Neisti


Neisti - 21.01.1949, Blaðsíða 2

Neisti - 21.01.1949, Blaðsíða 2
NEISTI — VIKUBLAÐ _ Utgefandi: Alþýðuflokksfélag Sigluf jarðar Áfcyrgðarmaður : ÓLAFUK GUÐMUNDSSON Ritstj. annast blaðnefnd Neista Blaðið keimur út alla föstudaga Áskriftagjald kr. 20,00 árg. Afgreiðsla í Aðalgötu 22. Skömmtun og viðreisn 1 þriðja sinn síðan skömmtun- in var hafin fyrir tæplega hálfu öðru ári hefur nú verið birtur boð- skapur skömmtunarskrifstofunn- ar um það, hvers við megum vænta af kornvöru, kaffi, sykri, hreinlætisvörum, vefnaðarvöru, fatnaði og skófatnaði, sumpart allt hið nýbyrjaða ár. Stórfelldar breytingar er ekki hægt að segja, að hafi orðið á skömmtuninni við þessi áramót, enda varla von, eftir hin miklu vonbrigði síldarvertíðarinnar 'i sumar. Þó er rétt að benda á auk- inn kaffi- og sykurskammt, og af- nám á skömmtun flestra bús- áhalda. En þar á móti kemur enn naumari skömmtun á vefnaðar- vöru og fatnaði en áður, og ný skömmtun á smjörlíki, sem áður var ekki. ★ Það er gott fyrir okkur Islend- inga að hafa einhvern samanhurð við aðrar þjóðir, þegar um þessa nauðsynlegu hluti er að ræða. Ný- lega hafa bæði Bretar og Danir gefið út f jögurra ára áætlanir um efnahagslega afkomu sína á næstu fjórum árum, — árum Marshall- áætlunarinnar. Bláðar þessar gagn- merku og gagnmenntuðu ná- grannaþjóðir okkar boða í þessum áætlunum að á neyzluvöru- inn- flutningi þeirra verði engin veru- leg breyting fram á mitt ár 1952, þegar Marshalláætluninni lýkur. Sennilega myndi okkur íslend- ingum, sem höfiun lifað við betri kjör, en nokkur önnur þjóð, síðan á ófriðariárunum, þykja slíkur boð- skapur óefnilegur. En nágranna- þjóðum okkar, sem hafa orðið að lifa mánaðalangar loftárásir eða áralangt hernám og kúgun, vex það ekki í augum, og langar þó hvert míannsbam þeirra engu síð- ur að lifa og njóta lífsins, en okk- ur hér, sem hvomga nauðina höf- um þekkt. En þessi er veruleikinn í dag: Við verðum nú, þegar striðsgróð- Atfreð Jóitsson og Það mun vera venja manna, sem skrifa vilja um ákveðið málefni, að reyna að kynna sér það sem fram hefur komið í sambandi við það; aðdraganda og yfirht. Þetta er nauðsynlegt, svo ekki sé hægt að reka aftur öfugt ofan '1 þá, hvert einasta atriði af því, sem þeir hafa haldið fram. Ella fer fyrir þeim, eins og sagt var í þjóð- sögunum um þá, sem vöktu upp draug, en gátu svo ekkert við hann ráðið, og fylgdi draugurinn þeim upp fhá því. Enn meiri ástæða er þó að kref jast þess af mönnum, sem hafa tekið að sér að vera málsvarar íþróttahreyfingarinnar, að þeir láti ekki ósannindi og hunda- vaðalshátt vera leiðarljós sitt er þeir ræða ákveðin málefni í sam- bandi við íþróttirnar. Þá er engin furða, þótt það ljós sem þeir eygja inn er eyddur, að glíma við mörg sömu vandamálin og þessar þjóðir. ★ Við áttum, þegar styrjöldin lauk, upp undir sex hundruð milljónir króna erlendis, — og við spurðum sjálfa ok'kur, hvað við ætluðum að gera; hvort heldur að geyma þær til mögru áranna, sem margir spáðu eftir stríðið, eða að reyna að fyrirbyggja mögru árin með innkaupum nýrra framleiðslu- tækja, sem gætu aukið svo útflutn- ing okkar, að við gætum notið áfram þess viðurværis, þeirrar af- komu yfirleitt, sem var okkar nýja og óvenjulega hlutskipti á ófriðarárunum. Við kusum hina síðari leiðina. Við vörðum um þrjú hundruð og fimmtíu milljónum króna af stríðs- gróðanmn til þess að kaupa ný framleiðslutæki. Afgangurinn átti að vera varasjóður. En hvað skeður? Hinn kommúnistiski at- vinnum'álaráðherra fyrrv. stjórn- ar lýsti því yfir á fjölsóttum hér- aðsfundi með yfirlæti, að heild- salar landsins skyldu verða skorn- ir niður við trog. En þessi sami ráðherra lét það viðgangast, að varasjóðinum var offrað fyrir heildsalana, sem fluttu inn nauð- synlegar og ónauðsjmlegar vörur í svo stórum stíl, að um áramótin 1946—’47 var allur stríðsgróði landsins, allar erlendar innstæð- ur þess, uppétnar. Og þegar svo var komið sögðu ráðherrar komm- ista af sér. ★ En vikjum nú aftur að skömmt- uninni. Núverandi stjórn tók við tómum sjóðum. Aldrei hefur nokk- ur stjóm á íslandi fengið erfiðara hlutverk. Hún átti milli þess að velja: 1) að halda áfram nýsköp- uninni og leggja til þess nýjar byrðar á þjóðina í von um, að hún skíðastökkbrautin framundan í sambandi við mark- miðið, verði þeim villuljós og hverfi, og þeir standi eftir um- vafðir myrkri fyrirlitningarinnar. — Einmitt þetta hendir ritstjóra „íþróttasíðu“ blaðsins Siglfirðings, hr. Alfreð Jónsson. Þar skrifar hann á sinn persónulega hátt um málefni, sem margur mætti ætla að hann væri gersamlega ókunn- ugur, og blandar þar að auki inn í grein sína persónulegu níði um mig. En sannleikurinn er sá, að Alfreð Jónsson er ekki eins ókunn- ugur þessu máli og ætla mætti af skrifum hans og mun ég koma að því síðar. Heldur hefur hann farið inn á þá braut, sem hverjum sönn- um íþróttamanni er ósæmandi, en það er að taka lýgina í þjónustu sína. Eftir allmiklar bollaleggingar og hugleiðingar, um að gkíðaíþrótt inni hér á Siglufirði hafi hnignað myndi skilja þær og þola, en líka njóta nýsköpunarinnar innan skamms og 2) að stöðva nýsköp- unina, hætta að kaupa inn ný framleiðslutæki og verja öllum út- flutningi okkar í eyðslufé til þess, að hver og einn fengi það, sem hann vildi á hverjum tima, þar til allt væri komið í strand. Núverandi ríkisstjórn tók hinn fyrri kostinn: Hún tók sama kost- inn og ríkisstjómir Englands, Danmerkur, Noregs og flestra ná- lægustu landa. Hún setti traust sitt á dómgreind fólksins, ,að það skildi hvað í húfi væri. Og því ákvað hún skömmtunina á inn- fluttum nauðsynjum, til þess að skera niður alla eyðslu og geta staðizt straum af áframhaldandi nýsköpun á sviði atvinnulífsins. Hver er svo árangurinn, síðan nú- verandi ríkisstjórn tók við? Þegar hún kom til valda var viðskiptajöfnuður þjóðarinnar út á við orðinn óhagstæður um sem næst 200 milljónir króna; í dag er ; útflutningurinn að riá innflutningn | um að verðmæti, þrátt fyrir afla- | brest. Þessum árangri hefur nú- verandi ríkisstjórn þegar náð með skömmtun og áframhaldandi ný- sköpun. En áfram verður enn að halda á sömu braut til þess að tryggja framtíðarafkomu þjóðar- innar. Skömmtunin verður enn um stund að takmarka eyðsluna þar til framleiðslan og útflutningurinn er orðinn nægilega mikill til þess að leyfa okkur nægan innflutn- ing neyzluvara á ný. Ef við stönd- um okkur vel í þessari baráttu þurfum við ekki að kviða því, að þurfa að bíða eins lengi og Danir og Bretar. Og hvort skyldum við reynast minni menn en þeir i úthaldi og einbeitni til þess að tryggja framtíðarafkomu okkar? á síðari árum, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að þetta sé for- ráðamönnum bæjarins að kenna. Þeir hafi alltaf staðið á móti því, að skíðaíþróttinni væru búin þau skilyrði, sem allir aðrir bæir væru fyrir löngu búnir að uppfylla. Lpks hafi, fyrir atbeina í. B. S., tekist að knýja bæjarstjórnina til að leggja fram fé til stökkbrautar- innar, en máhð hafi verið dregið svo lengi, að ekki hafi verið hægt að vinna verkið við sæmilegar að- stæður. — Eg mun nú skýra frá gangi málsins eftir að það kom til bæjarstjórnarinnar, og geta menn svo dæmt um hvort dráttur sá, er orðið hefir á málinu er henni að kenna. Um mánaðarmótin sept—okt. 1948 komu þrjú bréf frá í. B. S., og í einu þeirra sagt frá því, að Í.B.S. hefði ákveðið að fyrirhug- aðri skíðastökkbraut yrði valinn staður í svokölluðum Nautskála- hólum. Jafnframt var farið fram á að bærinn legði fram fé til bygg- ingarinnar. Allsherjarnefndin tók svo málið fyrir 11. okt., og var samþykkt að fela bæjarverkfræð- ing að gera kostnaðaháætlun yfir verkið, og leggja fram tillögur, á hvem hátt það yrði haganlegast unnið. Álit þetta lá svo fyrir á fundi allsherjarnefndar viku síðar og var þar svohljóðandi tillaga samþykkt: „Nefndin samþykkir að hefja nú þegar byggingu stökkbraut- ar, og verja til þess samkvæmt áætlun bæjarverkfræðings, kr. 14.500,00; og samþykkir enn- fremur að fela Viggó Guðbrands syni alla verkstjórn við verkið, þar sem hann er ráðinn árs- maður hjá bænum á föstum launum." Tilefni síðari hluta tillögunnar er það, að Í.B.S. hafði farið fram á, að Alfreð Jónssyni yrði falin umsjá verksins. Af þessu hvort- tveggja má því sjá hve fjarri það er sannleikanum, í fyrsta lagi að óhæfilegur dráttur hafi orðið, og í öðru lagi, að ég hafi hundsað til- lögur Í.B.S. Á hvorugum fundin- um hafði ég atkvæðisrétt, en báðar tillögurnar voru samþykktar með öllum greiddum atkvæðum. Mitt verk var því að framkvæma skipun nefndarinnar. Svo kemur það, sem furðar mig mest, að Alfreð Jónsson skuli hafa kjark til að skrifa svona um þetta mál. Sannleikurinn er sá, að mér líkaði ekki afgreiðsla nefndarinnar á málinu, taldi rétt að tekið væri tillit til óska Í.B.S., um að það hefði þarna trúnaðarmann. Fór ég því til hr. Agnars Samúelssonar, framkv.stj. Skipasmíðastöðvarinn- ar og spurðist fyrir hjá honum, hvort ekki mundi hægt að fá Alfreð Jónsson lausan til að hafa verkstjórn á hendi við smíði palls- ins, og taldi hann engin tormerki (Framhald á 4. síðu)

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.