Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1962, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1962, Blaðsíða 3
PÍ8KAR 1968 - 3 - - vökva^gróðurinn* Tré og juirtir teiguðu a.ð sér döggina- eins Og Þyrstur mað- ur. Sólskinið ha.fði verið ra^ög heitt á undan skúrinni. Á gleði ferðamannanna. hafði skúrin engin lamandi ahrif. - En veðráttan i apríl getur stundum ver- ið glettin í sviee. - Eftir nokkxa stur.d koimu ferðamennimir að litlu ekýli, þar sem þeir hvíldu sig um stund, Bftir að ofar kom í fgallið, tók að- hvessa^og kólna. Fu tók snjór- inn vxð. Köld Þoka steyptist nú ofan fjallið, I>að fór að koma köld, grá héla á föt ferðamannanna. ‘rEigxim við ekki að snúa aftur?" spui®i einn ferðamannanna. wÞað mun ekkert sjást af tin-dinum núna”. “Þetta er "bara él. Það verður "bjart, Þegar upp á tindinn kanurn, sagði annar. “Það væri skömm fyrir okkur að ganga^svona langan veg til einskis".-- Hann hafði rétt sleppt orðinu, Þegar ógurle^a hörð vindhvíða hvein við. Og eins og hendi væri veifað, var skollinn a hlindhylur með hríð og frosti. "verið Þið ekki smeikifc, drengir", sa^ði yngsti fylgdarmaðurinn. *')Það hirtir hráðum aftur, Við rötum, ja,fnvel Þott hundið væri fyrir augun é okkur", hætti hann við dálítið hreykinn, En Þetta fór nokkuð é annan veg. Sto-rminn og hríðina herti, Og hrátt komust fylgdarmennirnir a.ð raun um, að Þeir voru farnir að vil-íast, Þeir námu andartak staðar, en héldu sxðan af stað aftxir með varkárni. En nú steðjuðu hætturnar a.ð fyrir alvöru. Hvað lítið sem villst var af réttri leið, ginu jökulsprungurnar við. Eélli einhver í Þ®r, áttl hann vísan kvalafullan dauða. Mikill otti ^reip nú ferðamennina. Eauðinn - er nú dauðinn á næstú grösum? Eigxim við nu að deyja hér kvalafullum da,uða fjarri ástvinum og föð»_ urlandi? Og hvað telcur við eftir dauðann? - Þessar og ÞvD'líka.r hugsanir flugu gegnum huga þeirra, - Á svona^stund verða jafnvel hhaustustu kahmenn eins og hörn frajmmi fyrir hinum almáttuga Guði. - AXgóði faðir, miskunna þú þig yfir okkur og hjálpaðu okkur. - Þetta fa-gra hænarandva.rp leið upp fré hrjóstum þeirra.- Hríðin geysaði jafnt og Þétt. Þeir éttu hágt með að standa'i veð» urofsanum. Hríðin va.r voðaleg og ekkert rofaði til. Örmagna af þreytu og kulda námu þeir staðar og horfðu út í hríðina, daprir^í hragði. Elsti fýlgd- armaðurinn kalTaði-í "Við getum alveg eins staðnæmst hér, eins og a.ð hida éfram út hættuna. Ef Guð sendrr okkur ekki einhverja óvænta hjl'n, er auð- ^y'itað úti um okkúr". - Erá vörum eins ferðamannsins heyrðist yfir hriðar- ofsann: "Eaðir vor, þú sem ert é. himnum......". Allt í einu hrópaði gamli fylgda.rmaðurinn: "Þama sé ég kross". Það rofaði lítið eitt til, svo að Þeir séu nokkuð frá sér, "Kross, já, KHOSS", hrópaði nú hver á fætur öðrum í hópnpm. (í Ölpunum eru víða reistir krossar, eins og sá,, sem teikningin er a.f hér að framan, ýmist uppi é fjallatindum, við gjár eða. jökulsprungur, til.leið- hein:nga,r fyrir ferðamenn. Það va.r einn slíkur kross, sem ferðamennimir séu gegnum hríðina). NÚ syrti a.ð aftur, og veðurofsann herti nú enn meir. Krossinn hvarf í hrí8arsortann. En nú vissu Þeir, hvert þeir éttu að stefna til að^finna kroæsinn. Þeir tóku nú höndum saman og héldu í áttina til haas. Þeim tókst að finna hann. Gleðihrosi hré yfir veðurhitnu andlitin. - Veðrið harðanaði nú enn meir. Það ætlaði alveg að feykja þeim um koll. En Þeir héldu sér fa.st við krossinn. Þeir hugsuðu á, þessa leið : Ef við eigum að deyja hér í hríðinni, viljum við deyja nálægt hinum heilaga krossi. En eftir skamma stund fór aftur að rofa til, Sólin varpaði á ný geislum sínum á hmáka ,og hlíðar^Alpaf jalla.nna* og á fannharða ferðamanna- hópinn kringum krossinn, sem stóð á gjárharmi, nokkuð frá réttri leið. B. BjamBon frá Hra.fnseyri Þýddi. oOo

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.