Neisti


Neisti - 21.01.1949, Page 1

Neisti - 21.01.1949, Page 1
Sigluf jarðarpreutsmiðja h. f. 1. tbl. Föstudaginn. 21. janúar ’49 , Er valið vandasamt? Siglfirzkir verkamenn ganga bbáðum til kosninga í félagi s'ínu, til þess að velja menn í trúnaðar- stöður. Kommúnistar hafa að undanförnu verið alls ráðandi í stjórn félagsins og ekki hirt um einingu þess, heldur þvert á móti látið stjórnast af gerðum ákveðins ^ stjórnmálaflokks. Við stjórnar- ikjörið núna bjóða kommúnistar siglfirzkum verkamönnum enn um sinn ritara stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins, atvinnurekandann og útgerðarmanninn Þórodd Guð- mundsson í gjaldkerastöðu félags- ins. Eitt af fyrstu verkum komm- únista, er þeir náðu Hiif í Hafnar i firði var það, að reka alla atvinnu- ,• rekendur og útgerðarmenn úr fé- i laginu, á þeim forséndum, að verkalýðsfélögin væru eingöngu stéttarfélög verkamanna og sjó- manna, en ekki þeirra, sem þessir aðilar þurftu að semja við um kaup og kjör. Þóroddur Guð- mundsson hefur um nokkurra ára skeið setið í stjórn Síldarverk- smiðja Ríkisins, er hluthafi á sölt- ^ unarstöð og eigandi að skipi, er hann gerir út. Hann á því engan rétt á því að vera í verkamanna- félagi og því síður rétt til þess að vera í trúnaðarstöðumfyrir það. í kjöri á móti Þóroddi er verka- maður, Jóhann G. Möller, sem hef- ur unnið mikið starf 'i Þrótti á * hreinum faglegum grundvelli. — Árið 1941 var hann í samninga- * nefnd, er færði siglfirzkum verka- mönnum 25% kauphækkun og mæddi sú samningsgerð einna mest á honum, þar sem stjórn Þróttar mátti hvergi nærri koma vegna gerðardómslaganna, er bönnuðu verkalýðsfélögunum að fara fram á kauphækkanir. Síðan * hefur Jóhann tekið þátt í mörgum ^ samningagerðum fyrir Þrótt, og mun það ekki sízt vera honum að þakka, að hér er kominn nætur- vinnutaxti, vaktajöfnun í síldar- verksmiðjunum og sú grunnkaups- hækkun, er fékkst hér síðastliðið lár. Hann hefur alltaf verið boð- inn og búinn til starfa fyrir félagið, m enda viðurkenna Þróttarmeðlimir almennt hið óeigingjama starf hans, aðrir en þeir kommúnistar, sem ofstækisfyllstir og ósanngjarn astir eru. v Kommúnistar hafa stillt Gísla H. Elíassyni í sæti meðstjórn- anda. Gisli er prýðis drengur, en harla ókunnugur verkalýðsmálum og mun án efa enga sérstaka löng- un hafa til þess að sitja í Þróttar- stjórn af náð kommúnista. 1 kjöri á móti honum er Gunn- laugur Hjálmarsson, einn af Senn líður að þv'í, að Verka- mannafélagið „Þróttur" haldi aðalfund sinn, munu félagsmenn fá þar yfirlit yfir störf þess á síðasta ári, svo og fjárhag þess. Þá munu félagarnir einnig kjósa trúnaðarmenn og stjórn félagsins fyrir næsta ár, og marka þar með að nokkru leyti brautina, sem framundan liggur í félagsmálum sínum. Eftir að hin póhtíska barátta i landinu 'komst á það stig, sem hún er nú á, var það von margra goóra og einlægra verka- manna, að takast mætti að halda verkamannafélögunum að allmiklu lejdi utan við heimspólitíkina, og að þau gætu í friði og einingu þekktustu og vinsælustu verka- mönnum þessa bæjar. Hann hefur gegnt ótal trúnaðarstöðum fyrir Þrótt um fjölda ára, og meðal annars verið varaformaður fé- lagsins í mörg ár. Af þessu, sem hér hefur verið tekið fram, sést, að valið í stjórn Þróttar er ekki sérstaklega erfitt i þetta skiptið: I gjaldkerastöðuna eiga verkamenn að gera upp á milli (Framhald á 3. s/ðu) unnið að hagsmuna og menningar- málum sínum, án innbyrðis valda- streitu og bolabragða. Það var að minnsta kosti von margra þeirra ágætu manna, sem ötuhega tmnu að því á sínum tíma, að sameina alla verkamenn á Siglufirði í eitt félag. En þetta hefur farið nokkuð á annan veg, því reynslan hefur sýnt, að hvarvetna þar sem komm únistar hafa orðið allfjölmennir í félagsskapnum og verið trúað fyrir velferð félaganna, hafa þeir jafn- an látið pólit'íska hagsmuni komm- únistaflokksins sitja fyrir öllu öðru, og rekið félögin og heildar- samtökin með markmið þess flo'kks fyrir augum, og snúist sitt á hvað í málefnunum eftir því, SINN ER SIÐUR 1 LANDI HVERJU * Yfir tvær milijónir manna, meirililutúm börn, söfnuðust saman á tveggja mílna svæði á götum New York borgar til þess að horfa á liátíðaskrúðgöngu, sem þar er farin árlega til íárs og friðar Banda- ríkjaþjóðinni. Myndin er tekin Times Square, og sést geystistór gúmmí- krkódíll fylltur helium. MSL, SEM AB GEFA SKAL G/ETUR TIL LESENDA! Mildð efni verður að bíða næsta blaðs, þ.á.m, dálkur Þórðar þcgla; greinar um atvinnu- og bæjarmál. — Siglf irðin< ar! igerist áskrií endur að Neista. Blaðnefndin. 17. árgangur. Góðir Siglfirðingar! Ákveðið liefur verið að fjölga útkomudögum Neista og mun liann framvegis koma út hvem f östudag. Siglfirzkir jafnaðarmenn hafa ekki haft þann blaðakost, sem þeir haf a óskað, til þess að túlka mark- mið jafnaðarstefnunnar, við- horf s/n til bæjarmála og hinna helztu mála, sem ©fst eru á baugi á liverjum tíma. Til þess hefur „Neisti‘‘ komið of sjaldan út, enda þótt, að Alþýðuflokknum liafi verið ómetanlegt gagn að útkomu hans. Með því að fjölga út- i komudögum blaðsins, gefst | einnig tækifæri til þess að í gera blaðið íjöibreyttara, og I mun það verða gert, meðal í annars með því að birta bréf ] og fyrirspurnir frá les&ndum / sérstökum dálkmn, þýddar greinar og fleira. Einnig hefur verið ákveðið að safna föstum áskrifendum að blaðinu og naun það verða gert á þann hátt, AÐ NEISTI MUN VERÐA BORINN UT TIL MANNA, OG VERÐA J ÞEIR, SEM EKKI VILJA GERAST KAUPENDUR AÐ BLAÐINU, EN BLAÐIÐ HEFUR VERIÐ BORIÐ TIL, AÐ TILKYNNA ÞAÐ Á SKRIFSTOFU ALÞÁÐUFL. I AÐALGÖTU 22 fyrir 10. febr. annars mimu þeir verða taldir fastir áskrifendur og blaðið borið framvegis til þeirra, (hVem föstudag. -— Áskriftagjald :ð verður kr. 20,00. Gjalddagi 1. jútí. Rlaðnefnd Neista sem vindurinn hefur staðið í hin pólitísku segl, (Samanber: fag- sambandið, fjórðungssamböndin, landráðavinnuna, landvarnarvinn- una, afstöðu til þingmála og ríkis- stjórna o.s.frv.). Að vísu var hér um skeið sam- steypustjórn í „Þrótti“, sem tókst að mörgu leyti vel, þó notuðu kommúnistar meirihluta-aðstöðu sína, þegar um pólitíska hagsmuni (Framliald á 4. síðu)

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.