Safnaðarblaðið Geisli - 29.12.1947, Qupperneq 1

Safnaðarblaðið Geisli - 29.12.1947, Qupperneq 1
Fyrstajcennslu'blað sunnudagaslc61 ons s Pjíl_dudal_r - 1947 „ - INNGAKGS £_RjEh Þetta litla 1)180,56111 þið nú faið,a að koma við og við.Helst er ætlun min með þvi að teta úr skorti beim, sem húr s íslandier s kennsluhókum fyrir sunnudagaskóla.Eg hefði kosið, að _ bað heföi getað yerið vandaðra að frágangi,en her a EÍldudal er erfitt sð gefa út nokkuð 5 Samt munjetta ú± litla hlað geta hætt ur brýnuetu þörfinni,Þær mvndir, sem eru i þe-ssu fyrsta blaði eru tilra.un til bess að yita,hvort hægt muni aö koma því við i framtíðinni að hafa einhverja mynd i hverju blaði.í sunnu.dagaskólanum legg eg alltaf margar spurningar fyrir ykkur.en bið spyrjið mig sjaldan.Fú vona_eg að þið sendið bessu einkg- hi-að i skólens ckkar spurningsr, aem eg mun svo reyna að svara hdr.I bessu blaði verða teknar margar greinar og frasögur úr Piblíunni,bæði úr Gamla- testamenúinu_'og hýja testamentinu og yerða þær skýrðar náner fyrir ykkur’ 5. skólanum.hinnig verður tekinn ein- hver salmur ur salmabókinni okkar eða t.d.úr Fassiusalmunum og beir skýrðir og sagt fra höfundum beirra svo sem auðið er., bað verður gert i skolanum, en blaðið mun aðeinr, krefj- ast þess ef ykkur,að•þiö kynrió ykkur sálmana, sem 1 hvert skifti er i rtlaði. til maðferðar i ckólanum,Vona eg,að pið vinnið dyggilega,eins og bið hafið gert i sunnudagaskci;.num undan- farna vetur.I dag er fyrsti kennslu- timi sunnudagaskölans okkar á bessu starfsárirVerið hjartanlega veikornin trl starfsins,Jesús Kristur leiði starf okkar á þessu starfsari. Jón Kr. ísf eld., Lesið í,Jöhrnnescrguðsujalli 16, versið í J. Japítuia. Lesið sálminn númer 4 27 í sálma- bbkinni og sthugið eftir hvern hann err hvci viljið þið kalla f'-essa. mynd? Hva.5 er það , sem hann heldur a? Hva - \Toru köl'luð 1 jósatækin, sem notv.ð voru hér a íslandi,aður en oliulamparnir komu? Hvers vegna er eldurinn mönnunum nauðsynlegur? Kan. cu nokkra sögu um það,að ljcs hafr leitt viltan mann á rétta leið" Mannstu eftir bví að Jesús líkti sér nokkru sinni við Ijós? Þessum spurningum er þér ætlað að svara í næstu samverustund .okkar í sunnuda.gaskólanum, ef bu getur.Pað er auðvrtað velkomið,að bú spyrjir emhvern eldri um svörin, ef þú ekki treystir þer til að svara beim.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.