Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1972, Blaðsíða 3

Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1972, Blaðsíða 3
H-------------— -i---7 ” ~H-------1-------1-------i------“"-I-— 7--!- __4-_ + _ + _ _ +• + x_ + _ ____+___ Á mmMŒRTní líps og dauða. (Margir eru beir,, sem óttast dauöastundinae En hér kemui' stutt frásaga, sem sýnir annað. Hun er aðeins ein af ’peim aragnía slíkra frásagna, sem til eru, Hun er pýdd úr danska tímaritinu "Det Bedste"). Uokkrum mánuðum fyrir dauöa sinn var rithöfundurinn Christian Houmark mjö^ veilcur - svo veikur, aö örlítið öil var milli lífs og dauöa,, Her á eftir fáiö öer frásögn hans af hinni hrífandi og áhrifamiklu næst-síðustu seicimdumjaröi.ífsinss "Skyndilega ^virtist mer sem ég lyftist mjög hcegt í h£3rra_ og hærra. Hg sá vítt hvolf yfir mé.r og umhverfis mi§. Úg staröi inn í hvolfið, sem var Ijósölátt, svo tært og ölatt, eins og him- inninn aöeins getur veriö á fögrum vormorgni. Bkkert hceröist, allt var hljott, undursamieg kyrrö. Bkkert iiljóð heyrðist, ég sá engan mann, ekkert blómo Eitthvaö hvitt, líkast vængjalausum fuglúm sá ég líða um hvolfiðo Svo fann eg undarlegan frjálsleika, eins og ég væri laus við andlega og Irkamlega byröi. Ifg barst hærra og hærra upp í hið undraverða hvolf. Það luktist um mig, án bess aö bvinga mig. 'JÍg sá hvítu verumar. Þser l.iðu yfir mig og umhverfis mig, og 'pað var eins og tilfinningar mínar yrðu alteknar Ijúfum, fyrirgefaaidi friöi, hvert sinn er 'þt.ú nálguðust mig. Iíg fann baö, aö ég var nær Ouði en nokkru sinni fyrr, éttalaus með öllu. Allt i einu sá ég birtu skamnt frá mér. sem ég nálgaðist, og skyldilega var ég kominn inn í hana. Þessa. birta var mild og bliö, eins og bros á vörum móöur minnar, og ég varð var við undur milda snertingu á vanga minn - þaö var alveg eins og þegar móöir mín strauk blíðlega kinn mína. Þá heyröi ég Einsen lælcni kalla á mig: "Christian,-. .Christian". Úg sá hann lúta jrfir mig og heyrði hann spyrjas " Hvemig líður þér?" ’l-.ér leið svo undursamlega vel. E”g var alls ekki hjá ykkur hefoi liðið. líg geröi ba "Skrifaðu pað", sagði hann, "þeir eru svo margir, sem skelfast dauðastundina*'. "Var ég farinn?" spurði ég gætilega. "ÞÚ varst alveg aö fara". "Iívaö iengi stoö þaö yfir?" "Þaö veit ég ekki, þaö veit enginn, - ef til vill þúsundasta hluta úr sekúnduJ! Hann spurði mig ekki, hvort það hefði verið fagnaoarefna snúa við bann. dag og þaö for 000000?0SWCWÖOÖ0ÖGO0C0ÖiamQl2im£3^0C0000G0O00Q000O0000OO00C000000OG Páll postuli segir í 1« bréfi sínu til Korintumanna (15,41 -44)s "Eitt er ljómi sólarinnar og annaö Ijomi tunglsins og annað Ijómi stjarnanna, því aö stjarna ber af stjörnu í ljoma. Þarmig er og varið upprisu dauöra. Saö er forgengilegu, en^upprís ófor~ gengilegtj sáð er í vansæmd, en upprís í vegsemdj sáð er í veik- leika, en upprís i stvrkleika; sáö er náttúrlegum líkama, en upp- rís andlegur líkami. Bf náttúrlegur líkami er til, þá er og til andlegur líkami". QQDCCfíQOOOGDS'ÐQ'ÐÐO'OO'OQQOGOGQQöCÖOGGOOOOQOOOCQQOOQQOCGGÖOÐQOQOÖGfi

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.