Neisti


Neisti - 27.06.1947, Blaðsíða 4

Neisti - 27.06.1947, Blaðsíða 4
Verkamenn minnast þeirra eiga kommúnistunum í Þrótti að gjalda. Þeir hafa með svikum tekið af verkamönnum sjálfsákvörðunar rétt um málefni þeirra, sbr. loforð stjcrr.ar Þróttar um aó leggja samningsuppkastið frá 26. apríl undir úrskurð félagsmanna, sem þeir aldrei gerðu. Siglfirzkir verka- menn hafa háð sýna •baráttu. I þetta skiptið við atvinnurekendur og Síldarverksmiðjur ríkisins um kaup og kjör og sigrað. Þetta hefði ekki s’.:eð, ef tillaga kommúnist- anna um að segja ekki upp kaup- gjaldssamningunum, hefði verið samþykkt í vetur. Barátta komm- únistanna þessa dagana er ekki fyrir bættum kjörum verkalýðnum til handa, heldur að koma núver- andi ríkisstjórn frá völdum. Eins og verkamenn hafa sigrað atvinnu- rekendavaldið, svo munu þeir hindra áframhaldandi pólitísk skemmdarverk kommúnista innan verkalýðssamtakanna. Stjórn Þróttar kemur í veg fyrir að Rauðka og H.f. Víkingur fáf ko! i 17. júní og misheþpnada rœðan Hingað er komið skip með 5000 tonn af kolum, sem áttu að fara til Síldarverksmiðja ríkisins. Þar sem vitað var, að S.R. fengi ekki að afgreiða skipið var að fengnu samþykki Viðskiptaráðs, Rauðku og H.f. Víkingi gefin kostur á að kaupa kolin. Þessir aðilar sneru sér til stj. Þróttar með beiðni um að fá að aíferma skipið, en stjórn Þróttar neitaði. Rauðka hefur kol til hálfsmánaðar „driftar", en átti kost á að fá 15 hundruð tonn úr fyrrnefndu kolaskipi. Hvort þessi neitun stjórnar Þróttar verður til þess að Rauðka fái ekki nóg kol til „driftarinnar“, skal ósagt látið, en vegna verkfalls kolanámuverka- manna í Bandaríkjunum hefur út- litið fyrir öflun kola, mjög versnað. Ennfremur er það vafasamt, að H.F. Víkingur fái nokkur meiri kol. Þóroddur Guðmundsson mun bera ábyrgð á samþykkt stjórnar Þróttar, Eins og öllum Siglfirðingum er kunnugt hófst hið ólöglegá verk- fall Trúnaðarmannaráðs Þróttar við S.R'. föstudaginn 20. þ.m. Um morguninn er meginn þorri verka- manna komu til vinnu, voru þar einnig mættir ýmsir kommúnistar og köiluðu þeir sig „verkfallsverði“ Þróttar. Um sjö leytið sást hylla undir Gunnar, óvenjulega fölan’og í fylgd með honum voru þeir Pétur Bald. og Guðm. Jóh., glæsibúnir sem á sunnudegi væri. Litlu seinna komu þeir Heiðdal og Njáll frá Lundi og létu áll mikið. Ekki létu þeir á sér standa Laugi póstur, Einar „litli foringi“, Öskar og nokkrir minni spámenn en Þórodd- ur, sem óvanur er að vakna á sama tíma og verkamenn svaf yfir sig og birtist ekki fyrr en um átta leytið. Allt gekk eftir áætlun. Er þeir kumpánar höfðu, komið í veg fyrir, að verkamennirnir ynnu, týndust þeir smám saman á braut til vinnu sinnar. Verkamönnum S.R. til verðugs hróss, stilltu þeir ákap sitt, þó að marga þeirra klæ- 47. þing Stórstúku islands var haldið hér á Siglufirði í þessari viku og lauk s.l. miðviku- dag. Sglufirði er mikill sómi sýndur með því að vera valinn sem þing- staður þeirra merku stofnunar. Séra Krstinn Stefánsson var endurkosinn stórtemplar ög yfir- leitt voru embættismenn reglunnar endurkösnir. Stúkurnar á Siglufirði önnuðust móttökur undir forystu stúkunnar Framsókn. Mun þeim hafa farizt það mjög myndarlega úr hendi. Mega Siglfirðingar vera fdrystu- mönnum reglunnar hér í bæ þakk- látir fyrir að kynna Siglufjörð og Siglfirðinga vel fyrir langt að komnum gestum. Bæjárstjórn bauð gestunum til kaffidrykkju s.l. þriðjudag. Þar voru ræður fluttar og Karlakórinn „Vísir“ söng. Aðkomugestir voru svo kvaddir með hófi að Hótel Hvanneyri s.l. miðvikudagskvöld, og síðan var stiginn dans í Sjó- mannaheimilinu fram eftir nóttu. Neisti þakkar hinum góðu gest- um komuna og óskar Stórstúku íslands alls hins bezta í framtíð- inni. aði í fingurgómana, við þessa of- beldismenn Kommúnistaflokksins. Kaldhæðni örlaganna verður það að kallast, þegar slíkir menn geta komið í veg fyrir, að frið- samir verkamenn vinni eftir þeim samningi, sém þeir télja í gildi. En það skulu þessir útsendarar kommúnista vita, að verði alls- herjaratkvæðagreiðsla Þorst. M. dæmd lögleg, og það er hún vissu- lega og verður, og verði verkfall Trúnaðarm.úáðs Þróttar dæmt ólöglegt verður verkamönnum í S.R. að mqeta, ef þeir ætla að hafa þann dóm að engu. Falli Félagsdómur ekki fyrr en seinni hluta næstu viku mun vinnulaunatap verkamanna í S.R. nema um 13 hundruð kr. á mann. Þessa upphæð munu verkamenn gera fiökkinn með langa nafninu, Kommúnistaflokkinn, miðstjórn Alþýðusambandsins og kommúnist ana í Þrótti ábyrga fyrir. En það er fleira, sem verkamenn Svo sem að undanförnu var 17. júní haldinn h'átíðlegur hér á Siglu- firði. Iþróttamenn þreyttu kapp- leiki bæði í gamni og alvöru, veður var hið ákjósanlegasta og margt manna samankomið við íþrótta- völlinn. Það sem einkum skorti á ánægjuna var, að söngstjóri Karla kórsins „Vísis“ var ekki í bænum og gat því ekki orðið úr, að kórinn skemmti bæjarbúum með list sinni. Er slæmt til þess að vita, að kórinn hafi engan söngstjóra á að skipa til vara, svo að ekki er hægt að grípa til kórsins, hversu mikið sem við lægi, þegar Þormóður Eyólfsson er fjarverandi. Verður vonandi bætt úr því innan skamms. En það var einnig annað, sem setti skugga á ánægju margra þennan dag. Fyrir tilstilli undir- búningsnefndar átti að halda þarna tvær ræður: Alþingismaður- inn Áki Jákobsson skyldi mæla fyrir minni lýðveldisins, en bæjar- stjórinn fyrir minn Jóns Sigurðs- sonar. Alþingismaðurinn hafði haldið^leiðarþing nokkru áður, og komu þangað fáir. Það var þeim mun minni áhætta fyrir alþingis- manninn að endurtaka í hátíða- ræðu kafla úr leiðarþingsræðunni, enda fannst mönnum ekki betur en svo væri gert. Alþingismannin- um fannst sem sé viðeigandi að inn í minni hins unga lýðveldis væri lætt fullyrðingum um, að nú- verandi ríkisstjórn kysi helzt af öllu str'ið milli verkamanna og at- vinnurekenda. Ekki var hinu heldur gleymt, að núverandi ríkis- stjórn vildi helzt allar fram- kvæmdir í landinu feigar, a.m.k. mátti skilja það á ræðumanninum, þótt ékki segði’hann það berum orðum. Það er ekki til nema ein skýring á því, hversvegna alþingis- maðurinn misnotar aðstöðu sína á hátíðisdegi lýðveldisins og afmæl- isdegi Jóns Sigurðssonar til þess að læða blekkingum inn 1 hugi fólks, sem hann ætti stöðu sinnar vegna sem umbjóðandi þess á Al- þingi, frekar að reyna að leiða í sannleika en á villigötur. Hún er sú, að tilgangurinn helgi meðalið, hversu ósmekklegt, sem það sé, að Slá fram einhliða og órökstuddum fullyrðingum og hálfkveðnum vís- um í pólitískum tilgangi, þá sé það þó réttlætanlegt, ef það gæti orðið flokknum til framdráttar beint eða óbeint. Eftir undirtektum fólksins að dæma við ræðu álþingismanns- ins munu allflestir hafa fundið, hve staðurinn og stundin var óheppilega valin. Á slíkum hátíðadögum eiga ræðumenn ekki að skoða sig sem fulltrúa pólitískra flokka, og óvið- eigandi, að haga orðum á þann veg, að hugirnir sundrist. Það er nóg, að þeir séu sund(raðir og tvístraðir alla aðra daga ársins. Aðvörunarorð Norðmannsins, sem kom á Alþýðusambandsþing í haust. Kommúnistar reyna í sambandi við hið pólitíska verkfallsbrölt sitt gegn ríkisstjórninni, að blekkja verkamenn með nýjum kauphækkunarkröfum, þó að öllum megi vera ljóst, að ný kaup- hækkun nú myndi hafa í för með sér nýja flóðöldu dýrtíðarinnar, stöðvun atvinnuveganna og eftirfarandi at- vinnuleysi fyrir verkalýði.nn sjálfan. öðruvísi fara verkalýðssamtök í Noregi að. Um afstöðu þeirra eftir stríðið sagði Alfred Skar, forstjóri upplýsingaskrifstofu norska Alþýðu- sambandsins, þegar hann kom hingað sem gestur á Alþýðusambands- þing síðastliðið haust: „Vi'ð gælum hækkaS kaup verka- lýSsins upp úr öllu valdi, ef viö vihi- um, en viö viljum það ekki, af þvi viö viljum ekki kalla yfir okkur dýrtiS og láygengi. Við þekkjum nefnilega af reynslunni, hvaöa áhrif þaö hefur. 1921 var búiö aS spenna bogann svo hátt meS. uppsprengdu vöruverSi og kauphœkkunum, aö liruniö hlaut oð koma og þdö dundi yfir. Þá var verka- lýSurinn leiddur úi í allsherjar verk- fallsævintýri, sem næslum því eyöi- lagöi samtiik hans. Þá hrapaöi félaga- tala okkar úr 170 þús. niður í 90 þús- und. Nú förum viS aS öltu gætilega.“ Þannig fórust hjnum norska verka- lýðsforingja orð. Og mættu þau ekki verða íslenzkum verkamönnum alvar- leg aðvörun nú, þegar kommúnistar eru að reyna að blekkja þá til þess að gerast eigin böðlar með enn nýrri kaupskrúfu og verkföllum?

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.