Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1973, Blaðsíða 21

Safnaðarblaðið Geisli - 22.04.1973, Blaðsíða 21
• ++++-!-+++++ + -!—r-t-H-H—h4*H—hH—hH—h4* t Láttu G-EISLI, geislann 1311111 gleöja döpur hjört+i. "Vertu öllum velkominn, vörn gegn myrkri svörtu. Ilér koma aðsendir "botnar: Hugga og gleðja huga minn, - hrekja myrkrin svörtu. Lssra bros á bleika kinn, birtu r húmin svörtu. G. B. Veita hirtu í andann inn, eyöa myrkri svörtu. ^ ^ Svœfðu unga soninn minn og signdu augun björtu. G.G.S. Ljóss se herra lampinn minn á leið í myrkri svörtu. p#|-( Sendu í okkar sálir inn sólarljósin björtú. -.-.n. Elyttu bezta boöskapinn, bœg frá myrkri svörtu. Beröu í serhvern anda inn ástarljósin björtu. j.p. Svo að lýsi ljósið inm lífs í myrkri svörtu. Svo að lýsi ljósið inn lífs í myrkri svörtu: láttu, GEISII, geisla ]?inn gleðja döpur hjörtu. -.-i.p. IITæiiDIDIIIIIIlEIlBISIIIIIIIIIlCIIIIIIIIIIIIIlILIIIlILIICIlILmLLiræLLIDLIlLI GÖBAPl gjaeir. , _ x líýlega gaf' ýienningarsjóður Elliheimilisins Grundar i Reykjavík,^sunnudagaskólanum í Búðardal kr. 5000,oo. Gjöf þessa sendi forstjóri Grundar, Gísli Sigurbjörnsson, sem sýnir þannig ahuga. sinn fyrir skólanum og vináttu. Hjon í Hjarðarholtsprestakalli, sem ekki vilja láta nafns síns get- ið, gáfu^GEISIA nýlega kr. 500,oo. ITokkru síðar barst GEISLA önnur vinagjöf frá öðrum hjónum.SÚ gjöf var kr. 1000,oo. mynd af hönd, prentað. Vegna þessara góöu gjafa’ er nú forsíöa GEISLA með sem slcýlir litlu Ijósi, og auk þess er heiti blaðsins Innilegar þakkir fyrir þessar góðu gjafir. fT iT ti í; tT t; i; t; tt ti ;t tt tT t; tt tt tt it iT tT tt tt tt tt tt tt tt ti ti tt t; tt tt tT tí tT ÍT tt tT tt tt tt ÍT tt fT iT fT tT tt fT fT tT TT t; tT fT tT t; TT tt M E S S U R í Stóra-Vatnshornskirkju, pálmasunnudag. ” Hjaröarlioltskirkju, skrrdag, sumardaginn fyrsta. Böm annast allan söng við messuna. Snóksdalskirkju, föstudaginn langa. " ljb-i',Öarholtskirkju, páskadag. " Hyennabrekkukirkj u, annan páskadag. " Dvalarlieimilinu á Eellsenda. (Auglýst síðar). Allar messurnar hefjast kl. 2 e.h. +J+ +J+ +J+ +J+ +J+ +|+ Ölln safnaöarfólki í I-Ijarðarholtsprestakalli óslcum við c± alhug gleoilegnar páskahátíðar og blessunarríks surnars. Þöklcum ykkur innilega fyrir nýliöinn vetur. Guð blessi ykkur. Ykkar einlœg. Auöur og jón Kr. ísfeld.

x

Safnaðarblaðið Geisli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.