Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 35
UM TVENNS KONAR FRAMBURD A LD
33
dæmi um aS orS meS yngra Id rími viS orS meS eldra ld.4 Celander
hefur hér sézt yfir aS upphaflegt Ið þróaSist ekki á sama hátt og nð
eftir aS ð varS aS d. ÞaS skal hér látiS liggj a á milli hluta hvort n-
hljóSiS hefur breytzt viS þróunina nð > nd eSa hefur veriS orSiS
tannmælt áSur en hún gerSist; aS minnsta kosti verSur þess ekki
vart, hvorki í stafsetningu né rími, aS n-iS í hinu yngra nd hafi veriS
frábrugSiS /i-hljóSinu í eldra nd.5 Hins vegar er þessu allt öSru vísi
fariS um hiS yngra Id, eins og nánara verSur rakiS hér á eftir.
1.1. Nú er þaS alkunna aS í fornum íslenzkum handritum er mjög
oft skrifaS lld, en aftur á móti Ið (lþ), þ. e. tvöfalt l á undan d, en
einfalt á undan ð. Þessi greinarmunur festist í sessi eftir því sem
lengra líSur, og þegar kemur fram á þann tíma sem breytingin Ið >
ld gerist, má þetta heita föst regla. í handritum stendur þá skilldi,
valldi (þgf. af skjgldr, vald), en skilði (skildi), valði (valdi) (þát.
af skilja, velja), eSa meS öSrum orSum: rithátturinn greinir á milli
eldra og yngra Id, greinir sundur tvö Z-fónem í sambandinu Ul.6 Því
hefur veriS haldiS fram aS þetta sé eingöngu ritvenja, sem eigi sér
ekki hljóSfræSilegar orsakir, en sú skoSun fær ekki staSizt, bæSi
vegna þess hversu reglulega þessum rithætti er beitt í handritum, svo
og vegna ríms.7
1.2. Celander gerSi sér ljóst aS þessi greinarmunur var einnig
gerSur í elztu handritum sem skrifuSu Id fyrir fornísl. Ið, og lætur
þess getiS aS gera hefSi mátt ráS fyrir aS þar væri einnig skrifaS lld,
Celander, 62 og 63. Tilfærð eru fjögur dæmi um að orð með yngra Id rími
saman, en aðeins eitt um samrímuð orð með yngra nd; hins vegar eru sex dæmi
um að yngra nd rími við eldra nd.
B Um leifar hins forna (rismælta?) framburðar á n-i í norrænum rnálum, sjá
D. O. Zetterholm, Om supradentala ock kakuminala n-ljud i nordiska sprálc
(Svenska landsmál ock svenskt folkliv, B. XXXVII; Uppsala 1939).
6 Sjá Ceiander, 84—86; Zetterholm, 7—13.
7 Zetterholm (bls. 9) vill skýra muninn sem ritvenju, „en traditione.il mot-
sattning mellan lld ock Ið, sá att enkelskrivningen för sprákuppfattningen kom
att höra samman med vissa ord.“ Hann virðist ekki hafa tekið tillit til þeirra at-
hugana sem gerðar höfðu verið á íslenzkum ritum frá síðari öldum og nefndar
eru hér á eftir (§ 1.2).
ÍSLENZK TUNGA
3