Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1972, Blaðsíða 7

Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1972, Blaðsíða 7
~+-—+—1T~ + + + + + Tff --- + — + Þar kraiip hún og bað án afláts, það sem eftir lifði neetur. Þaö dagaði, áður en hún reis á fætur, en lpá var geðshræring hennar líka um garö gengin. Sál hennar var gagntekin af friði, og hráðlega var hún steinsofnuð. Bn það var ekki um frið að ræða meðal hins heimilisfólks- ins. Þegar húsmoðirin og húsbóndinn voru að fá sér morgunmat- inn, snemma um morguninn, setti þau hljóð, þegar þau sau ömur- legar, svartar fyrirsagnir £ hlöðunums "TITAl'íIC" liafði rekizt á ísjaka £^fyrstu för s?inni og lá á hafsbotni. Hundruð og ef til vill þúsundir manna höfðu farizt. HÚsbóndinn og kona hans gátu engu orði upp komið og naum- ast litið hvort á annað, "því að npau minntust martraðarinnar, sem frú Gracie hafði orðið fyrir, og raddarinnar, sem hún hafði heyrt í hinum erfiða draumi sinum. Þau vissu, a-ö G-racie ofursti hafði verið meöal far'pega á "TITAITIC". Hvemig áttu bau að fá sig til að segja henni frá þessu? Þegar þau- sögðu henni frá því, furðaði þau mest á rósemi hennar. Skelfing næturinnar var horfin, og hún svaraði vinum sínum með fullkominni stillingu; "líg er ekki hrædd. ástvini mínum er borgið. líg veit það innst 1 hugskoti mínu". En hvernig átti Gracie ofursta að vera borgið? Björgunar- bátarnir voru alltof fáir og sumir þeirra höfðu brotnað, þeg- ar þeim skyldi rennt á sjóinn. Auk þess voru konur og börn látin ganga fyrir. Þegar Grasie ofursti hafði hjálpaö þeim £ báta, gekk liann upp á efsta þilfarið, til þess að bíða þar endalokanna. Hann vissi, að ekki mundi líða á löngu, þangað til skipiö sykki, og hann xann nú þegar dauðakippi þess. Þegar skipið var að s ökkva, álcvað hann að stökkva af því. I-Iann skyldi berjast fyrir lífinu til hins síðasta. Þetta var hátt stökk fyri.r aldraðan mann. Þegar hann kom niður £ £skaldan sjóinn, kafaöi hann niður og bui’tu frá sökkv- andi skipinu. Hann helt niðri £ sár andanum, þangað til lungu hans virtust komin að þv£ að springa. Þá var það, sem hann fór að biðja. Þá var það, sem hrópið barst frá hjarta hans út £ myrkrið. Hann hrópaði til Guðs,og til konu sinnar um að biðja - biðja. Þaö var sjálfkrafa ákall sálarinnar, gagn- tekið ást og mætti. Þegar hann kom upp á yfirborðið og greip andann, grillti hann £ spýtu úr brotnum umbúðakassa rett hjá sór. Hami hólt sór dauðahaldi £ ham um stund, en kom svo bráðlega £ sk£m- unni auga á fleka. Blekim reyndist þá þegar ofhlaðinn og var að nokkru leuti £ kafi, en fólkið, sem á honum var, dró Gracie upp til s£n. Þessi l£tilfjörlega fleyta hófst og hneig með

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.