Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 16

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 16
14 HALLDÓR HALLDÓRSSON johan Fritzner hefir þetta til málanna að leggja um orðtakið í orðabók sinni:20 4) særligen om lling, som man træder gjennem noget, eller paa hvilken man træder noget ind, saaledes at man ved Hjælp deraf har det hos sig eller i sin Besiddelse: mon eigi þú draga Leviaþan á öngli eða bora kiþr hans með baugi ( = Vulg. armilla perjorabis maxiLlam ejus Job. 20, 21) Homil. 75-°. (...) Som Ordet her er brugt om en Ring (den være nu af Vidje eller Jern, jvf. hönk), ved hvilken man fastholder en Ting og drager den med sig, er det i samme Betydning det anvendes i de figur- lige Udtryk: eiga e-t á baugi (a: have noget at drage paa, trækkes med), vera á baugi (o: være det man har at drages med og ikke kan slippe, ikke kan undgaa). Segja verður, að skýring Fritzners hvíli á mjög veikum stoðum. Merking sú, sem hann telur, að liggi til grundvallar orðtakinu, kemur aðeins fyrir á einum stað — í þýddri tilvitnun. Auk þess má um það deila, hvort skilningur hans á þessum stað er réttur, en út í þá sálma skal ekki farið hér. En telja verður, að þetta sé ekki nægilega traust undirstaða til þess að reisa skýringu orðtaksins á. Finnur Jónsson skýrir orðtakið á þessa lund:21 2) i udtrykket eiga á b-i ... má b. antages at betyde nögleringen som (isœr) husmoderen bœrer ved sit bœlte, „at have noget (o: en til jorskellige láse passende nögle) pá sin ring“ betyder ,at have noget i sin magt, kunne noget‘. Skýring þessi er að ýmsu leyti girnileg. En rökin, sem færð eru fyrir henni — og hægt er að færa fyrir henni — eru þó svo veik, að ógerningur er að festa trúnað á hana. Það er alls ókunnugt, að baugr hafi merkt ,lyklahringur‘. Auk þess er alls óvíst, að menn hafi að fornu notað lyklahringa á Norðurlöndum. Heimildir geta þess ekki, þótt sumir ritskýrendur geri ráð fyrir tilvist slíkra hringa í skýring- 20 Johan Fritzner, Ordbog over Det gamle norske Sprog (endurpr. af 2. útg.; Oslo 1954), undir baugr. 21 Lexicon poeticum (1931), undir baugr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.