Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 45

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 45
UM TVKNNS KONAR FRAMBURÐ A LD 43 og hins vegar shylder, kuóld (no.), kalde. Rímið virðist og styðja þá skoðun að Bjarni hafi verið farinn að rugla saraan Id og lld, a. m. k. á efri árum. í báðum handritum samanlagt eru 252 dæmi um að orð með eldra Id rími saman, 3 um orð með yngra Id og 5 um að eldra og yngra Id rími saman: í Thott 473, 4to, bls. 92 þa veit eg vijst quallda / vera vmm allder allda; bls. 146 Hlyrner geisla jallde . . . / angurz og daudanz kalde; Lbs. 838, 4to, bls. 67 alldur hans fullur taldist; bls. 86 Ara jiolda ej alvalldur; bls. 267 Reiknaðist alldur riett so taldur. Þessi dæmi verða naumast skýrð á annan hátt en að Bjarni hafi verið farinn að ruglast í framburðinum á Id, ef til vill forðast um skeið að nota orð með yngra Id í rínii — þau eru grunsamlega fá, sbr. og það sem áður var sagt um Sleinunni Finnsdóttur — en á efri árum látið sig hafa að riina eins og þá hefur verið orðið venjulegt tal í kringum hann. 4.2. A því er naumast nokkur vafi að um 1700 hefur þessi greinar- munur á tvenns konar Id verið mjög á undanhaldi einnig norðan lands og vestan. Þorlákur Guðbrandsson (f. um 1672, d. 1707), ná- frændi Páls Vídalíns og litlu yngri sveitungi, rímar í Uljars rímum hiklaust þuldu : gulldu (IV 19), tiplld : tfilld : giqlld (V 89), Icallda : talda : hallda (VI 91), skilldi (þát. af skilja) : villdi (VII 62), kallda : tallda (VII 83).31 — Eiríkur Hallsson í Höfða (d. 1698) orti fyrri hlutann af Hróljs rímum lcraka, en síðari hlutann orti Þor- valdur nokkur, sem talið er að vera muni Þorvaldur Magnússon (1670—1740).32 Eiríkur ruglar ekki saman eldra og yngra Id í rími, en það gerir Þorvaldur, þó að hann væri úr sömu sveit og Eiríkur (f. á Húsavík). Það sést á rími eins og skjalda : valda (ptc.; XII 41), vildi : skildi (þát.; XV 7), taldur : mildur : gildur (XVII 58), völd- um (ptc.) : köldum (XVIII 10). 81 Dæmin eru tekin úr útgáfunni í Hrappsey 1775; af þeim má enn sjá menj- ar um ritháttinn Id fyrir yngra Id, þú að ekki sé lionum haldið til fulls. 82 Sjá Hrólfs rímur kraka eftir Eirík Ilallsson og Þorvald Magnússon, Finn- ur Sigmundsson bjó til prentunar (Rit Rímnafélagsins, IV; Reykjavík 1950), bls. xxvi—xxviii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.