Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 26

Safnaðarblaðið Geisli - 24.12.1955, Blaðsíða 26
G E I S L I 124 X.ÁRGANGUR ERÉTTIR Ú R HEIMA H Ö G U M. Erá 1/L1-11/L2. /; VALGERÐUR JÓHSLÓTTIR, frá Svalborg, BÍldudal, lézt á sjúkrahúei ísafjarðar 5. deEember, nærri 91 árs að aldri. Hún var ^ædd á Barðaströnd 31. janúar 1865. Hún clst upp bjá fcreldrum sínum og að'nokteru leyti einnlg hja vandolausum. . Eluttist hún að Hóli við Bildudax. Par giftist^hún Sveinhirni Egilssyni, sem þá hjó á Krosseyri, en hann lézt hér á Bildudal l.apríl 1952. Eftir nokkra ara húskap á Krosseyri, fluttust þau hingað til BÍldudals, en fóru síðan að Steinanesi eftir 1 ár.Þar voru þau 1 ár, en fluttust síðan að Álftamýri, þar sem þau voru nokkur ár.Síðan hjuggu þau um skeið á Hrafnahjörgum, en þar skiDdu þau samvistir. Valgerður dvaldi síðan hjá Kristínu dóttur sinni, sem fyrst var húsett í Lokinhömrum, en síðan á Hrafnahjörgum, 1934 fluttist hún til Bíldudals til Rafns sonar síns. En árið.1942 fór hun á sjúkrahúe ísafjarðer og dvaldi þar síðan til dánardægurs, Valgerður var yfirleitt heilsuhraust fram á attræðisaldur, en var orðin mjög hrum, er hún lézt. HÚn var fjörmanneskja, kát og skemmtileg í umgengni. Hún var vel gefin og fróð. Hun var hinn mesti vinnuþjarkur, og mátti svo segja, að meðan hún hafði krafta til, hafi hún verið sívinnandi. Þau hjónin, Valgerður og Sveinhjörn, eignuðust þr.iú hörn, seip öll eru á lifi, en þau eru; Kristin húsett é HrafnahjÖrgum, Rr>fu, húsettur á Bildudal og Egill, húsettur i Reykja%ík. Lik Valgerðar kom hingað með m,s."Heklu" í dag (ll.des.), verður jarðsett hér einhvem næstu daga. Opinh.JÓh. 21,4. * + + * + + * + *t4-t*+**t**t + + *4t*»«******t**fr + **f4Ý*** + + Ý + ***.i-*4.«- + + *** + ***tt-» + t4* VEBRÁTTA, l.og 2. nóvemher var norð- austan stormur og snjókoma. Aðfaranótt 2. fauk þak af fjárhúsi í Reykjarfirði. Ekki er vitað um aðrar skemmdir eða tjón af völdum veðursins. 5. var komið stillt veður,sem hélzt til 11. Þá kom norðaustan stormur og éljagangur. 13,gerði suðvestan og rign ingu, og voru híýviðri og úrkoma nær- fellt^ samfleytt til 26., en þá frysti. 28. fór að snjóa. Tepptust fjallvegir þá fyrir alla hílaumferð. Era mánaða- mótum hefir snjóað öðru hvoru, og er nú kominn talsvert mikill snjór hæði á láglendi og fjöllum. SJÖSÖKH. Þrlr hátar stunda nú rækju- veiðar hér. Eru það "Ká.ri " form.JÓn Johannesson) og "Hinrik" form.Kristján Reinaldsson),sem afla fyrir Matvælaiðjuna h.f. "Erigg"(form. Sigurmundur Jörundsson) aflar fyrir hraðf ry stihúeið ; Afli hefir verið treg- ur,- Eiskveiðar hafa engar verið hér. LANDBÚHAÐUR. í lok nóvemher ver fé tekið á gjöf hér í kaup- túninu og um svipað leyti í sveitinni. Þer eð hey eru yfirleitt m.eð minna móti eftir óþurrkasumar, og auk þess ekki góð, er útlit fyrir að mikið verði ao gefa af fóðurhætic Eé var ■yfirleitt fremur rýrt, þegar það kom af fjalli. ATVINNA hefir verið lítil sem engin hér. Helzta atvinnan hefír verið við rækjuvinnsluna, en sú vinna er einkum fyrir kvenfólk. Auk rækju- vinnslu er nú nokkuð unnið í Matvæla- iðjunni h.f, að ulí'ursuðu grænmetis„ HJÓNABÖND. 30. októher voru gefin/ samen í hjónahand hér á BÍldudal ungfrú Rut Salómonsdóttir og Skarphéðinn Ölver Jóhannesson sjó- maður, hæði til Eeimilis á Þórsgötu .4 á Patreksfirði, 1. desemher voru gefin saman í hjóna-

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.