Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 149

Íslenzk tunga - 01.01.1960, Side 149
RITFREGNIR 145 víða um of miðuð við hljv. myndirnar, þar sem hið raunverulega viðfangsefni er aftur á móti, eins og áður var bent á, tilurð og útbreiðsla hljv.-lausu mynd- anna, en þróunin virðist að jafnaði hafa verið sú, að þessar myndir hafa breiðzt út á kostnað eldri, hljv. myndanna (með fáum hugsanlegum undantekningum, sjá s. 296). Höf. sýnir fram á, að það er einkum á þremur svæðum, sem hljv. myndir hafa varðveitzt: (1) Vestumorr. svæðið (þar með talin landamærasvæði í Vestur- Svíþjóð, í Bohusléni, Dalslandi, Vermalandi, Herdal og Jamtalandi), að vísu með mörgum undantekningum (einkum í austurno.); (2) Suður-Skandínavía (Danmörk, Skáni, suðurhluti Smálanda); (3) Helsingjaland. (Þrátt fyrir land- fræðilegt samband við Þrændalög (um Herdal) telur höf. þetta svæði þó ekki anga af vestumorr. svæðinu, heldur einangrað svæði, þar sem þar séu að miklu leyti varðveittar aðrar hljv. myndir en í Þrændalögum og Herdal). Skoðanir höf. eru hér þó ekki að öllu leyti ljósar eða skýrt fram settar. Hún segir (s. 293): „Vi kan sáledes i Skandinavien rekonstruera ett stort sydligt-vástligt- nordligt omljudsomráde, som med all sannolikhet varit sammanhángande." Þetta stangast á við ])að, sem höf. sagði um einangrun Helsingjalands-svæðis- ins gagnvart austurno., nema því aðeins að hún eigi hér annaðhvort við, að þessi þrjú svæði hafi verið samliggjandi aðeins landfræðilega eða að beint þróunarsamband hafi verið á milli þeirra á þeini tíma, er u-hijv. varð, sem er auðvitað augljóst. Höf. bendir á (s. 287), að á þessum þremur svæðum séu hljv. myndirnar greinilega eldri, þar sem þær séu oft varðveittar aðeins í ömefnum (t. d. M0rk : mark). Hún bendir einnig á (s. 297—298), að í Noregi eru hljv. myndimar yfirleitt varðveittar í afskekktari mállýzkum, fyrst og fremst í innri vesturno. mállýzkum, þar sem mállýzkurnar við ströndina hafa aftur á móti fleiri hljv.- lausar myndir; einnig í máll. í Herdal. Þetta kemur og greinilega fram í Austur-Noregi; t. d. eru hljv. myndir miklu algengari í innri Þelamörk og Buskerud en utar í þessum fylkjum, og sama gildir um önnur héröð í þessum landshluta. Höf. segir (s. 298): „Aven i östnorskan i övrigt finner man, att de mera isolerade málen har flera omljudsformer án trakter, soin ligger öppna för samfárdseln." Sýna kortin þessa dreifingu mjög greinilega. Til viðbótar hefði mátt geta þess, sem er undirstöðuatriði í mállýzkulandafræði, að þegar orð'- myndir eru varðveittar á einangruðum jaðarsvæð'um, þar sem aðrar orðmyndir eru ríkjandi á miðsvæðinu, má að jafnaði draga þá ályktun, að jaðarsvæðis- myndirnar séu eldri. Höf. dregur því þá ályktun, að hljv.-lausar myndir, sem komi fyrir í norskum mállýzkum, séu yfirleitt komnar inn fyrir áhrif utan frá, og eigi þær rót sína að rekja til Svíþjóðar; séu þessi áhrif aðallega frá ofanverðum miðöldum. Þessu til stuðnings ræðir hún frekar (s. 298—301) um útbreiðslu einstakra hljv.- lausra og hljv. orða og sýnir fram á, að það eru einkum ýmis fornleg orð og ISI.ENZK TUNCA 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.