Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 143

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Síða 143
RITFREGNIR 139 og virðist hallast að þeim í grundvallaratriðum (s. 18, § 20). — S. 26, § 41, setur höf. upp þá reglu, að we verði o, og tilfærir sem dæmi koma < *kveman (got. qiman), kona < *kvenö (got. qino). Geta hefði mátt þess, að þessi breyting er engan veginn örugg og a. m. k. koma er að jafnaði talin hafa annað hljóð- skiptastig (hvarfstig, sbr. fe. cuman, fsax. kuman) en gotn. myndin (á sama hátt og t. d. troSa, got. trudan, en fe., fsax. tredan), en slík nútíðarmyndun er ekki óalgeng í öðrum i.-evr. málum. — S. 30, §51, segir höf., þar sem hann ræð- ir um „spar av ieur. och urg. förandringar": „Om ett t-suffix lagges till en rot- stavelse pá palatal-velar konsonant (gli, g, k), blir ieur. -kt- > urg. ht > nord. tt.“ Hér vantar það, sem kalla má leifar i.-evr. breytingar, að k, g og gh -(- t falla saman og verða kt, en breytingin kt > lit heyrir hins vegar germ. hljóð- færslunni til, en á hana minnist höf. fyrst í næstu grein (§52) og vísar þar til annars rits. Svipuð ónákvæmni er í §50 um tt > ss. — S. 31, §53, 1: Geta hefði mátt þess, að skiptin / : b eftir Vernerslögmálum eru varðveitt í ísl. á eftir nef- hljóði (fífl : jimbul-). — S. 31, §53,4: Engin ástæða er til að telja skiptin milli r og s í miðstigi og hástigi, -(a)ri : -(a)str, til samhlj.-skipta samkvæmt Vern- erslögmálum. í hástigsviðskeytunum *-ista-, *-östa- er s óraddað eingöngu vegna þess, að á eftir fer óraddað lokhljóð, ekki vegna þess að áherzla hafi hvilt á næsta atkvæði á undan, enda mun áherzla hafa hvílt á sama atkvæði bæði í miðst. og hást., sem sé fyrsta atkvæði orðsins, ekki á viðskeytinu (sbr. sanskr. miðst. svádXyas-, hást. svádistha-, en frumst. svádú- ,sætur‘, með áherzlu á öðru atkvæði). — Ósamræmis gætir, er á s. 33, §58, er talað um „dentilabialt v-ljud“, en á s. 42, §75, um „labiodentalt“ v. — S. 41, §73: Ekki verður dregin sú álykt- un af fornum vísuorðum eins og reiðr vas þá Vingþórr ..., að v sé þar enn varð- veitt á undan r (þ. e. vreiSr ...), þar sem ekki er óalgengt, að aðeins einn stuðull sé í línu. — S. 42, §74: Geta hefði átt þess, að til frumnorr. miðst. *framÍR (got. jramis) svarar fyrst og fremst ísl. fremr. Hvort jram(m) sé upp- runalega sama mynd í áherzlulausri stöðu, eins og Sievers taldi, er vafasamara. Ilelztu rökin fyrir því eru langa m-ið í jramm. Sennilegra er þó, að fram sé í-laus hvk.-mynd af lo. framr (eins og djúp af djúpr, Ijós af Ijóss o. s. frv.). — S. 62, 64 og 67, §§100, ath. 4, 104 og 107: Upprunalega endingin *-ír í nf. flt. samhlj.-stofna í germ. málum (t. d. feSr < *faSr-iu) svarar ekki til -es í latn. samhlj.-stofnum (t. d. patres). í latn. endingunni er e-ið langt, og er hún kom- in frá i-stofnum, þar sem hún er hljóðrétt (-és < *-eyes, sbr. sanskr. -ayah, got. -eis, ísl. -ir). — S. 67, §107: Upprunalega germ. þgf.-endingin *-i í feSr, brœSr (< *faSr-i, *bröþr-i) svarar heldur ekki til -i í lat. þgf. patri, jrátri, sem er langt (< *-ei), heldur er hún talin svara til þgf. í gr. patrí, lat. sviptif. patrc (með upprunalegu stuttu i, sem vera mun staðarfallsending). Gamalt langt t «i. -evr. ei eða t) hefði varðveitzt í gotn. (sbr. t. d. nf. mauii < i.-evr. *-t), en þar er þgf.-myndin broþr, endingarlaus. — S. 73, §112: Lat. nouus, gr. né(w)os eru ekki /o-st., heldur o-st. Vísa hefði mátt til lat. Nouius, gr. neios o. fl. — S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.