappur vappar. N.N. 2. Keppinn stappar,hreppir hupp hrappur, slopninn vappar. R.G. 3. Keppinn greppur kroppar hupp, kappinn tappa nappar. 'XV* VII, 4. Loppinn kroppar lappinn hupp, hrappurinn kepninn nappar. D.B.G. Eleiri hotna.r verða ekki hirtir. En GEISLI þakkar kærlega fyrir þétttök- una. LEIBRÉTTING við vísu Kristjéns smiðs sem hirt var í^síðasta töluhlaði. Vísan heitir hjé hofundi: í hélku, og er rétt svona: VeHur galli elli ill, (olli falli svelluð mjöll). Skella kalli kella vill, kollinn hallan fella a völl. KVTB JUQHD. "Geisli", þú ert geisli' á hraut. "Geisli" hrekur hurtu þraut. H^é þér,"Geisli" er hlýtt og hjart, hyrt hér defnar hlóma skart. Þ.N. (Kærar þakkir fré GEISLA fyrir þessa hlýju vinarkveðju). Einn hréfritari segir: Eignast hef ég auð og völd, ótal gæða notlð. SÍðan hef _ég sérhvert kvold sæmd og heTour hlotið. - Ja,þið eruð mörg,sem getið hotnað vísuhyrjanir. Her verðum við að léta staðar numið é þessum vettvangi, En e.t.v. kemur GEISLI einhverntima síð- ar og þé mun hann sannarlega leita til ykkar. Ekki er ólíklegt,að þé hafið þið hætt miklu við Ijóðasofn ykkar,- Kærar þakkir fyrir skemmti- legar samverustundir.-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.