Neisti


Neisti - 21.01.1949, Blaðsíða 3

Neisti - 21.01.1949, Blaðsíða 3
N EI STI S 6 írá Verkamannafélaéinu Prötti ________;'A*r-'5y-, - __ . .. .. Tillögur til aðalfuÉsr Þróttar um menn í trúnaðarstöður félagsins fyrir árið 1949. Tillögur uppstillingamefndar Verlíaanannafélagsins Þróttar um menn í trúnaðarstöcíur félag.vins fyrir 'árið 1949: Stjóm: Form.: Gunnar Jóhannsson; varaform.: Jóhannes Sigurðsson; ritari: Hreiðar Guðnason; gjaldkeri: Þóroddur Guðmundsson; meðstjómandi: Gísli H. Elíasson. Varastjórn: Ritari: Tómas Sigurðsson, Norðurgötu 19; gjaldkeri: Ós'kar Garibaldason; meðstj.: Páll Ásgrímsson. Trúnaðarmannaráð, auli stjórnar: Guðjón Þórarinsson; Óskar Garibaldason; Þór-hallur Björns- son; Jóhann G. Möller; Jón Jóhannsson, Norðurg.; Jónas Bjöms- son; Steingrímur Magnússon; Jóhann Malmquist, Maron Björns- son, Páll Ásgrímsson, Guðmundur Konráðsson, Kristinn Guð- mundsson; Hallur Garibaldason; Kristján Sigurðsson; Jónas Stefánsson. Varamenn í trúnaðarráð: Gunnar Guðbrandsson, Þorvaldur Þorleifsson, Nj'áll Sigurðs- son, Konráð Konráðsson, Erlendur Jónsson, Anton Ingimarsson, Guðlaugur Sigurðsson, Jörgen Hólm, Heiðdal Jónsson, Arnór Sig- urðsson, Mikael Þórarinsson, Kristinn Jóakimsson. Endurslioðendur: Karl Dúason, Kristmar Ólafsson. • Varaendurskoðendur: Óskar Guðlaugsson, Bjarki Árnason. I húsnefnd Alþýðuhússin.s : Þóroddur Guðmundsson, Jóhann G. Möller, Þórhallur Björns- son, Kristján Sigurðsson, Jóhann Guðjónsson. Varamenn í liúsnefnd: Páll Ásgrímsson, Steinn Skarphéðinsson. Fræðslunefnd: í Benedikt Sigurðsson, Jón Jóhannsson, Norð.g., Einar Alberts- son, Hlöðver Sigurðsson, Gísli Sigurðsson. Varamenn í fræðslunefnd: Jóhannes Hjálmarsson, Júl'íus Júlíusson Stjórn Hjálpai-sjóðs Þróttar: Þóroddur Guðmundsson, Guðjón Þórarinsson, Kristján Sig- urðsson. Varamenn í stjórn Hjálparsjóðs: Gunnar Jóhannsson, Jón Sigurðsson. í úppstillingamefnd Þróttar: Páll Ásgrímsson, Jón Jóhannsson, Kristinn Guðmundsson Breytingartillögur þeirra Einars Ásgrímssonar og Gísla Sig- urðssonar: Stjóm: Gjaldkeri Jóhann Möller í stað Þórodds Guðmundssonar. Meðstjórnandi Gunnlaugur Hjáimarsson í stað Gísla H. Elíassonar. Aðalmenn í Trúnaóarmannaráð: Friðrik Márusson í stað Jóhanns Malmquist. Einar Ásgr'ímsson í stað Marons Björnssonar. Gísli Sigurðsson í stað Páls Ásgrímssonar. Jörgen Hólm í stað Halls Garibaldasonar Jónas Jónasson 'í stað Kristins Guðmundssonar. Erlendur Jónsson í stað Óskars Garibaldasonar. ... - ,J Varamemi í Trúnaðarmannaráð: Guðmundur Árnason í stað Njáls Sigurðssonar. Jón Sæmundsson í stað Heiðdals Jónssonar. Jóhann Rögnvaldsson í stað Guðlaugs Sigurðsonar. Fræðslunefnd: Jóhannes Hjálmarsson 'i stað Benedikts Sigurðssonar. Sigurður Rögnvaldsson í stað Hlöðves Sigurðssonar. EINAR ÁSGKÍMSSON GÍSLI SIGURÐSSON Um tillögur þessar verður kosið á næsta aðal- f undi f élagsins, en hann fer f ram að f orf allalausu í þessum mánuði og verður nánar auglýstur síðan. Siglufirði, 15. janúar 1949 1 Stjórn Verkamannafélagsins PRÓTTAR Er valið — Frh. af 1. s. Þóroddar Guðmundssonar, sem á ^ engan rétt til þess að vera í félag- inu, því síður í stjórn þess og Jó- hanns G. Möller. Á milli Gísla H. Elíassonar og Gunnlaugs Hjálm- arssonar er valið einnig auðvelt, vegna mikillar reynslu Gunnlaugs verkalýðsmálum. I trúnaðarmannaráð Þróttar 4 r1 hefur verið stillt á móti kommún- istum og það á þann hátt, að ikommúnistar verði þar ekki 1 meirihluta. Ennfremur er tveimur verkamönnum stillt á móti kenn- * urum kommúnista í fræðslunefnd Þróttar. Siglfirzkir verkamenn hafa sýnt það oft og tíðum, að þeir meta ein- ingu félagsins framar öllu öðru og óska samstarfs allra verka- manna í Þrótti um málefnin, en ekki óeiningar og sundrimgar vegna einlitaðrar stjórnar, er í einu og öllu fer eftir skipunum annarsstaðar að. Þessvegna sam- einast siglfirzkir verkamenn um tillögu þeirra Einars Ásgríms- sonar og Gísla Sigurðssonar um menn í trúnaðarstöður Þróttar, við kosningarnar, sem nú eiga að fara fram. FJJ-féiagar! Fundur mánudaginn 24. jan. kl. 8,30 e.h. í Gildaskála K.B.S. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga; 2. Félagsmál; 3. Ávörp: Jón Sæm- undsson og Sigurður Jónasson. — 4. Spil og kaffi. Félagar! Fjölmennið. STJÓRNIN VÆNTANLEGT MEÐ NÆSTU FERÐ ESJU: Stílabækur Raleigh-sígarettur Bollapör Litlar könnur BÓKAVERZLUN HANNESAR JÓNASSONAR

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.