Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 13

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Síða 13
11 NÖFNIN, SEM ENDA Á -STAÐIR íulltrúa síað'-nafnaflokksins. Því er og áreiðanlega ekki þannig variS. Gotland hefur ekki fá stádar- og stdde-nöfn, sem eru heiti á hýl- um, t. d. Svalstdde; einnig á graslendi eSa völlum og slíku, t. d. Aik- stddar, Kallslade. Hellherg telur, aS forn skipting nytjalands hafi haldizt allsendis óbreytt á Gotlandi. Þó aS örnefni á Gotlandi hafi ekki veriS skráS í stórum stíl fyrr en mjög seint, sé því ástæSa til aS ætla, aS stdde- og stá’Jar-nöfnin veiti góSa vilneskju um fornar nafngiftir. AS því er hljóSfræSina snertir, vil ég minna á, aS i-hljóS- varp hefur veriS mjög umsvifamikiS í gotlenzku, einnig í stutt- stofnaorSum. Stddar samsvarar þannig stadher, sladhir á megin- landinu. Onnur dæmi um i-hljóSvarp í gotlenzku eru þát. smyrþi ‘smurSi’, rygr ‘rúgur’. Gotlenzka dæmasafniS hefur haft mikil áhrif á tillögur Lars Hell- hergs til lausnar stacf-nafnagálunni. Ég ætla meS nokkrum orSum aS lýsa því, hvernig hann hugsar sér lausnina. Rutger Sernander, grasafræSingur í Uppsölum, birti fyrir meira en þrjátíu árum ákveSnar athuganir urn afstöSu s/a-nafnanna í Mal- ardal og þeirra svæSa, sem risu úr sjó vegna landhækkunar um og eftir Krists hurS. Samkvæmt athugunum hans voru sía-nöfnin öSr- um algengari á þessum leirsvæSum. MeS því aS bera þessar athug- anir Sernanders saman viS þá vitneskju, sem fá má af gotlenzku stó'cfar-nöfnunum, fékk Hellberg þá hugmynd, aS staS-nöfnin hafi frá upphafi veriS tengd eignum — eignarnöfn. *Staðin hefSi, sam- kvæmt hugmynd Hellhergs, orSiS algengt lákn gróSurlendis, ‘gras- lönd (sér í lagi af votara taginu) á útlendum hinna fornu þorpa’. Þessi upphaflegu eignarnöfn hafi síSan í flestum héruSum og undan- tekningalítiS tengzt mannahústöSum. En Hellberg stígur feti lengra. Hann telur, aS staðir hafi upphaf- lega merkt ‘stöSur, uppistöSur’. OrSiS hafi frá uppliafi veriS notaS um heyhesjur -— grindur til aS þurrka á hey -— en síSan færzt yfir á löndin, þar sem hesjurnar stóSu. Ég mun hrátt koma aS þessu aftur, en nú förum viS til Englands. Á SuSur-Englandi — þeim slóSum, þar sem fyrstu germönsku innflytjendurnir bjuggu — eru allmörg nöfn meS endingunni -stead,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.