Neisti


Neisti - 28.01.1949, Side 1

Neisti - 28.01.1949, Side 1
* i TIL LESENÐA! Mikið ©fnj verður að bíða næsta blaðs, þ.á.m. greinar um atviruiu- og bæjarmái. Siglfirðingar! gerist áskrii' eirdur að Neista. Blaðnefndkr. Sigluijarðarprentsmiðj'a h. f. 2. tbl. Föstudagur 28. janúar 1949. 17. árgangnr. Nýju dýrtídarrádstafanirnar og verkalýdurinn koma niður á menn eftir iþví 'hversu þeir eru umkomnir að bera þær, og það er t'imi kominn til þess, að hinum ríku verði fórnað fyrir hina fátæku en ekki hin- um fátæku fyrir þá ríku. En þegar tekið er tillit til þess, að sú skoð- un var uppi hjá Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðisflokkn- um að ganga enn til skerðingar á vísitölunni og lækka gengi krón- unnar frá því, sem nú er, en báðar þessar leiðir hefðu svo mjög aukið á byrðaþunga alþýðu manna, ao ekki hefði verið undir stætt, verða byrðar aimennings mun minni en Framsóknarmenn, sjálfstæðismenn og kommúnistar völdu. Með þessu er því þó á engan hátt fram haldið, að alþýða manna sé þess umkom- in að taka lá sig þær byrðar, sem felast í dýrtíðarlögumun nýju þótt stórum minni séu, en orðið hefðu, ef áhrifa Alþýðuflokksins hefði ekki gætt. En Neisti treystir vel þeirri forustu, er heildarsam- tök verkamanna og sjómanna hafa nú vahð sér, og að alþýða manna megi vænta þess, að gagnráðstaf- anir verði gerðar til að mæta hverri þeirri aðgerð, er felur í sér skerðingu Mfskjara ahnennings frá því, sem nú er. Þó að sjávarútveg- inum hafi verið bjargað að þessu sinni, þá er verðbólgan, og það vandamál, hvernig atvinnuvegun- um verði komið á öruggan starfsgrundvöll, óleyst. Ríkis- stjórnin verður nú þegar að ganga á hólm við dýrt'íðardrauginn og leggja hann að velli. Verkalýður- inn krefst nú þegar raunhæfra að- gerða i þessa átt. Verkalýðurinn krefst þess, að hinn raunverulega vísitala sér látin nlálgast með jöfn- um skrefum hina lögbundnu vísi- tölu, þannig, að þeim byrgðum sem hann tók á sig með vísitöluskerð- ingu verði aflétt sem fyrst. Þessi barátta verkalýðsins fyrir rétti sínum á ekkert skylt við komm- únisma og framkomu öskurapa þeirra, heldur er hún barátta verkalýðsins fyrir því að halda þeim kjörum, sem hann hefur afi- að sér. „Islenzkur verkalýður á við bezt kjör að búa i Evrópu,“ sagði kommúnistinn, Þóroddur á Alþýðusambandsþingi. Þeim kjör- um vill hann halda. Tillagan, sem Doddi verkamaður lét fella Dýrtíðarráðstafanir þær, sem samþykktar voru á Alþingi rétt - fyrir jólin og gerðar voru til þess að freista þess að bjarga bátaút- veginum frá stöðvun og hruni, • a.m.k. í bili, og bægja með því atvinnuleysi frá dyrum verka- manna og sjómanna, munu eflaust hljóta misjafna dóma, en hverjir svo sem dómar okkar eru og verða um þessar ráðstafanir, þá er okkur öllum holt að hafa í huga, hvert sé tilefni laganna, og hver þeirra tilgangur. En tilefni þeirra eru - hinir miklu örðugleikar, er báta- útvegurinn lá nú við að glíma, sem eru slíkir, að framhaldandi rekstur hans er óhugsandi á grundvelli einstakhngsframtaksins, nema til komi ráðstafanir honum tii bjarg- ar. I umræðum mn málið á Alþingi kom greinilega í ljós, að aiþingis- menn voru síður en svo sammála um leiðir þær, er fara skyldi, og N stóð ekki á andstöðu kommúnista við frumvarpið, þótt þeir hins vegar hefðu lítið raunhæft til mál- anna að leggja, sízt af öllu nokkuð það, er létti alþýðu manna byrðarn ar. Eftirtektarverðar eru tilraunir þeirra til að spila sig sem ein- hverja sérstaka umboðsmenn út- » vegsmanna, er hvergi nærri mun þykja sinn hlutur tryggður nægi- * lega með lögum þessum, og þeir sem hlýddu á málflutning Bryn- jólfs Bjarnasonar við afgreiðslu málsins í efri deild, hentu að því gaman, er hann krafðist gengis- lækkunar fyrir útgerðina, og kom í hug gengislækkunardraugurinn, er kommúnistar vöktu upp í sam- bandi við kosningar til Alþýðu- 4 sambandsþingsins í haust. Ýmsir forystumenn kommúnista utan þings hafa lýst gengislækkun eina bjargráðið fyrir sjávarútveginn, t.d. Þóroddur Guðmundsson. 1 “ þessu sambandi kemur mönnum í ! hug sú baháttuaðferð nazista, og / rejmdar kommúnista líka, að saka f j fyrst aðra um ódæði, er þeir sjálfir hafa í hug að fremja. Það segir sig sjálft, að ráð- stafanir, eins og þær, sem felast í lögum þessum hljóta að koma við landsfólkið. En byrðarnar eiga að '&ir,'■ Á fundi í Verkamannafélaginu Þrótti, sem haldinn var 10. jan. s.l. flutti Jóh. G. Möller eftirfar- andi tillögu: „Fundur i Verkamannafélaginu Þrótti haldinn 10. jan. 1949 lýsir sig sammála þeirri ályktun 21. þings Alþýðusambands Islands: „að haldi dýrtíðin áfram að vaxa verði verkalýðurinn að beita sér fyrir almennum grunnkaupshækk- umun, þannig, að raunverulegur kaupmáttur vinnulauna rýrni ekki frá því sem nú er.“ Komi nú í Ijós að lögin um að- stoð við sjávarútveginn er sam- þykkt voru á alþingi rétt fyrir jólin, leggi enn auknar byrðar á herðar launþeganna í landinu, samþykkir Verkamannafél. Þrótt- ur að hafa samráð við Alþýðu- samband Islands um uppsögn kaupgjaldssamningana við atvinnu rekendur." Skæðadrí f a Jólaboðskapur Mjölnis. Mjölnir flutti Siglfirðing- um þá frétt í „jólagudspjaUi“ sínu að Hallgrímskirkjan, sem verið er uð byggja i Reykjavík muni kosta full- byggð andvirði „4—500 LlT- ÍLLA NÝTIZKU IBÚÐA“, eða á milli 40—50 milljónir króna. Neisti lætur lesendum blaðanna eftir að dæma um sannyrði þessa jólaboðskapar blaðsins, en vill aðeins varpa fram þeirri spurningu, hvort Þóroddur hafi ritað „guð- spjallið“? Áki og húsa- braskaramir. Áki Jakobsson niwerandi þingmaður Siglufjarðar, — sagði fréttir frá Alþingi í Bíó Sextugsafmæli Sunnudaginn 23. jan. s.I. átti Jón Gíslason verkamaður, Suður- götu 37, sextugsafmæli. Jón Gísia- son er mikill dugnaðar og atorku- maður. Hann er einn af þeim alþýðumönnum, sem leysa störf sín í þágu þjóðfélagsins með mik- illi kostgæfni og alúð en í kyrrþey. Æði miklu Grettistaki hafa þau hjónin Helga Jóhannsdóttir og Jón lyft síðan þau settust hér að. Árið 1916 byggði Jón hús það, sem hann býr nú i. Þau hjónin hafa komið upp mannvænlegum bamahóp, þrátt fyrir nokkra fá- tækt, og það svo, að mikill sómi er að. Jón Gíslason mun ávallt njóta virðingar þeirra, sem kynn- ast honum. Um Jón Gíslason er hægt að segja fomt orðatiitæki, að þegar góðs manns er getið, detti manni Jón Gíslason í hug. Neisti sendir Jóni og f jölskyldu hans beztu hamingjuóskir í tilefni af afmælinu. fimmtudaginn 13. þ.m. Um 150 manns sóttu fundinn. Aki kom víða við. — Einna bezt tókst honum upp, er hann lýsti húsabraskinu í Reykja- vík, enda sagðist hann vera því vel kunnugur, þar sem hann væri lögfræðingur og hefði aðstoðað við sölu húsa. Sem sagt, þingmaðurinn hef- ur tekið þátt í húsabraskinu og talaði því af reynslu í þetta skiptið, aldrei þessu vant. ÁM og Rússamir. Aki fullyrti á þessum fundi að lxægt vær\ að selja Rúss- um íslenzka framleiðslu fyrir allt að 100 millj. kr. — Það er nú með þennan blessaða fyrrverandi alþingismann, að hann er alltaf að stangast á við bölvaðar staðreyndirnar. Árið 19U6 fullyrti Áki og aðrir kommúnistar, að hægt væri að selja íslenzkar út- flutningsvörur miklu hærra verði, en þá var gert og það helzt til Rússlands. 1 skýrslu samninganefndarinnar sem fór til Rússlands fyrra hluta ársins 1947 segir frá því, að mikið hafi verið þjarkað um verðið á hraðfrysta fiskinum (Framhald á S. síðu) /

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.