Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1972, Blaðsíða 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.10.1972, Blaðsíða 13
* + [£Ók hann þar við þjónustu á nýársdag 1708, en_varð að vílcja þaðan arið eftir, þar eð hann hafði eklci veitingabréf (frá Páli Beyer). Hann fékk Miðdalaþing vorið 1709- Þangað fluttist hann 8. septexn- her sama ár. Hann mun um tíma hafa buið á Sauðafelli, en lengst af í Bæ í Miðdölum. Hann missti prestsskap 1714 fyrir barneignarbrot með konu Jpeirri, sem hann gekk síðar að eiga. Mæltist ]m sóknar- fóllc hans til þess að fá að halda honum, jjví að hann sé "góður prédikari og elskaður í sóknunum". Loks fékk hann uppreisÍL 13« júní 1718 og aftur Miðdalabing 1719» Því helt hann síðan til dauðadags. Hann var vel gefinn maður og slcáldmæltur. Fyrri kona hans var Sigríður laundóttir^Magnúsar Sumarliðasonar. Þau voru barnlaus. Siðari kona: Halldóra Bjarnadóttir, Sigurössonar jk Hvann- eyri? pálssonar. Synir þeirra, sem upp komusts Benedikt, séra Eiríkur á Stað £ Hrútafirði. ÓIABUR EIRÍKSSOH (fæddur um 1667, dáinn 1748). Eoreldrar hans voru: Eiríkur Rafnsson á Ketil- stöðurn a Völlum, og kona hans Ingibjörg Sigfúsdóttir prests í Hofteigi á Jökuldal, ^Tómassonar. lærði í Hólaskóla. Djákn á Þing- eyrum x Hunaþingi. Eekk vonarbréf fyrir Breiðabólstað í Vestur- hópi 11. apríl 1696, en meðan sá staöur væri ekki laus, fékk hann Iijaltastað £ lítmannasveit (á Eljótsdalshéraði) 1698. Varð 1711 aðstooarprestur séra Ölafs Þorvarössonar á Breiðabólstaö £ Yestur- hópi. Afsalaði sér 16.. ma£ 1716 vonarbrefinu fyrir þessu presta- kalli £ hendur sera Orms Bjarnasonar. Eekk Miðdalaping að veit- ingu Odds Sigui'ðssonar, en varð að fara þaðan, jþegar séra Guð- mundur Eiríksson fékk uppreisn. Yar s£ðan £ fleiri pi’estaköllum, s£ðast £ Tröllatungu og lézt bar 1748. Kona hans var: Björ^ Einars- dótt£r pr§s+s að ^Eiðum, ^Jónssonar. Börn þeirra; Ingibjörg atti Me..o-nno. <-i+i7dent Jónsson £ Snóksdal, Þur£ður s£ðari kona Bjarna -mparhauss Jónssonar að^Eelli £ Kollafirði, Hvoli £ Saurbæ og Tjaldanesi, séra Jón skáld £ Tröllatungu. (Eramhalð.) . Qööððööööööööoöööðööööööööööööööðööðöööööööööööööööööööööööööööööö ÚR JÓHSBÓK IiIMI I0RMJ, sem lögtekin var á alþingi 1281. 13» grein(Cr Eramfærslubálki). Um ó s i ð ,klæðabur ðar__Jpe r __á^andi^. er öllum mönnum lcunnugt um jþann mikla ósið, er menn hafa. hér meir £ óvenju^dregit £ þessu landi, en engu ööru svá fátæku, um skrúðklæða búnað, svá sem margir hafa raun af með stórum fjárskuldum, ok missa margir menn þar fyrir marga aöra þarflega hluti, en hinn fátæki þarfn- ast sinnar hjálpar, ok fyrir þat liggr margr til dauða úti frosinn. Þv£ gjörum vér öllum ^mönnum kunnugt, at hverr sá maður, sem hann á tuttugu hundrað fjár ok eigi minna, hvárt sem hann ei- kvángaðr eðr eigi, má bera eina treyju^með kaprúni - (það er hetta, á- föst kapu. Skýrin^.) - af skrúði. En sá sem á 40 hundraða, má þar með bera einn skrúðkyrti'l - (kyrtill úr skrautlegu efni. Slcýr.)- Sá sem á 80 hundraða má bera þar með úlpu eðr kápu tv£dregna - (með tvöföldu fóðri. Skýr.) - ,r fyrir utan gráskinn - (loð- skinn; £kornaskinn) -» En sá sem á 100 hundraða, hann má at frjálsu bera þessi klæði öll. lærðir menn mega bera þau klæði% sem þeir vilja, ok þeir handgegnir menn, sem ser eiga skyldarvápn - (vopn, sem menn eru skyldugir að eiga). - Svá olc þeim mönnum, sem utan hafa farit, er lofat at bera þau klæði, er þeir flytja sjalfir út, meðan þau viimast - (endast. Skýr.) - þó at þeir eigi minna

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.